Heimilisblaðið - 01.03.1950, Page 30
66
HEIMILISBLAÐIÐ
bili særði ég félaga hans á handlegg í amiað sinn, svo að hann
varð að hætta sókninni.
Aðstæðurnar höfðu nú skyndilega breytzt. Maðurinn með grím-
una skjögraði á fætur og fálmaði eftir skanmibyssu sinni. Hann
fann hana samt ekki, enda mundi hann lítil not hafa getað
haft af henni, þótt hann hefði fundið hana. Hann skjögraði
því hjálparvana upp að jarðfallinu, og hallaði sér upp að því.
Maðurinn, sem ég hafði sært í handlegginn, var litlu betur á
sig kominn. Hann gaf upp alla vörn fyrir mér, missti að svo
búnu kjarkinn, fleygði sverði sínu og þeysti burtu á hesti sín-
um. Þá var aðeins einn mannanna eftir, sá, sem átti í höggi við
fylgdarmann minn, og sneri ég mér nú til þeirra. Þeir höfðu
staðnæmzt í svip til að kasta mæðinni, og hljóp ég af stað til
þeirra. En þegar þorparinn sá til ferða minna, sneri hann hesti
sínum tafarlaust undan og var að vörmu spori horfinn inn í
skóginn, svo að við höfðum unnið frækilegan sigur.
Það fyrsta, sem ég gerði, — ég minnist þess með ánægju enn
þann dag í dag — var að stinga hendinni í vasa minn, taka
þaðan helminginn af peningum þeim, sem ég átti eftir, og fá
þá í hendur manninum, sem hafði barizt svo liraustlega fyrir
mig, enda þótt hann væri tregur til að taka við þeim. Ég var
svo glaður, að ég liefði getað kysst hann! Ávinningur minn
var ekki aðeins sá, að ég hafði sloppið úr dauðans greipum
fyrir vopnfimi hans, lieldur fann ég og vissi, að viðureignin
hafði á vissan hátt hækkað mig í áliti, og mér fannst óneitan-
lega mjög mikið til um það. Maðurinn hafði fengið tvö sár, og
ég liafði lilotið eina eða tvær smáskeinur, auk þess sem ég liafði
misst hest minn, en liinn fylgdarmaöurinn var steindauður.
En ef ég á að segja allan sannleikann, þá hefði ég feginn út-
hellt helmingnum af blóði mínu fyrir tilfinningu þá, sem ég
var gagntekinn, er ég sneri aftur til móts við herra de Coche-
forét og systur hans. Ungfrúin hafði stigið af baki og sneri'
sér undan. Hún liafði tekið af sér grímu sína og reyndi ekki
að leyna því, að hún grét. Bróðir hennar, sem ekki hafði vikið
frá vaðinu á læknum, allt frá því að bardaginn liófst, lyfti augna-
brúnum sínum er hann leit á mig, og brosti einkennilega.
— Þarna sjáið þér, herra de Berault, sagði hann fjörlega,
liversu vel ég held orð mín. Hér er ég enn, og það er meira en
hægt er að segja um mennina tvo, sem voru að þeysa héðan brott.
— Já, svaraði ég með nokkurri beizkju. Ég vildi, að þeir
hefðu ekki orðið fylgdarmanni mínum að bana.
Hami yppti öxlum.
— Þetta voru vinir mínir, sagði hann. Þér getið ekki vænzt
þess, að ég liggi þeim á hálsi fyrir það. En það er ekki allt og
sumt, herra de Berault.
— Nei, sagði ég, og þurrkaði af sverði mínu. Maðurinn með
grímuna er enn eftir. Ég var í þann veginn að leggja af stað til
hans.
magn til þess að standast straum ai
þessu margbrotna starfi?
Já, það get ég sagt: Sjötíu og fj0®'
ur prósent af tekjum skólans eru sain-
skotafé, er hinir mörgu vinir hanf
hafa gefið af fúsum vilja, og ken>UI
mestur hluti þess í smáupphteðiin'
— frá einum upp i tíu dollara.
Trúuðu vinir, sem lesið þetta, ',r
um samtaka um að biðja fyrir þ°sS'
um andlega vita, er sendir sk*ra
ijósgeisla út í hina dimmu, syndug11
nótt, svo að sem flestum takist að 11,1
landi í höfn friöarins.
Einsetumaðurinn
Framh. af bls. 51.
að hún áttaði sig. En þá lieyrú*
liún fótatak rétt lijá sér.
— Gott kvöld, var sagt.
Hún leit til hliðar og heih
aði. Þetta var einsetumaðuriii11-
— Eruð þér hér ein um h®
nótt? spurði hann.
Já, ég gleymdi svipu hérU*1
skammt frá í gær og mér fanr>si
ég mega til að sækja hana, eH
svo get ég ekki ratað lieU11
aftur.
— Ég skal fylgja yður, sag^1
Birgir. Ég er eins og náttugh1’
ég rata hér um allt þó skugg
sýnt sé.
— Ég þakka yður fyrir, sagðj
Ásta. Þau gengu í áttina a
Bergi.
— Ég veit ekki, hvernig e?
hefði ratað heim, ef ég hefði
ekki hitt yður, sagði Ásta, ee
liefði villzt. Guð hefur látið V®
ur verða á vegi mínum.
— Já, eða yður á vegi 111111
um, sagði liann, en hann sag1
það svo lágt, að hún he>r3j
ekki til hans. Þér eruð trúu'
stúlka, er það ekki?
— Jú, svaraði Ásta.