Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Side 2

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Side 2
heimilisblaðií) f ---------—-----A UeintiliAblaiii Utgefandi: PrentsmiSja Jóns Helgusonur. Aftyrgðarmaður: Brynjúlfur Jónsson. Blaðið kemur út annan hvern múnuð, tvö thl. samaii, 36 hls. Verð árg. er kr. 25,00. í Jausa- siilu kostar hvert hlað kr. 5,00. Gjnlddagi er 14. apríl. Afgreiðslu aunast: Jón Helgason, Bergstaðastr. 27, sími 4200, pósthólf 304. Preutað í 1 renlsmiSju Jóns Helgasonur. V ____________ . Orðskviðir Hversu miklu betru e- uð uflu sér vizku en gulls og ákjósanlegru a'S ufla sér hyggindu en silfurs. Bruut hreinskilinna er nS forSust illt; uS varSveita sálu sínu er uS gæta hreytni si.nnar. Drumbsemin er undunfuri tortím- ingur og oflœti veit á fall. Betru er uS veru lítillátur meS uuSmjúk.um en uS ski/ttu herfangi meS d.an'.blálunt. Sá, sem gefur gastur uS orSinu, hreppir humingju, og sœll er sá, sem treystir á Jahve. Sá, sem er vitur í hjurta, verSur hygginn kallaSur, og scetleiki rur- unnu veitir frœSslu. Lífslind er hyggni þeim, sem hanu á, en ögun ufgluttannu er þeirra eig- in P.ónsku. Hjiirtu spekingsins gerir munn huns hygginn og eykur frœSsluna á vörum hp.r.s. Vingjarnleg orS ern hunangseim■ ur, sæt fyrir sálinu, lœkning fyrir beinin. Margur vegurinn virSist greiSfær, en endar þó á helslóSum. Hungur erfiSismannsins erfiSur meS hontim, því uS munnitr liuns rekur ú eftir honum. VarmenniS grefur óheillagröf, og á vöruni hutis er setn hrennatidi eldur. UrSskviSirnir 16. kap. ÁVARPSORÐ TIL KAUPENDANNÍ UM þessi áramót verður sú hreyt- ing á, að ég hælti við ritstjórn hlaðsins, en Brynjúlfur, sonur minn, annasl liana-fyrst uin sinn. En prent- smiðjan gefur hlaðið út eins og áð- ur og annast afgreiðsluna. Ég hef nú í 40 ár gefið hlaöið út og ann- azt uni það að öllu leyti — og finust mér Jjví rétt, að yngri og óþreyttari kraftar taki \ið. Þetta liðna ár hefur verið niér mjög mótdrægt og lainaö sálarkrafla míiia. Enda er ég nú iangt kominii á 75. aldursárið, og á því erfiðara með að standa af mér áföllin, en þegar ég var yngri. Svo þakka ég ykkur trúföstu, kæru kaupendur fyrir allt og allt. Eg get ekki fullþakkað ykkur, sem hafið verið kaupendur hlaðsins í öll þessi 40 ár. Og þið eruð Jió nokkrir. Eg þakka öll hlýju vinarhréfin, sem hafa glatt mig og livatt til Jiess að halda áfram, Jiví stmidum liefur dauflega litið út um áramót. Nú iniiii óhjákvæmilegt, að hækka verð blaðsins, veit ég að kaupendur þess mæta því með fullum skiln- ingi. Blaðverðið hefur haldizt óhreytt í 4 ár, en á Jieim árum hefur allt slórhækkað í verði, þó að aldrei hafi keyrt svo úr hófi, sein síðastliðið ár, þar sem t. d. pappír þrefaldað- ist í verði og annaö eftir því, «ein að útgáfu latil. Sambærileg blöð og tímarit eru nú seld á 30—40 kr. ár- gangur, svo Jirátt l'yrir allt verður I lciiniIislilaðið ódýrt blaö. Eg vona, að þið haldið söniu tryggð við Idaðið, þó að Brynjúlfur sonur niinn taki viö ritstjórn Jiess, enda hefur hann aðstoðað mig við útgáfu hlað'sins undanfarin ár. Með heztu Jiöklc fvrir öll liðnu árin og ósk um gott nýtt ár. Jón Helguson. EINS og liér er gelið að fr«""* hef ég tekið að mér að i1"",’ ritsljórn Ileimilishlaðsins, eiida 1': mér sé ljóst, að Jiað er van da'f" I 1(" að taka að sér jafn gamalt sein ætíð hefur notið vinsailda enda. Hvernig mér tekst Jietta, 'f ég að leggja undir dóm lesenda' og geta þeir, eins og hingað tih n í hréfum sínum áliti sínu a 1 \ef og útliti hlaðsins. Ei'ni blað'sins mun að mestu verða svipað' því, sem verið *'e • Þó verður reynt að auka fjölbrC* þess. I þessu blaði lýkur hinn' ^ sælu framhaldssögu „Brennimet srk'1 ó. S og ný framhaldssaga hyrjar "U, . . Hi-nii* Ilra" fjal'í amerískan rithöfund, Max Sagan er mjög spennandi og - ^ um ævintýri og hefndir nianns> ^ dæmdur hefur verið saklaiis til ‘ clsisvistar. Ennfremur hefst 1 t hlaði frainhaldssaga fyrir hörn, ( hugð"j iw dáðadrengs“, falleg og saga. Leikir og þraulir inunU ei"" birtast reglulega fyrir böriwm j hverju hlaði verður reynt "ð^ ^ smágreinar um ýmislegt, sem ilunum kemur að notum, sV° hannyrðir, uppskriftir, föndur h. -— Margir hafa óskað e_ meira kæmi af iiinlendu efnt 1 • V «j inu og mun ég reyna að ver þeirn óskuni lesenda eftir þyl mér er unnt. Eins og hingað til keniur bl«f 'ii verður ___r út aiinan hvern iiiánuö, en 36 hls. í stað 28 áð’ur. A1 þessii að Jiótt áskriftarverð hlað'sins £ nú upp í k.r. 25,00 stækka' fyllilega sem hækkuninni m’"1" ^ Ég lýk svo Jiessum prðun* þeirri ósk, að þetla ár, seiu byrja, færi hlaðinu og lesen gæfu og gengi. Brynjúlfur ]<>" er Gleðilegt nýár og þökk fyrir liöna <ír‘

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.