Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 21
16 D a 1 m a n n SKÓGARLAUF ANNHVÍT sæng á hvítadauða- hælinu! Hvað var hún á móti grænum skógum vorsins? Birnir svifti af sér rúmfötunum oc sté frain á gólfið. Einu sinni, þegar hann var lítill drengur, hafði hann farið út í skóg og lirist bjarkirnar, svo að dökkgrænt vorlaufið lirundi yfir liann. Síðan tók liann nokkur fúasprek og hyggði rimlakofa í einni hrekkunni, þakti hann utan með lifandi skógargreinum og fór svo að svipast uni eftir húsdvrum á heiinilið. Birnir varð há að fara aBa leið heim í hæ, til þess að sækja kisu gömlu og átta hálfvöxnu kettlingaiia hennar. Á svipstundu liafð'i hann stofnað þarna fyrir- myndar kattasýningu í skógarkofan- um síntlm. En þegar öll sýningin tók þennan líka roksprett á eftir músarrindli og hvarf í skóginn, gafst hann upp við húskapinn og þóttist vera útílegumaður. Birnir mundi glöggt eftir útlagakórónunni, sem hann nefndi svo. laufríkiim greinar- anga um hvirfilbrúnirnar og stóðu laufsprotar út úr honum aBt í kring. Þá var sólhjartur sumardagnr. Fagurhlá heiðríkjan, þrungin guB- sindri geislaflóðsins, skein í fersk- um ljóma yfir dumbgrænni lauf- hvelfingu hjarkaskógarins. Og niður vorkátra lækja myndaði stórfeBda fagnaðarhljómkviðu í hlíðunuin háð- um tncgin dalsins. LitB útileguinað- urinn sat lengi í einihrúsk og lék sér að því, að festa hjarkalauf á einibroddana, unz einirunnurinn var alþakinn breiðum trjáhlöðum. Ljósir einiberjaklasarnir, er enn, svo snemma sumars, voru ekki farn- ir að dökkna, sýndust ekki nógu faBegir, svo að Birnir huldi þá líka með laufblöðunum, en sótti fag- urrauð lirútalyngsher neðar í hrekk- una og festi þau hér og þar á eini- hroddana, innan um laufið. Útilegumaðurinn reikaði uni skóg- inn og mætti hóndanum af næsta liæ, sem var að lilaupa uppi rollu í reifi. — Komdu, strákur, og eltu skjátuna, frá þessari hlið. Ég kem hininn megin, sagði hóndinn. Flaum- ósa æddu þeir út í stórgrýtta skriðu í miðri skógarlilíðinni, ærin slapp yfir, en bóndinn náði lambinu og markaði það. Blóðið rann niður um hálsinn á litla greyinu. Móðir þess var hlaupin langt í hurtu og þrælbeinið æddi á eftir lienni með lamliið í fanginu. Þá hristi það liöf- uðið, svo að hlóðslettumar þeyltust yfir hóndann og liann varð allur rauðflekkóttur um andBtið. Þá skelli- liló útilegumaðurinn á stærsta stein- inum í urðinni. Bónda brá svo, að hann missti fórnarlatnb sitt, festi jakkalafið á bolkvist bjarkar og reif það. Þá hló útilegumaðurinn aftur. Á saina augahragði vur hann á fleygiferð frá roBueltiiigarskyldiinni við þennan byggðamann, sniatig gegnum skóginn í öfuga átt, braut trjágreinarnar, sem klóruðu hann, og kom, nteð fyrstu ágætiseinkunn fyrir pretti, lafmóður inn í fallegt rjóður. Svona eigu útilegumenn að vera! Og Birnir öðlaðist furðulega inergjaða reynslu þennun dag. Lífið HEIMILISBLAÐl0 í skóginuin var dásamlegt, ef 111,1 ur forðaðist allt, sent minnti á Quixote-ana í byggðinni og heg sér eins og Rohinson Krusoe, hugarfari llróa liattar. Stuudirnar liðu, knúnar ósýnilcfir kvöld1- se111 aflfjöður, runnu að kyrru sein elfur að ósi. Það virtist svo, síðdegisþögnin yfir skógardal,lU” gæti stöðvað rás tímans og hefð1 f ^ það. Það var enginn blær. Og l>nr' og laufið var hætt að hvísla- ,a- rótt var yfir hverjum læk og l1",^ að niðurinn rann sainan í lágsl1"11! andvarp, þegar dagurinn . k'al Aldrei mtindi liann koma aftur’ hauí ilóff sami. Ylurinn frá kynningu kólnaði í loftinu og féll setn yfir grundir og skóga. Þá upPf"^ aði jörðin, að hún var þyrst. hennar og gróðtir dmkku skál ^ ins, sulgu saknaðarveigar, 1 "rs jj uni dropum, sem hrutu ljósst^„ hverfandi geislanna á roðask>J j austurhiminsins, í tárhreinni v"r'^.j sinni, áður en þeir hrundu 1 |j dimnia skaut foldarinnar. Þá 111 j útilegumaðurinn, að hann 11,11 ^ vaka yfir túninu. Ráðagerðirnar ^ útileguna eyðilögðust hver af all",jrj | og svo var kappinn orðinn j I en lítið svangur. Nokkuð var . óþægilegt að verða sér allt 1 þess nieðvitandi, að geta eng» ' ^ af áfonnum sínuiii, einum deg1 ur, og að Btadýrð kvöldsins ‘ j raunar á óbreyttan halanegra ^ skaftpott á hausnum, þar se'u átti krýndur öræfakonungur. r| ið sætti liann þó við tilvernno a Ljósvængjaðar verndardísir 11 lausrar bernsku svif't miBi le*,s vornæturinnar kringum hmU [. ði og is1"' Jtél' Fjalla-Eyvind, er hann kasto1 prýddu útlagakórónunni sinin til byggð'a. Og nú stóð hann þarna gólfinu, klæddur Ijósuin na , J°. , sto' X ká>"'l og horfði á hvíta sængin"’ breiðuna, sem hann átti lll>, undir. Snertur af svima knú®1 til að setjast á stólinn °g jfI)g fram á horðið. Hann var ekk1^^^. ur útilegumaður í skógnm . ,|,ra. *! ,ís"l unnar. Og niilli þeirra að vu stofunnar lágu óraleiðir, ‘ . löfr"sk stundum líka gegnunt íÍEIMILISBLAÐIÐ 17 uar sem annað var að gera, en liggja °g fylgjast með dropatali tómleik- j*ns. Á andstyggilega snjóhvítum fleti 0rðplötunnar opnaðist fjarsýn yfir J'ngbrekku. Þar var heldur en ekki ^akarl í bæjarlæknum! Við hlið lrnis sat hjartadrottningin, með "furlítið fjalladrapalauf milli fingur- ^0l»anna og liorfði á bann björtum, kandi augum eins og ofurlítið Snieyk við eigin ástúð. Blærinn lyfti j>°kkjarpa hárinu hennar i háan ,rUsk og sló honuni við vanga hans. . Éegnum myndina stirndi óljóst á jsuijön borðflatarins og rautt óróa- °°ið gerði ákafa uppreist gegn jbrifuin hennar. Birnir fann ólguna a Um sig allan og um leið log- jaran sviða undir rifjunum, um allt rjóstholið. Hann lyfti höfðinu. Inn ,tn °pinn gluggann streymdi daufur 'luíUr fölnaðra bjarkarlaufa í skrúð- parðshrekkunni ofan við hælið. ^osturfjöllin glottu kuldabiturt, með Jjj'l fyrstu snjóa um eggjarnar. Jupblámi hiininhvolfsins átti enga **ÍU og sólskinið var eins og láta- astl' Birnir fann til löngunar að r*ða alla þessa jökla nteð blóði Sln». En svo komu minningarnar ahur 0g tóku hlutverkið að sér. o , g a meðan þær störfuðu breiddist a»nar hlær yfir líðandi stund. »v° klökk var tilfinningin um n*rveru liðinna atburða, að Birnir 0 1 borðið með krepptum hnefan- U 1,1 og rak hana burt. Og þá hörf- Jj^u minningarnar líka. Eins og smá- °rn lostin þungum löðrungum fyrir Sakleysið eitt, gáfust þær upp og yðu saknandi út í kaldan geiminn. ’b'KKar en fyrr skildi Birnir, hve ,nj°B hann unni þeim. Og ið'runin S3r °g vonlaus leitaðist við að end- Urbeimta hin ljúfu grið. En það ar eins og jökli brýndar eggjar a,lanna ristu sundur alla þræði Jn,>l> bans og minninganna. Og hvað bafði hann eiginlega ætlazt fyrir? . rata> eins og blautur osturinn ofan bað| brauði nu á morgnana? Ætli ekki Var hann þá orðinn eins ,og stofugöngu? Oft ræddu 1 lr ráðalausir á latinu um lyf og asleika >*knar b jj en þeir sungu ekki „Vexilla ei Prodeunt“ ,söng fagnaðarins. nú brá fyrir skottinu á gömlu kisu, eins og forðuin, þegar hún liljóp inn í skóginn nteð alla kettl- ingafylkinguna á eftir sér. Birnir stóð brátt alklæddur frammi á gang- inum. Það var víst til þess að elta þessi skott, að hann hentist alla leið upp í brekku og öslaði í lirúgum bleikra, gulra og rauðra laufa innan um skógarrunnana. Nú fann hann aftur til sársaukans inni fyrir. Tregi lífsins tók til hjartans, veiðifögnuð- ur dauðans til lungnanna og brjóst- himnunnar. Svona var liægt að rækta ostinn í sjálfum sér innan sjúkra- hússveggja. Þetta gat ekki gengið! Var bara ekki hægt! Birnir stndd- ist við eina hrísluna og litaðist um. Hvergi var sumar að sjá. Rjúkandi foss tímanna hafði flutt það i haf gleymskunnar, máð spor þess, sem lágu framhjá hælinu; og á foss- hrúninni stóð aðdáandi lífsins, með hraðlest haustsins á hak við' sig. TTnnreistnraldan í blóði Birnis gerði vart við sig á ný. Ot meðan Birnir stóð í þessum snorum. var sem honum yxi styrk- o r he'lhrigðs manns. Hreyfing og st.irf. infnvel mikil árevnsla; varð honntn knviandi nauðsvn á þeirri stundii Oc í sama hili var allur lp:ð: s'úkravistanna svo fiarri huga h-ns. að hnð var eins og slíkt ástand hefðí aldrei verið til. Rammur knldahefur af rótarmold skógarrunn- anna rann uni vit hans og strevmdi eins oa flaumur af áfengi inn á teueakerfið oc inn í æðarnar, þrútn- iir af ólcandi hlóði. Birnir sveigði biörkina. sem hann studdist við, og ’mkk. sefamikil rót hrotnaði brekku- mecin. Hann lagðist með öllum þnnca sínitnt á hrísluna, dró hana n’ðnr lirekkuna oc fjórar aðrar ræt- ur rifnuðu upp úr jarðveginum. Hríslan var ekki stærri en svo, að vel mátti koma henni fyrir inni í stofunni, rétt svona til þess, að það sæist, að' maður hefði eitthvað verið að gera, þar sem annars aldrei gerð- ist neitt. Dalurinn safnað'i skugguin í vest- urhliðarnar og landmörk þeirra færðust liægt og hægt niður brekk- una ofan við skrúðgarðinn. Hinum megin árinnar stóð lítill hundur langt frá stórum hrossahóp og gjanmiaði úr sér allt vit. Jæja, Glói gamli! Það væri gaman að' skreppa snöggvast ineð þig í göngur inn á roksanda við Kiðagil. Ég kann alltaf illa við raga seppa, sem narrast að sjálfum sér. Og þetta hríslutetur mundi ekki nægja, og ekki skógur- inn allur, til að hýða inn í þig liugrekkið, hvað sem við lægi, því að það á rætur sínar inni og vex út, eins og björkin. Þungan nið var að heyra til hafs- ins og fjörðurinn þarna norðurfrá var þó svo kyrr. Eða var það brim- ið' í hans eigin hlóði? Birnir slengd- ist nið'ur og hríslan stakkst langt ofan í brekku. Nístandi krantpaflog undir rifjunum svipti hann öllunt mætti til að hreyfa sig. Hann lá þarna, hlustaði á andköf sín, og sogaði að sér kalt loftið, greip í æði ofan í moldarsárið eftir einni trjárótinni og bylti sér með snöggu taki á grúfu. En það var sami kuldinn í grasinu, og hrjóstið hélt áfrain að soga. Eftir kastið var honum ljóst, að hann stæði ekki upp aftur. Flogin niundu koma hvert af öðru, ineð stuttum hléum og napur haustdagur- inn gaf engin grið, þegar skjól hæl- isins var fjarri. Birnir átti engan vilja til að' kalla. Sá, sem stelst út, án þess að nokkur sjái, má ráða sínuin örlögum sjálfur! Og var það' ekki einmitt það, sem hann alltaf hafði óskað sér? Og svo hætt sér of nærri fossbrúninni. Svona langt náði áætlunin nú ekki i fyrstu, og vissan um skyndilega breytingu kom eins og reiðarslag, þruma úr heiðskíru lofti, þjófur inn um skotheld varnarvirki, og rændi hann öryggi. Engin leið' önnur en berast með straumnum og hverfa í iðuna. Augnahliks barátta. Og upp- reistarblóðið sigraði. Bara gantan, að leysa landfestar einn, og kveðja þögull hin gömlu vé! Á rjúkandi öldu i ofviðri köldu nú ýtt skal úr vör, — hvernig svo sem landtakan yrði á ströndinni fyrir handan. Ljómandi var hann annars fallegur, þessi heimur, sem hann liafði dval- izt i! Og skemmtilegur, eins og æv- intýri þjóðsagnanna um hulduhyggð- ir í Ódáðahrauni! Eða sagan af hon-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.