Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 38
34 HEIMILISBLAÐlP SKÁKÞÁTTUR Á skákmótinu í Kissingen 1928 áttust við 12 inerkir skáknieistarar. Bogoljuboff bar sigur úr býtum, hlaut 8 vinninga, en annar varó hinn fyrrverandi heimsmeistari, Capa- blanca, meó 7 vinninga. í næstu sæt- um voru Euwe, Rubinstein og Nim- zowitsch. I 9. umferð' mættust þeir Bogolju- boff og Capablanca. Hinn fyrrnefndi var þá 1% vinuingi hærri og gat því vel sætt sig við jafntefli. Þau úrslit virtust fyrirsjáanleg að byrj- uninni lokinni. Bogoljuboff varð þá bjartsýnn um of og varkárni hans minnkaði. Capablanca náði frum- kvæðinu, sótti á, liægt en örugglega, og vann. Skák þessi fer hér á eftir. Drottningarindversk vörn. Hvítt: E. Bogoljubojj. Svart: ]. R. Capablanca. Capablanca ABCDEFGH sannleikurinn er sá, að þau eru svörtum í hag. Enn er staðan ærið jafnteflisleg, en enginn kunni betur en Capablanca að færa sér í nyt hinar smávægilegustu stöðuveilur andstæðingsins. 14. Ke8—e7 15. g3—g4 Þessi og næstu lcikir hvíts sýna furðulegt vanmat á stöðunni. Fyrir hvítum vakir óljós fyrirætlun um sókn á kóngsvængnum, en næsti lcikur svarts útilokar allt slíkt. Bezti leikur hvíts var 15. Ke2. 27. g4—g5 Tilgangur þessarar peðsfórnar er að hindra að' svarti kóngurinn kom- izt á g5. Þetta heppnast, en hvítur bagnast ekkert á opnun h-linunnar. En sóknarmáttur svarts á drottning- arvængnum vex stöðugt. 27. h6Xg5 28. Hhl—h5 Ke7—f6 29. Hh5—h3 Ha8—c8 Svartur hótar 30. — RXb2 og vinnur tvö peð. 30. Rc3—a2 a6—a5 31. Hh3—f3+ Kf6—g6 15. h7—h6 32. g2- -g4, Rc4—d6 16. a2—u3'! a7—a6 Capablancu hefur lokið öllum 17. Kel—e2 Hh8—b8 undirbúningi og lokaþáttur skákar- 18. Rd2—e4? innar hefst. 33. Ra2—c3 b5—b4 34. a3 X b4 a5Xb4 35. Rc3—dl Hc6—c2 36. Hf3—f2 b4—b3 37. Hbl—al Rd6—e4 38. Hf2—e2 Ilc8—c6 39. Hal—bl ítur má engan inann 1 Bogoljubojf Staðan eftir 18. leik hvíts. Bogoljuboff hefur enu ekki skilið hvar skórinn kreppir að. Oruggast var að feta ■ fótspor andstæðingsins 1. d2—d4 . Rg8—f6 og lcika Hbl—bl. 2. c2—c4 , e7—e6 18. 1.6—b5 3. Rgl—f3 b7—b6 19. c4—c5, d7—d5! 4. Rbl—c3 Bc8—b7 20. c5Xd5 + frh. c7Xd6 8 5. Bcl—g5 Bf8—e7 21. f2—f4 6. e2—e3 Rf6—e4 Hvítur er enn ekki fallinn frá 7 7. Bg5Xe7 Dd8Xe7 hugmyndinni um gagnárás á kóngs- (i 8. Rc3 X e4 Bb7Xe4 vængnum. Framhaldið sýnir glögg- 5 9. Rf3—d2 . lega gagnsleysi þeirrar sóknar. A Öruggara var hér 9. Be2, O—O 21. Hb8—c8 •4 10. 0—0 , d6 11. Rd2 , Bb7 12. Bf3 22. f4—f5 ?, Rc6—a5 3 og jafntefli verður vart umflúið. 23. Ke2—d3 Ra5—c,4 2 9. Be4—b7 24. Hal—bl 10. Bfl—e2 De7—g5! Hin óhóflega bjartsýni hvíts breyt- 1 11. Be2—f3 Bb7Xf3 ist nú skyndilega í bölsýni af líku 12. DdlXf3 Rb8—c6 tagi og Bogoljuboff velur óvirkasta 13. Df3—g3 Dg5 X g3 leikinn. 14. h2Xg3 24. d6—d5 Bogoljuboff hugði jafntefli skainmt 25. Re4—c3 Hc8—c6 Ski undan eftir drottingakaupin, en 26. f5 X e6, f7Xe6 reyh* nema þennan. Ef 39. Rc3 svar»r svartur 39. — HXR+ 40. P*H’ HXp mát. Ef 39. HXH, HXH <-r hvítur varnarlaus gagnvart bót'1" inni 40. — Hd2 mát. En nú kei»lir smiðshöggið. 39. e6—e5! 40. Hbl—al. Ef 40. pXp mátar svartur þann'F 40. — Hc6—c4, 41. HXH (þvinga"; ur leikur vegna móthótunarin»ar Rcá) 41. — HXIl og svartur m»*fr í næsta leik (Hd2), hvað seni hv,t ur gerir. 40. Hc6—c4 41. Hal—a5, Re4—c5+! ^ og hvítur gaf, því að mát í n®fta leik (e5—e4) verður ekki uiiiB"1’ Capablanca ABCDEFGH A B C D E F G H Bogoljubofj Lokastaðan. eiga sér lengri sögu en 11,arí;' ætla. Gömul handrit sýna, að ^ ABCDEFGH m abcdefgh Hvítur leikur og mátar í 3. I®1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.