Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Síða 16

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Síða 16
12 HEIMILISBLAÐIP Hönd hennar titrnöi, þegar hún rétti hana fram Axel Jakobsen TILBOÐ MERKT /"< R AUTURINN var ennþá viðbrenndnr. Það leit út fyrir, að Sveinsína teldi það skyldu sína að matreiða "raut- inn þannig. Jens Ólafsson liafði verið í ágætu skapi um morguninn, en strax og hann lét fyrstu graut- arskeiðina upp í sig formyrkv- aðist svipur hans. Hann sötr- aði hátt meðan hann át bruna- skófirnar. Það mátti merkja þjáningardrætti á andliti hans. Það var auðvelt fyrir konu að gera manninum lífið súrt, ef hún lagði sig fram. Það var annars óskiljanleg breyting, sem orðið liafði á Sveinsínu upp á síðkastið. Ein- mitt þegar Jens var kominn að þeirri niðurstöðu, að hann liefði loksins hremmt ráðs- konu, er var að lians skapi, hrundu allar lians skýjaborgir. Hin óviðjafnanlega Sveins- ína var orðin að dæmalausri subbu. Áður hafði allt verið í röð og reglu á heimilinu, en nú var það þveröfugt. Heim- ilið var orðið að ruslakistu. Þar var enginn lilutur leng- ur á sínum stað. Jens vantaði tölur á föt sín og buxur. Mat- urinn var auk þess óætur, kaldur og ólystugur á allan hátt. Og jafnvel andlit Sveinsíi>u hafði breytzt. Alúð og UIU’ hyggja, er hafði auðkenu1 framkomu hennar frá þvl fyrsta, hafði vikið fyrir dxn>a' lausum kulda og hirðuley81- Það fór hrollur um Jens, er hann íhugaði þessa breyting11. Hann þarfnaðist skilning8 °£ alúðar. Hann var þreyttur ir að hafa staðið í verzlUI1’ inni allan daginn við að af' greiða misjafnlega geðgóð'1 viðskiptavini. En þetta var orðið óþolandi ástand. — Vill kaupmaðurinn fa kaffið? (Já, já, liún sagði: -— KauP maðurinn. Og það var slíkur tónn í röddinni, eins og hu væri að ávarpa sjálfan kuU unginn í Persíu. Áður hafó* hún sagt: — Jens, að vís« a^ dálítilli auðmýkt, — en látulU það vera . . . !) Jens Ólafsson stundi og 8utr aði kaffið þegjandi. Ástandið var algjörlega óþ°^ andi. En það var ekki au® lilaupið að því að fá aðra rU®s konu á þessum tímum. Jens Ólafsson átti niarPa misjafnlega skemmtilegar en urminningar frá manndóm8ar um sínum. Hópur af koHuUl hafði gengið honum úr gre|P um. Það var eittlivað að þelU 'ft' öllum. Þær ungu vildu r1^ ast, en þær eldri voru svo t®0 urlegar, að hann velgdi vl þeim. Fyrri flokkinn var ha,u fljótur að afgreiða. Hann fýs* ekki að skipta á hinu frja|L einlífi sínu og stöðu erí’1'| mannsins. Þær eldri vorii vl fangsefni út af fyrir sig- settu sig jafnan á háan heS ’

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.