Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 24

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 24
20 arð. I augum Harrys var hann alltaf „Chet litli“ síðan þeir liáðu einvígið hinn minnis- stæða dag við sundlaugina. En hér misreiknaði Destry sig hrapallega, því liann skildi ekki, að þótt liægt sé að gleyma mörgum misgerðum, þá er eitt, sem aldrei verður fyrirgefið, og það er, þegar maður neyðist til að stynja upp: „Ég gefst upp“! Chester Bent brosti við kveðju kúrekans. — Hvað starfar þú hér fyrir utan skóbúðina? hélt Destry áfram. Bíður þú eftir skóm, Cliet? — Ég ætla að fara Vestur- braut, sagði Bent, og ég lofaði Dangerfield að taka Charlie ineð mér. Hún er inni að máta á sig skó. — Er Charlie inni? Þá ætla ég að fara inn og heilsa upp á liana, mælti Destry. Þú kem- ur með og heldur á frakkan- um mínum, er ekki svo? Hann gekk inn í skóbúðina og rakst á svitastorkna af- greiðslustúlku, er var önnum kafin við að máta dansskó á sextán ára gamla stúlku. Stúlka þessi var óneitanlega fögur. Hún hafði mikið hár, er náði henni í mitti og var veðrað af sól og vindi. — Sæl, Charlie, sagði Destry. Hvernig hefur þér liðið? Hvað hefurðu gert af freknunum? — Ég hef þurrkað þær af mér, sagði Charlie Dangerfield. Hvað hefur þú gert við spor- ana þína? — Ég skildi þá eftir í First Cliance, sagði Destry, og þeir munu hengja þá upp á vegg- inn til merkis um, að þangað hafi komið karl í krapinu! —■ Þú liefur tapað þeim í póker, sagði hún. — Hvar hefurðu frétt það svona fljótt? spurði Destry. — Það þarf enginn að segja mér það, sagði stúlkan. Það er ekki erfitt að gizka á, livar þú liefur verið. Eyddirðu öll- um sex dollurunum þínum? — Fimm og hálfum, sagði Destry. Hver hefur sagt þér það? .. —- Mér er kunnugt um, að þú varst úti í Y-hverfi kring- um viku tíma. Það er allt og sumt. — Ég skal segja þér frá því öllu, Charlie. Ég hafði eins góð spil á hendinni og liægt var að hugsa sér. Það voru fjögur sjö, og ég keypti ekk- ert, en Sim Harper keypti þrjú. Fjandinn hafi það, ef ég hélt ekki, að ég mundi vinna. En þá leggur hann fram fjórar drottningar og hirðir fvrir augunum á mér skotfærin mín og silfurbjöll- urnar og spánnýjan klút og sporana mína. Hefurðu nokk- urntíma vitað annað eins? — Sumir velja sér beztu spilin neðst í bunkann, sagði Charlie Dangerfield. Það er sagt, að Sim geri það stundum. — Ég fylgdist ekki svo vel með lionum, sagði Destry. Ég skal játa fyrir þér, að þegar ég fékk fjögur sjö á liendi, sá ég í anda liest og linakk og tösku og fiskistöng og mán- aðardvöl við fiskveiðar uppi í Kristalsfjöllum. Ég sá í hugan- um, hvernig urriðinn beit á öngulinn og hvernig í ósköp- unum átti ég að hafa auga með liöndunum á Sim jafn- framt? HEIMILISBLAÐl® — Tapaðir þú líka hesti °r hnakk? — Er þér nokkuð illt í höf inu, Charlie? spurði Destr)’ Það lítur út fyrir, að það hflh haft slæm áhrif á þig að nl*tS‘' freknurnar, eða finnst þér Þa ekki, Cliet? Chester Bent renndi augl,n um yfir nöfnin á skókössun11111 Hann svaraði ekki en yPP1 öxlum. — Vininn Chet drevniir dar drauma og hann reiknar ve- af eignum sínum, sagði Deé,r' Heyrðu mig, Georg — það 'a búðarmaðurinn — segðu nlCr hvaða númer eru þessir skor — Þrjátíu og fimm, HarD sagði búðarmaðurinn. ^ —- Ertu að hugsa un» setia þessa skó upp? 8Pur J 1 v- irerfl Destry, eða ertu bara ao r að gamni þínu? ^ — Þrjátíu og fimm er fl ekki of lítið, sagði stúlhfll1' Síðast þegar ég ... — Þú ert ekki með olh' mjalla, greip Destrv fraJl1 . J ° 1 • í. e> Það væri hreint krafta%rer>'’ , IggJI þessir skór væru niatu1 r þér. . g — Þú ert langt frá þyl . vera skemmtilegur, Hflrr;. sagði liún. Þú ert þvert a grófur og óskammfeilinn -— Það er ég áreiðan n1' ót> le?;1 ðv»h d11 undir flestum kringumst® en ég hef vit á skóm. H°n^ með númer þrjátíu og sjo» ^ ,g org. Ég get ómögulega Ja , barnið fara heim með 8í,r liælunum. ^ Hann beygði sig niður ^ tók yfir um annan fót Chflr Hún kippti til fætinum- DeS — Svona, stúlka, sago1 , try. Vertu rólegur, villil11’'1 )

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.