Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 13

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 13
9 ^Eimilisblaðið ,ln sagði, að ég liéti Poet °l'b. Lg heiti Eddie McGee. . Eddie McGee? sagði móð- r l'ans. Hver er það? Bróðir Bill McGees. ' Hver í ósköpunum er Bi" McGee? Sonur frú McGees. p ~~ Ö, Poet! sagði konan. >e°rg! kallaði liún. Viltu vera j^'0 góður og liætta að lesa '^ið og hugsa svolítið um 80lr binn? PAHIRINN kom inn. Honum Hrá í briin við að sjá and- * 1 °ets. — Nú, livað gengur 1 l'onum ? ~~ Hann liefur lent í áflog- p einu sinni enn, sagði móðir °ets- 1 þetta skipti við stúlku. I ' Nú, já, já, sagði maður e,niar. |>á hefur liún strítt hoilnm. Já, sagði hún. Hún sagði, l'ann væri öðruvísi en aðr- ir. p . °et, komdu hingað. Setztu ^ólinjr þarna! p 1 °et settist á harðan stólinn. ^óð; nm verð Heyrðu, Georg, sagði lr hans. Ég verð að skipta föt til miðdegisverðar. Ég aÖ reyna að líta eins vel °g ég get. Við erum að ut verða „ . , r‘A- °f seln’ en þetta getur v..| á miklu fyrir mig. Ég f... ^Jntnan tala við þig undir p l"Ur augu. Þú situr þama, et’ á meðan ég skipti um föt. s Er þér illt í auganu? | 't®i faAlr Poets. Jæja, ekki Hvað gengur þá að þér? Bróðir minn er drekktur. fló átt engan hróður. et"~ Jú’ Bilf McGee, sagði Po- )1; 01111 er hróðir minn, og 111 er drekktur. Hrukknaður, 6agði faðir- inn. Ef þú ætlar að verða skáld verðurðu að læra réttar orð- myndir. — Ég ætla ekki að verða skáld, sagði Poet. Ég ætla að verða strætisvagnabílstjóri. — Jæja, þá er sjálfsagt ekk- ert því til fyrirstöðu, að þú segir drekktur í staðinn fyrir drukknaður, sagði faðir hans. En hvað er að þér, ef þér er ekki illt í auganu? — Georg, sagði móðir Poets. Ég kæri mig ekkert um, að við komum of seint, og ég verð að tala við þig í einrúmi. 'Lofaðu Poet að vera einum fáeinar mínútur og komdu hingað inn til mín. — Eins og þér þóknast, feg- urst meðal kvenna! Hann gekk inn í næsta lierbergi og skildi Poet eftir einan. Það var þetta, sem kallað var skáldskapur. Er hann drekktur? Það var ekki skáld- skapur. Það var bara afbökun, sem móðir Bills talaði. Hann skyldi lumbra á stelpunni. Hann skyldi lumbra á lienni af því að hún hafði gefið hon- um blátt auga. Hann skyldi lumbra á henni af því að hún hafði sagt, að hann væri öðra- vísi en hinir. Af því að hún sagði, að hann væri ekki Eddie, bróðir Bills McGees. J)OET sat lengi, eins og móð- ir lians hafði sagt, að hann skyldi sitja. Hann heyrði móð- ur sína og föður tala saman um hann og um einhvern, er hét Floyd, og þau héldu að mundi vita, hversvegna Poet vildi lieldur vera Eddie McGee en Poet Cohb. Smátt og smátt varð Poet dauðleiður á þessurn Floyd og fór að hata liann líka. — Hver er Floyd? spurði haim. — Ekki Floyd, lieldur Freud — Sigmund Freud, sagði faðir Iians. Hann er vinur okkar. — En hve þú ert gaman- samur! sagði móðir Poets. Poet, við foreldrar þínir vilj- um gjarnan tala dálítið saman. — Hvað á ég að sitja hér lengi? — Þangað til ég segi þér að standa á fætur, sagði móðir hans. — Hvers vegna förum við aldrei á bænasamkomur? Foreldrar lians svöruðu hon- um ekki. Hann heyrði þau tala og tala. Þau voru ekki ein- mana og þeim var ekki kalt og þau voru ekki leið yfir neinu. Þau voru bara falleg og buðu af sér góðan þokka. — Hvers vegna fenguð þið mig í stað einhvers annars? sagði Poet. I staðinn fyrir ein- livern, sem ykkur getur þótt vænt um? Og farið með á bænasamkomu einu simii á ári. Foreldrar hans svöruðu ekki. Þau héldu bara áfram að tala og tala. — Mér þykir vænt um ykk- ur, sagði Poet. Hvers vegna þykir ykkur ekki vænt um mig? Honum þótti ótrúlega mikið vænt um þau. Honum þótti vænna um þau en hann gerði sér grein fyrir. Honum þótti vænt um þau á sama hátt og frú McGee þótti vænt um Bill, en þeim þótti ekki vænt um liann á þann liátt. — Ef ykkur þykir ekki vænt um mig á sama hátt og mér

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.