Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Qupperneq 36

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Qupperneq 36
32 aði sér, að hún ætti systur, sem hún gæti leikið sér við. Drengir voru ulltaf svo ólinir og uppivöðslu- samir, að þeim nægði aldrei nema einhvers konar ærslaleikir. Hún ætl- aði þá að bæta eldivið í arininn, en sá, að eldurinn var dauður. . Albert bauðst til að fara fram í eldhúsið til stúlkunnar og hiðja hana að korna með glóð í arininn og Leonhard hljóp í kapp við hann frant í eldhúsið og skildu þeir Dóru og Edvarð litla eftir inni í her- berginu. — Ég vildi, að ég væri orðinn eins stór og hann Albert, stundi Edvarð npp og sama óskin lireyfði sér í huga Dóru. Hún dáðist að Albert. Hann var alltaf fallegur, glaður og greindur. — Hann verður víst hetja, sagði hún við sjálfa sig, en hafði hún í huga þá hetju, er móðir hennar hafði verið að ræða um við þau? Nei, hún sá fyrir sér hraustan ridd- ara, sem' færi í stríð og áynni sér sæind og frægð. Þegar drengirnir koinu frarn í eld- húsið var engin af þjónustustúlkun- um þar fyrir, en Leonhard varð aftur á móti fljótur til að koma auga á hyssu skógarvarðarins, er slóð við vegginn hjá dyrunum. — Þarna er byssa! Þarna erhyssa! gall hann við. Nú skulum við verða reglulegir hermenn! -— Lofaðu mér að fá hana, sagði Albert. — Nei, ég held það verði ekki af því! svaraði Leonhard, tók byss- una og miðaði henni á Alhert. — Nú skýt ég þig! æpti hann til að hræða hinn og hrá fingrinum á gikkinn. Hátt óp kvað við, hvellur.og púð- ursvæla — og Albert veslingurinn lá meðvitundarlaus á gólfinu. III. Örkumla alla œvi. NÚ á Alhcrt að fá að koma nið- ur í stofu í dag, sögðu hörnin fagnandi. Langt var um liðið frá þeim sorgardegi, sem sagt var frá í síðasta kapítula. — Við verðum að skreyta og gera hátíðlegt hérna inni, sagði Dóra. Sjáið þið, ég hef tínt hérna nokkur blóm, sem við skulum setja í blóina- glös og láta á borðið fyrir framan legubekkinn. Manima sagði, að hann yrði látinn liggja á legubekknum. — Nei, hve blómin eru fallcg, sagði Leonhard, en hvað á ég að taka til hragðs til að gleðja hann með? Framh. Öðruvísi en hinir Frh. af hls. 11. Hann spnrði allra þeirra spurninga, er lionum liug- kvæmdist. Hami spurði spurn- inga, er liann liafði engan spurt til þessa nema Bill McGee, sem liafði verið níu ára og bráð- um tíu og liafði alltaf getað þolað hann og aldrei hæðzt að nafni hans eða gert sig að liúsbónda yfir lionum. Þau spurðu hann um Bill og líka um móður Bills. Þau voru alls ekki eins og skáld og leikkona við hann. 1 fyrsta skipti voru þau við hann eins og frú McGee var við Bill, son sinn. Og liann var innilega glaður yfir því, að fólk, sem ekki var svarl, gat líka verið þannig, því hann liafði lialdið, að það væri óhugsandi. Hann hafði lialdið, að það væri að- eins svart fólk, er gæti komið þannig fram við böm, því haim hafði aldrei séð það til annarra. Móðir hans hlustaði með' at- hygli á allt sem liann sagði, og svo sagði hún. — Langar þig til að eignast hróður? — Já, sagði hann. En ég vil fá Bill aftur. HEIMILISBL AÐl® óðir — Ég veit það, sagði ií*°' hans. En við getum ekki fe,1<" ið Bill aftur. Þegar ei»l''er fer þannig burtu, kemur l,alin aldrei aftur. En það kenll,r annar. — Hver? — Það veit ég ekki. En '*l vitum, að hann verður okk‘lf eins og þú ert okkar. — Hvers vegna verður hn111 okkar? — Af því að við elskn11 hvort annað, sagði móðir ha,lS Faðir þinn, móðir \>>ni 1>1 sjálfur og hann, sem kemUÞ ^ við elskum livort annað öll *' hópa. — Hvers vegna gerum það? — Af því að við getum ert gert sem er betra, sé 0 ur það ljóst. — Er okkur það ekki? — Stundum gleymum því. — Það geri ég ekki, 8íl^ Poet. við ekk’ við crði — Nei, þú gerir það eK kk>’ gði móðir hans. Faðir l,lir gleymir því stundum, og 11,0 & eú þín gleymir því stundun1 við ætlum að reyna að gle>111 því ekki framar. Maðurinn faðmaði dreHr1’1 og konuna samtímis, og koiu'11 faðmaði manninn og drengllir og drenguriim breiddi út faðu1' o'é inn og faðmaði konuna manninn, sem föðmuðu h*1111 ‘ • f-'l. I fyrsta skipti á ævi þelf g varð líf þeirra eitthvað allll‘.^ og meira en það hafði v® , áður, eitthvað annað en ®ka / 1 skapur, amiað en leikur a 1 sviði, því það voru þau sÍa ^ er gáfu skáldskapnum h'f 0 leiklistinni tilverurétt.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.