Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 41. árgangur, 1—2. tölublatt — Reykjavík, janúar—febrúar 1952 Þ er Jacob Fischer Séra Damien og hinir holdsveiku kváðu við þung axar- í skógarjaðrinum í llögg llriahéraði á Hawai. Vöðva- ^Ur, kaþólskur prestur e,ltliir nakinn niður að beltis- ■..a^ °g fellir tré. Hann er Ij^Uiin að kröftum, tuttugu og U'm ^ra „amall, og vinnan njá i uonum gengur eins og í . 'Uu Umhverfis liann liggja 'U j*^íllr nlenn 1 grasinu og I rast stórlega þessa merki- V.^U 8jón — hvítur maður ^ Ur líkamlega vinnu! eir smitast af vinnuákafa |( estsins og byrja að lijálpa Uum, einn af öðrum. Prest- U 11 er maður, sem veit hvað UU viU. Brátt eru allir íbú- jg. *una farnir að vinna erf- kSVlllnu, en annars hafði líf ... íru yerið rólegt og athafna- Uautt. |( Ugi presturinn ætlar að |J;| kirkju á háum kletti, 8em útsýni var yfir liið le^aUÍega haf. Hann hafði útr'[ úkvörðun um þetta á L e8a skömmum tíma. Hann 13tl við sterkustu inn- l . u karlmennina um hver Þeirra 4rUar g^eti borið þyngstu byrð- °g ] ^11^ l3ratta fjallshlíðina, þ ann sigrar auðveldlega. , egar keppninni var lokið, llann náð tvenns konar Séra Damien. marki. I fyrsta lagi var tímbr- ið í kirkjuna komið upp á fjallið, og í öðru lagi liafði hann unnið sig í álit hjá íbú- unum. Þeir báru orðið tak- markalausa virðingu fyrir dugnaði hans og þrótti. Það leið ekki á löngu, unz litla kirkjan var fullbyggð, og séra Damien — en svo var nafn prestsins og trúboðans — hélt vígsluræðuna og stofnaði lítinn kaþólskan söfnuð. Svo setur presturinn bækur sínar og áhöld í tösku og ferðast áfram yfir fjöll og frumskóga til annars bæjar. Það sama endurtekur sig. Séra Damien byrjar að höggva timbur í litla kirkju. Hann vekur bamsleg- an áhuga hinna innfæddu á verkinu og fær þá til að keppa við sig. Og eftir nokkrar vikur er önnur kirkja fullbyggð. Ein kirkja er byggð af annarri, söfnuðir em stofnaðir, og séra Damien er alltaf á ferðalagi frá einiun söfnuði til annars. Hinn ungi prestur verður brátt mjög vinsæll á þessari stóm suðurhafseyju. Hann berst af kappi gegn heiðni og hjátrú, og þegar hann kemur í heimsókn til litlu, afskekktu safnaðanna sinna, er hann hylltur að hætti eyjarskeggja með ilmandi blómsveigum. En hann átti sína óvini, og þeir skæðustu vom töframennimir, kahunas, er fundu, að þeir vom að missa tökin á fólkinu. Töframenn og galdralæknar réðu ráðum sínum og stofnuðu leynifélagsskap gegn öllum þeim, er játað höfðu kristna trú. Töfrastafir vom hengdir upp yfir húsum kristinna manna að næturlagi, fénaður þeirra týndist eða sýktist, og uppskeran hjá þeim eyðilagð- ist. Nótt eina fékk Damien boð um, að töframennirnir hefðu boðið til svartrar messu í lielli einum í grenndinni. Án þess að hugsa sig um fór liann af stað um miðja nótt — óvopn- aður eins og alltaf. Eftir hættulegt ferðalag í

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.