Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 37
ÖEIMILISBLAÐIÐ 33 K '••mlum Frl>- af bls. 11. !'"u»igis sýnilegt á þjóðinni í heild, eldur og á einstökum pörtum henn- í*r’ bannig að þær sveitir, sem minnst ala hreyft sig úr stað og minnsta ®amblendni átt við önnur byggðar- j°®> sem og um leið hafa minnst ,e.s,á Og minnst menntazt af góðum “kutn (þvi slíkt eru andlegar sam- Sottgur 0g viðskipti), þœr sveitir eru tiltölu lakast á sig komnar og ar er sálarkreppan mest. Um lang- 1111 sldur hefur viðskiptastraumur ®engið milli norðurlands og suður- ^ands, O; Gullbringusýslu, með því tiorðanmenn hafa sótt til sjó- yj' ra suður, en Gullbringusýslubúar L kaupavinnu norður, og hefur lt|ssi hreyfing, þótt einföld og óbrot- .. v®ri haft gagnleg og fjörgandi ^ tl* á báða hlutaðeigendur. En at- ^menn aftur t. d. þær sveitir ^er austan fjalls, þar sem fólks- sreyfingin hefur niinnst verið, þar 111 nienn hafa þurft minnst til li'lnarra að sækja og hafa fundiö ..feitis fullnægju þeirra þarfa, er 1(1 krafði uppfylltar, — athugi 1 nn þessi byggðarlög, þá munu lf Ct’n sjá, að þar einmitt eru lífs- (| ( daufust hjá þjóðinni. Að I, anskildum hinmn nýjustu lífs- r®ringum hér, sem eru af einstakra ,a toga spunnar, þá vil ég segja, bjúV arl llvergi a landinu sé 'fið fremur staðnað og storkn- 0 ’ en sums staðar í þessari sýslu, Sa|_'®ri víst ómaksins vert að rann- f a> hvað því veldur. Hér er fjöldi jjj s’ sem ekkert les eða nemur sér s, . gaEns (að undanteknu hinu lög- ^Paða), 0g þaöan af meiri fjöldi eð/i- Slzt hvenþjóðin — sem ekki in iUt ^reyíist a ævinni út úr fæð- v-rl,reppi sínuin. Af þessu dauð- a a hreyfingarleysi leiða rneðal r ars tíðar gijtingar náskyldra frá jjjjy1 111 kyns; það er sem fólkið „ 1 framtíðina sér óviðkomandi; hj nn rekja lítt drauraa til flestra ann 'lugsa fatr °S velja sér mak- náð' 'lar sem llonum verður næst dæmis að taka voru nýlega 11 hér í Flóa, sem voru systkina- Það verður hver að bjarga sér eins og bezt gengur! Og ekki mun af veita á þessum tímum dýrtíðar og verðbólgu, þegar peningaráð fjöldans eru takmörkuð.. Eg hafði lengi þráð að eignast fjaðradýnu í rúmið mitt — án þess að sú ósk gæti rætzt. En dag nokkurn datt mér í hug, að ég gæti sjálfur gert mér nothæfan rúmbotn. Ég velti þessu lengi fyrir mér, og loksins var ég ánægður með hugmyndina. Rúm- ið mitt er venjulegur dívan, trégrind og fjaðrir. Nú voru fjaðrirnar með öllu ónýtar, svo að ég tók þær burtu — og fór svo til reiðhjóla- verkstæðis. Ég fékk hrúgu af við- gerðum reiðhjólaslöngum fyrir nokkrar krónur. Þær beztu festi ég langs eftir trégrindinni. Þeim, sem af gekk, fléttaði ég þvert yfir liinar, eins og myndin sýnir, og varð úr þessu ágætur sveigjanlegur rúmbotn. Á neðri myndinni sést livernig flétt- uðu slöngurnar eru festar með leð- urböndum við trégrindina, en slöng- urnar, sem liggja langsum eru sett- ar bæði undir og ofan á grindina. Það er mjög auðvelt að útbúa slíkan dívan, og ég get sagt ykkur, að ég er ánægður með smíðisgrip minn. Og ef þið hafið ekki ráð á að kaupa yklcur dívan en vantar hann nauðsynlega, þá ættuð þið að athuga þetta úrræði. Það borgar sig áreiðanlega! B. G. ]. (Aftenbladet Söndag). börn í báðar ættir, og auk þess böfðu foreldrar mannsins verið systk- inabörn og foreldrar konunnar sömuleiðis systkinabörn. Slík dæmi eru of mörg, og víða hvar er liávað- inn af íbúum eins hrepps eintómt frændfólk. En hvað er það annað en hreyfingarleysi fólksins og sam- gönguleysi, sem færir slíkt andlegt og líkamlegt drep inn í þjóðarlikam- ann? Hvernig eiga menn að vitkast og menntast eða verða frjálsir og framgjarnir menn í þeim sveitum, þar sem enginn lífsneisti kemur inn að utan og þar sem enginn lireyfir sig út úr hreppnum, til að afla sér lífsglæðingar? — Niðurstaðan sem vér komumst að, verður þá þessi: hreyfing, hreyfing, tilbreyting, sam- göngur, viðskipti, andleg og líkam- leg — þessi er sú hrópandi rödd, er þarf um fram allt að láta vor á meðal til sín heyra. P.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.