Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ 21 ^eyndu að stilla þig um að 8Parka framan í mig! Þú kitlar mig í iljarnar, 8aflði stiilkan. Láttu mig vera, Harry Destrv, og gættu að 8jálfum þér. Ég ætla ekki að evða tíma mínum með þér. ^ent er líka önnum kafinn. ‘— Ég hef hugsað mér að ’aka ómak af herra Bent, sagði ^estry. Georg, sæktu númer ^r)átíu og sjö. Sjáðu, livað hún liefur gert. Htin liefur kreppt- ar tær og líkþorn. Það má mik- ’ð vera, ef folaldið er mér ekki ðnýtt. Ónýtt þér? spurði Bent, er nú stóð við hlið Destrvs og Élustaði. Einmitt, sagði Destry. ^etar fætur hennar eru full- I'roska. ætla ég að giftast I'ennf. Er það ekki, stúlkan niín? Btill! sagði stúlkan og Sí‘’*i unn þykkjusvip, því hún I”nn að blóðið sté henni til höfuSg. í>ú hara talar og talar, Hnrrv Destrv, og samt seg- ,rðu aldrei neitt af viti! Halló, Chet! kallaði eig- andi verzlunarinnar, um leið nann kom inn úr dymnum. Ilefurðu séð sheriffann? Hef eg séð livern? spurði Él'ester Bent án þess að líta uPp. Hann er að leita að þér. R- • ■ r ann er niðri á götunni. Ó, sagði Chester annars I’ngar. Hann hlýtur að finna *11’" að lokum! Ætlarðn að 'dftast honum, Charlie? Hvers vegna ætti ég að ”ftast iafn heimskum iðjuleys- 'n-ia? su^rði liún og horfði : remjuleg á Destrv. Af því að ég elska þig, hunangskakan mín, sagði Des- try. Og gleymdu ekki, að þú hefur he:tið mér eiginorði. - -Það hef ég alls ekki gert. mælti hún. — Hefurðu glevmt deginum. þegar ég bar þig vfir gilið . . . — Chet, mælti liún í reiðum tón. Heyrirðu, hvernig hann revnir að stríða saklausri stúlku? Hann vildi ekki bera mi" alla le'ð yfir, fyrr en ég hefði lofað lionum eiginorði. Og þti kysstir mig, hun- angskakan mín, og sagðir. að hú mundir áreiðanlega elska allt bitt líf góða, gamla Harrv! Harry Destry, sagði stúlkan. Ég var næstum því ungbarn. Ég var ekki meira en tólf—brettán ára. Ég lief löngun til að berja þig, Harry, þú ert viðbjóðslegur! Þú liefur aldrei verið ungbarn, sagði bann. Þú varst fædd fullorðin og vissir meira en nokkur karlmaður. Jæja. harna sérðu. hvað þeir eru hér mátulegir! Númer þrjátíu og sjö virtist eins og stevnt utan um langa. granna fótinn. Tárin brutust fram í augu Charlie. — Ó, Harry, sagði hún, eru þeir ekki óskanlega stórir? Það endar með því, að ég verð sex feta há! — Það vona ég sannarlega, sagði Destrv- því það lítur út fvrir, að ég verði heilsuveill talsverðan tíma enn og verði ekki fær um að vinna. — Hvernig stóð á því, að ]>ú misstir vinnuna í Y-hverfi? snurði hún og gleymdi ertni hans. Ég er viss um, að þú Iiefur lent í slagsmálum! — 0, hvaða bull! sagði Des- try sakleysislega. Við livern ætti ég að slást í Y-liverfi? Þeir hafa ekki haft aðra lijálp þar árum saman en hrædda Kali- forníumenn og útjaskaða negra. — Þeir hafa nýlega fengið þangað stæðilegan Svía, sagði hún. Hann lítur út fyrir að geta lyft þúsund pundum. Ég þori að veðja, að hann gæti það! — Ó, Charlie, sagði Destry. Þú ert sannarlega fædd full- orðin! Þvílíkt líf, sem ég á í vændum með þér, hunangs- kakan mín! Hvernig gengur það með Svíann? skaut hún inn í. Hann er slæmur, sagði Destry. Hann er útslitinn. Það er að segja, að hann er maga- veikur, og augun í honurn eru bólgin, svo að hann sér illa. Hann hefur heldur enga mat- arlyst, og þótt hann hefði liana, þá hefur liann engar tennur til að tyggja með. En læknirinn mun lijálpa lionum, svo að bann fær betri heilsu en nokkru sinni fyrr! — Ef þú værir giftur mér, sagði stúlkan, þá mundi ég kefla þig og liafa þig í bandi. Ég mundi aldrei sleppa þér lausum, nema ef úlfar réðust á okkur eða önnur villidýr. Það mundi ég gera, ef þú væri — 0, ég skal verða þinn, hunangskakan mín! sagði hann. Lofaðu mér að opna fyr- ir þér hurðina, viltu það ekki? — Opnaðu fyrir sjálfum þér, ráðlagði liún honum. En drekktu ekki meira áfengi. - En, Charlie, — ég hef næstum því ekki bragðað nokkurn dropa!

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.