Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 15

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 15
11 HEim ILISBLAÐIÐ Uni’ hve góðir vinir þau liöfðu erið, og svo sofnaði hann. þEGAR hann vaknaði morg- uninn eftir sá hann for- o| 1 ' ra síjia liggja í flatsæng í eibergillu hjá sér. Þau sváfu ieði fast jjann horfði lengi á . U’ undrandi og hreykinn yf- J f'Vl, sem þau höfðu gert. e!íar nióðir lians opnaði aug- Un °g sá hann sitja uppi í Urr,iiiu, brosti hún til hans og ka«ði; — Langar þig til að °llla hingað til pahba og ^iinimu? Litli, kappsami drengur- Utl’ livíslaði móðir hans til i'ans. " Hvað þýðir kappsamur? Vl8laði hann. I " Sania og rnjög duglegur, 'islaði hún. Hvað heitirðu? C, obb l'ún. Poet, hvíslaði hann. Poet Það er ekkert nafn, sagði p ' Segðu það ekki, sagði Það er nafn, og ég lieiti j ' Eg tek það aftur, sagði | ^,11’ því að ég elska þig svo i llt’ að þú veizt ekki, liversu e. eg elska þig. — Það var * 1111 þannig, sem hann elsk- aði 1. bana. ^V° vaknaði faðir hans líka, Og 1 Pau lagU ]engj 0g töluðu ban. Hann sagði þeim allt, 8em i . . . nann vissi og mundi, og |^'rsta skipti á ævinni vildu heyra meira. Þau komu Oieð i 1( ‘"varlegar spurningar, og þ 11,1 gaf þeim alvarleg svör. 8 U hlustuðu með athygli á 'rillngar h ans og þau svör- Ulin hp; . ; . ... fmni eins og atti að gera. Frh. á hls. 32. Þessi hugvekja mun nú vera iiO ára görnul, skrifuS af séra Páli Sigurössyni í Gaulverja- bœ. A handritiö, sem er meö hans eigin liendi, er skrifaö: „Má, ef til vill, taka upp í „Reyni““. (Skrifaö innansveit- arblaö, sem haldiö var þá úti þar eystra). Þaö er ekki ófróölegt aö sjá, hve langt séra Páll hefur veriö á undan sínum tíma. Og svo hitt, aö sjá myndina, sem séra Páll dregur í þessari rit- gerö af andlegu deyfÖinni, sem þá ríkti. ALMENNAR HUGLEIÐINGAR UM SAMGÖNGUR AÐ er hvorttveggja, að mennirnir eru skapaðir til félagsskapar og viðskipta, enda verður eigi séð, að nokkur hlutur leggi hættulegra haft á framfarir manua, en santgönguleys- ið; það kyrrir alla hreyjing, en hreyfing er líf. Ef vér lítum til villi- þjóðanna, sem húa á eyjum og út- kjálkum heimsins, þá mun varla dyljast, að samgönguleysið á mikinn, ef ekki mestan þátt í ástandi þeirra, og helzta ráðið sem til er að siða smám sanian þessar þjóðir, er vitan- lega það, að þær komist í lieppileg viðskipti við siðaðar þjóðir. Náttúr- lega er engum hættara við því en afskekktum smáþjóöum, að sam- gönguleysi verði þeim að tjóni, og engum þjóðum ríður meira á en þeim að viðlialda stöðugum og fjör- ugum og margháttuðum viðskiptum við mannkynsheildina. Allir þekkj- um vér það náttúrulögmál, að ef grein verður viðskila við tréstofn sinn, þá hlýtur hún að deyja; líkt er sambandinu varið inilli einstakra þjóða og mannkynsins. Engir menn eru því skammsýnni en þeir, sem ala einræningsandann með því að halda þjóðerniskröfum einstrengings- lega frain; því að stefna sögunnar og kristindómsins er sú, að saineina með tímanum allar þjóðir í eitt félag, í einn samfastan og samverk- anda „organiskan“ og lifanda lík- ama. Sjálfsagt virðist, að þjóðerni og þjóðernishugmyndir sé meðal þeirra hluta, sem ætlað er að liverfa í framrás tímans, og rýma sess fyrir öðrum yfirgripsmeiri og sannari skoðunum. Reynum nú að hugleiða, hverja þýðingu saingöngur hafa fyr- ir menn. Ég fæ ekki séð, að nokkur andlegur kraftur geti haldið einni þjóð uppi, sér í lagi einni smáþjóð, ef liana vantar samgöugur eða hún hefur þær ófullkomnar mjög, og virðist reynslan sanna það. Eng- in gullöld fornaldarinnar, engin frægð, engin andagift, engar þjóð- legar bókmenntir, engir þjóðskör- ungar geta varnað doða hennar og dái, ef hún einangrast frá mami- kyninu; og jafnvel trúarbrögðin, er þó liafa svo mikinn mátt, munu tæma hugmyndir sínar von hráðar og hætta að verka; þau munustirðna upp við útlifað form, og hinar lög- boðnu þulur, sem ár og dag hreyfast innan sama hugmyndahrings, munu gera sitt til að þreyta, þjá og kefja mannlegan anda, þegar hann vantar lífsglæðurnar ferskar. Daufast sýna sig áhrif trúarbragðanna hvarvetna þar sem er ein drottnandi, ófrjáls- lynd og sérgóð þjóðkirkja; en fjör- ugast þar sem frelsis og rannsókn- arandinn lifir, þar sem menn leita sannleikans af áhuga og kirkjufélög- in hafa viðskipti og verkun hvert á annað. Það liggur í hlutarins eðli, að hver ein kvísl, anda vísdómsins, hlýtur að þverra og þorna með tím- anum, fái hún eigi næring úr höf- uðstraumum hins andlega lífs, þeim straumum, er ganga í gegnum sálir mannkynsins beztu manna. Ýmislegt af hinu fyrrtalda hefur viljað rætast á vorri afskekktu, fá- mennu þjóð. Tjónið af andlegu og líkamlegu saingönguleysi er ekki Frh. á lils. 33.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.