Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 30
26 Síð'asta skuldakrafan átti að greiðast að fullu. Þá var John aftur frjáls maður. Skrifstofuinaður barði að dyrum hjá Davis og vísaði Jolin inn. John hjóst við, að liann yrði fyrir meiri áhrifum að sjá granna, dökkhærða kvenmanninn, er sat þar. Hann hafði ekki séð hann síðan daginn, er hin sögulega hjónavígsla fór fram. Hún mætti augnaráði hans ögr- andi, en svo leit hún undan . . . — Monsieur le capitaine, hóf Dav- is hikandi mál sitt. Þér hafið óskað þess að greiða markgreifafrúnni skuld yðar. Eg — hm — Simone var staðin á fætur. Hún rétti fram höndina og greip fram í fyrir Davis. Varir hennar titruðu, en undlits- drættir hennar hreyfðust ekki, er hún sagði: — John, þér vitið vel, að ég kæri mig ekkert um peningana yðar. Það eruð þér sjálfur, sem ég vil — og ég held áfram að hugsa um yður á meðan ég lifi .. .! Ó, Guð minn góður, hvers vegna hafið þér alltaf verið blindur, þegar um mig hefur verið að ræða? Ég hef aldrei gert neinum manni illt — já, já, ég veit, livað þér ætlið að segja: Rafaela! Skiljið þér ekki, að það var ást mín til yðar — hún hefur engan rétt á yður .. . Simone, hin drambláta aðalsmær, er hafði flekklaust mannorð, þrátt fyrir atvinnu sína, hún yfirhugaðist. Hún beit á jaxlinn og reyndi að verjast gráti, en tárin streymdu nið- ur kinnar henni, úr óþrjótandi upp- sprettu þess hjarta, er hefur elskað mikið — og liðið mikið. — Sjáið þér ekki, hversu aumk- unarverð ég er? sagði hún lágl. Skilj- ið þér ekki, hvað ég hef orðið að taka nærri mér til að koma hingað — aðeins til að sjá yður? Ég er ekki vond kona, John. Það illa, sem ég hef gert, var af því að ég elsk- aði yður ... Hún sneri sér undan, svo að þeir sæju ekki, hve hún titraði af gráti. Én svo jafnaði hún sig, þurrkaði sér um augun og leit upp. — Ég er vitstola, hvíslaði hún, þegar ég álít, að orð, ógnanir eða bænir geti fært yður til mín. Ég hef beðið um að verða yðar — ég hef ... John greip fram í fyrir henni. — Þá nótt ... ? tautaði hann. Ofurlitlu hrosi brá fyrir á út- grátnu1 andliti Simone. — Ég hef þráð ákaft einn koss frá yður, John, en jafnvel hann hef ég ekki fengið! Vertu sæll — ég er á förum .. . — A förum ...? endurtók Jolm spyrjandi. Simone kinkaði kolli. — Þegar Raoul Galvez var í Ev- rópu, samdi lumn við frönsku stjórn- arvöldin. Mér er frjálst að fara þangað! Þess vegna munuð þér ekki sjá mig framar, John .. . Hún rétti þegjandi fram höndina í áltina til hans, og hann flýtti sér að grípa liana. Um leið og hann beygði sig yfir hana, hallaði Simone sér að lionum. Munnur hennar straukst við hans, svo laust, að hon- um var ekki ljóst, hvað skeð liafði, fyrr en hún sagði lágri röddu: — Retra er seint en aldrei, John. Vertu sæll .. . í næstu audrá var hún horfin út úr herberginu. JOHN hafði ekki sagt Rafaelu neitt um orsökina að ferðalagi hans til bæjarins. Hann ætlaði að híða með það, unz málið væri útkljáð. Hún sat á svölunum og hafði auga á stóra hliðinu. Hún vissi, að Jolm mundi ekki konia aftur fyrr en und- ir kvöld, og þó sat hún þarna seinni hluta dagsins og leit eftir manna- ferðum. Ef til vill kæmi hajm fyrr en hann hafði húizt við. Hún þráði hann, taldi mínúturnar og beið. Heyrn hennar var svo næm, að hún heyrði hófadyninn löngu áður en litli vagninn kom að hliðinu. Allt í einu greip hana ótti. Hvers vegna kom John heim í vagni? En svo sá hún, að það var d’Ivre, er kom- inn var í heimsókn. Gamli maðurinn, er lengstum var í einhvers konar draumainóki, fékk oft löngun til að sjá þann stað, þar sem Elísabet liafði lifað hamingju- sömu lífi, en það kom ósjaldan fyr- ir, að hann hafði gleyint tilgangi ferðarinnar, er hann hafði farið liina löngu leið frá New Orleans til Glen- gariffe. Hann ruglaði Noru saman HEIMILISBLAÐI^ við Elísabetu, hélt, að hún væri litla stúlkan hans, er dveldi í stóra hu» inu, sem einu sinni hafði verið 1 eigu vinar hans d’Arendels. Rafaela hljóp á móti honun'- Gamli ökumaðurinn, sem var ne?rl’ nam staðar hjó hliðinu og hjálp8 húsbónda sínum út úr vagninuin- Rafaela tók undir handlegg hu|,s og studdi hann út á svalirnar. — Jæja, stúlkan mín, sagði han11 og hrosti dálítið grettu hrosi. 1 11 heldur víst, að það sé Nora e^a Lestant, sem þú þurfir að styðja' Rafaela endurgalt glöð hros han - Þá leið honuin betur í dag, úr l1' hann minntist á hörnin. ^ Ilún dró fram þægilegan s,° handa monsieur d’Ivre. Þau 611,1 þögul dálitla stund, hæði niðl,r sokkni í djúpar hugsanir. Ósjálfrátt varð Rafaelu hugsað 11 þess, hvort móðir hennar hefði ei1111 ig setið hér með d’Ivre — í þá þegar d’Ivre og d’Arendel voru 011 skiljanlegir vinir. — Manstu eftir því, Rafaela, d’Ivre, manstu daginn, sem ég h011 akandi hingað til að segja nokkuð, daginn, sem ég varð nr . . ? ykkm- veih' Of oé Rafaela fékk ókafan hjartslátt. allt í einu fannst henni eins hjartað hætti að slá. — Hvað, hv8 var það, sem þér ætluðuð að 6e?j okkur? spurði hún liikandi. <B'r sat þögull og horfði út yfir h1111 ullarakrana, er sáust á milli trján°s • efl Ilann sneri höfðinu að henni! það var eins og ljós augna hal hefði slokknað. Hann virti h*11 fyrir sér sljóum augum og a"r hans námu staðar við nistið, er hu bar alltaf um hálsinn. oí saP1 Hún hristi liöfuðið. Húnvarhra'1^ um, að ef liún talaði, mundi 1 hrinda honum inn í hið liraeálh r — Rafaela, sagði hann hæg* hikandi. Hef ég nokkru siniu þér sögu nistisins? meðvitundarleysi. ðist — Cesarine, inóðir þín, eiglial ^ það nokkrum dögum, áður en kom á heimili okkar. Faðir Þ1’ var dáinn — og hún stóð ein 1 ” vin í heiminum. Mér þótti vænt uin i • hró®,r nnnn, eins og hann væn n* minn, þess vegna bauð ég koni1111

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.