Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Side 28

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Side 28
24 HEIMILISBLAÐIP urkenndu það bara, ungi mað- ur. Málið verður miklu auð- veldara fyrir J)ig, þegar þú kemur fyrir dómarann. Og þeir munu dæma þig, jafnvel þótt þú viðurkennir ekki brot Jntt. — Láttu þá dæma niig, sagði Destry. Ég lief unnið allt of mikið og ég þarf að bvíla mig! Var hraðlestin rænd í nótt? — Þú veizt vel, að J)að var gert á miðvikudagskvöld! — Gerði ég það? Allt í lagi. Mig langaði bara til að yita, bvaða nótt það var. Allt í lagi, sheriffi, ég ætla að sofa lengur. Hann lienti vindlingsbútnum á gólfið og lét baim fuðra þar upp. Síðan sneri liann bakinu að yfirvaldinu, og skömmu seimia liraut liann liástöfum. ÞriSji kapítuli. ... að Harry Destry, til lieimilis í Wham í Texasríki, réðist miðvikudaginn J)ann 11. maí, kortér yfir tíu eða þar um bil, á lestina og rændi þar ... Harry Destry sökkti sér nið- ur í að liorfa á stóra könguló vefa vef sinn í loftinu yfir dómarasætinu. Hann var svo niðursokkinn í að liorfa á þetta skemmtilega viðfangsefni, að liann heyrði ekki röddina, sem var að lesa. Allt í einu kom liann til sjálfs sín, þegar dómarinn spurði liann, livort liann liefði valið sér verjanda. Þegar hann neitaði því, var honum til- kynnt, að skynsamlegast væri að fá lögfræðing til að fylgj- ast með málinu frá byrjun, það væri sérstaklega mikilvægt í öllum málarekstri. — Ég er með á nótunum, sagði Destry. Getur yðar há- göfgi bent mér á góðan lög- fræðing? „Hans liágöfgi“ var enginn annar en Alexander Pearson dómari, er ef til vill sex sálir í heiminum höfðu leyfi til að kalla Alec. Hann var þekkt- ur rnn sveitina sem réttlátur dómari, er allir óttuðust. Þekk- ing hans á öllum dómsmálum var rómuð. — Steven Eastwick lögfræð- ingur er staddur hér, sagði dómarinn. Hann hefur nýlega fengið veitingarbréf, en ég er viss um, að hann muni taka mál þetta að sér . . . — Halló, Steve, sagði fang- inn. Já, J)ú kannt að spila pók- er! En þú getur ekki spilað á þau spil, sem ég lief á hend- inni! Þökk fyrir, herra dóm- ari. Ég held, að máli mínu sé betur borgið í mínum bönd- um en Steves. Dómarinn hélt áfram að tala með sama mállireim: — Rodman Wayne lögfræð- ingur er líka nýlega útskrifað- ur. Ég efast ekki um, að herra Wayne mundi gera sitt bezta, ef ... — Roddie lærði ekki að synda, fyrr en honum var hent út í vatnið hjá stíflunni af Clacky Fisher og mér, sagði fanginn. En ég treysti Roddie ekki til að bjarga mér úr því dýpi, sem ég er sokkinn í. Get- ið þér bent á fleiri? — Ég held að frammi í and- dyrinu .. . — Látið mig hafa manninn í anddyrinu, sagði fanginn. Hann virðist vera !iæfileglir fyrir mig. Dómarinn bað um að Christ' ian McDermott lögfræðing1 væri vísað inn í réttarsahu11’ ef hann væri frammi í all<^’ dyrinu. Framh- Séra Damien Frh. af hls. 6. En starf lians lifir meðaJ hinna holdsveiku. ÞáveraU'h prius af Wales, seinna Ed'var^ sjöundi Englandskonimgur’ beitti sér fyrir stórkostlegrl fjársöfnun lianda holdsveik11 fólki. Um allan heim fór fraU< söfnun, og J)að voru bygg^ sjúkraliús handa lioldsveik11 fólki. En fyrst og freinst 'll1 byrjað að fara með lioldsveik3 eins og annað fólk en ekk1 eins og útlaga. Mörgum árum seinna janúar 1936 — voru jarðne-k ar leifar séra Damiens sótl‘,r af belgísku berskipi og fhittar til Iieimalands hans, Belg1'1 Hinir holdsveiku á Molok‘u sungu í síðasta sinni kveðj11 söng sinn og stráðu fegurstl blómum á sjóinn til heið1,rS ið Og að útlendingnum, er hafði verl læknir þeirra og frelsari. })egar skipið lagðist upp hafnarbakkanum í AntwerpeU‘ stóð þar konungur Belgím rl isstjórnin og kardínálabiskllP inn af Malines í sínum fegurst . skrúða, til að taka á bóndaprestinum frá Trem1^0 — einni af mestu hetjlU mannkynsins.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.