Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 29
8EIMILISBLAÐIÐ Þ M, EGAR þau komu til Glengariffe 'ar tlimm nótt. Börnin sváfu, en ^ °ash vakti og beið þeirra. Meðan . a"n kveikti eld til eótthreinsunar reykhúsinu, fóru John og Rafa- ‘nn í eldhúsið, þar sem þau Et°ðuðu hvort annað við að þvo ^V° ^<)ru Þau 1 hrein föt. Rafa- a henti sprekum ó eldinn til að "reinsa illa vessa úr Ioftinu. v.^~ Snemma í fyrramálið förum Texas að láta vígja okkur. En hún — Simone? stamaði a. Kirkjan og yfirvöldin munu 1 'iðurkenna hjónahand okkar, ,.1 John. Það var enginn prestur 'Í8; °kk; sta<ldur. En þegar við giftuni I. Ur> munum við leita blessunar "^^kjunnar. Ég ... ? c^r®i® var sagt lágt og hikandi, John skildi hana strax. j. Ekkert inun aðskilja okkur, ^ a aela, á meðan við lifum. Á 8Un heimsæki ég vin minn. Eg i. ó, ég get ekki sagt þetta °lvaSa orð ... ®egðu mér, hvað það er? g mun selja honum þig — a hann gefa þér frelsi. Og vil ég aldrei framar heyra þig "a orðið ambátt um sjálfa þig! "* lát; SV'o aef, 1Iún horfði hugsandi á hann. lcik 6r Eurðiilcgt, sagði hún að • "ln- í mörg ár óttirðu mig, en 'ar þó ekki þín. Nú hýður þú V("r ffelsi, nú, þegar ég mun aldrei a neins annars en þín. ftj °^n kom vilja sínum loksins sjálf nie® niútuni. Erkihiskupinn Ur vígði hann og Rafaelu í alh sjómannakirkju. fír " a veikin var í rénun. Lífið f^ l8t sinátt og smátt í sinn fyrri 'eg í New Orleans. Modda a«u, Orl, uania d’Ivre dó nokkrum mán- 111 eftir að stærsta blaðið í New . eans hafði hirt tilkynningu um skjnal)and þeirra Jolin Carricks Siíu .J'stjóra og Rafaelu' d’Arendel. Uin °ustn arin fór liún ekki úr stóln- a<5 Slnu,n- Og alltaf neitaði hún ^8já eða tala við Rafaelu. 6<Unl Ve8alÍng8 Kafaela, sagði d’Ivre við *• þegar þau hittust lUfðarförina. Konan míu hat- 25 fregnina um komu Galvez. Hann hafði heyrt orðróm um, að Galvez væri á leiðinni upp fljótið frá Bil- oxi á gufuskipi, er hann hafði keypt í Evrópu. John datt fyrst í liug að verjast á Glengariffe, en svo sá hann, að það mundi reynast ógerningur að sjá við slíkum fjandmanni, sem Raoul Galvez var, á þessum stað. verett og Olga Webber 'rehHiinerkil FR AMH ALDSSAGA aði þig — hún gat aldrei fyrirgefið, að mér þótti vænt um þig — og ef til vill — ef til vill var það einnig af því að ... Ilann þagnaði allt í einu og augu hans urðu sljó. — Af því livað? spurði Rafaela með öndina í liálsinum. — Af því að — ég veit ekki, svaraði hann sljór og höfuð hans riðaði. Eg veit það ekki, ég hef gleymt því ... Rafaela dró djúpt andann. Hvað var það, sein liann ætlaði að segja? Nú fékk hún ef til vill aldrei að heyra það. Hugsun hans varð stöð- ugt þokukenndari. John þrælaði sér út, svo að hon- uin mætti takast að losna úr skuld- inni við Simone. Og það miðaði í áttina. Fyrsta gufuskipið hljóp af stokkunuin í skipasmíðastöð hans. Það var annars furðulegt, að gufu- skipið, þetta tækniundur nýja tim- ans, bjargaði honum úr þeirri hættu, er hékk alltaf eins og sverð yfir höfði hans. Moosh hélt því blákalt fram, að Raoul Galvez hefði látizt af sárum sínuni á Glengariffe, þegar Elísa- het var • drepin. En í undirvitund Johns leyndist vissa fyrir því, að Galvez mundi skjóta upp kollinum einn góðan veðurdag, og þá mundu þeir berjast um Rafaelu upp á lif og dauða. Moosh varð til að færa John Hann ákvað því að flytja inn í bæinn. Rafaela og börnin voru miklu öruggari á lieimili d’Ivrcs, heldur en á Glengariffe. Ollum undirhúningi var lokið, og Moosh var sendur á undan til bæj- arins. Vagninn, sem átti að flytja Rafaelu og hörnin, stóð fyrir fram- an dyrnar, þegar Moosli kom spreng- móður. Hann hafði farið ríðandi frá hænum um hádegi, en hestur- inn hafði sprungið á hlaupunum, svo að Moosh hufði orðið að hlaupa einn það sem eftir var leiðarinnar. Hann tók svo mikil andköf, að það var tæpast liægt að skilja orð af því, er hann sagði. Aðeins tvö orð skildi John: — Galvez — dauður! Þau fengu ekki nánari fregnir af skipsskaðanum, fyrr en Moosh hafði hvílt sig. Gufuketillinn liafði sprung- ið í loft upp. Sjóðheit gufan skað- hrenndi Galvez. Trylllur af sársaúka stökk hann út í sjóinn og drukkn- aði fyrir augum manna sinna, er höfðu nóg með að hjarga sjálfum sér. Skipið sökk á nokkruin mín- útum. AÐ var líkt og myrk og ógn- þrungin ský liyrfu af himninuin með dauða Raoul Galvez. John fékk greiddar allar þær skuldir, er hann ó sínum tíma hafði keypt af Galvez, svo að hæði skipasmíðastöðin og hómullarakrarnir voru úr liættu. Sólskinsbjartan haustdag hafði John ákveðið stefnumót með Davis.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.