Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 39
heimilisblaðið 35 aUar hafa sneinma nácV niikilli leikni ' ibtinni. Skákdæmi það, sem hér a eftir er úr Al-Adli handritinu ra 9. öld og er eftir Abu’n—Na’am. , Ue,ta er enginn vandi! segir þú, **andi góður, og satt er það. Skák- *''iið er létt. En það sýnir á livaða |l'gi skákdæmalistin var þarna suður I a á landnáinsöld okkar Islendinga. a 'ar þessi list á bernskuskeiði og ,V’I'jenJu,. f listinni geta fundið ausnina á hls. 18. ]. R. •la Tilboð merkt ... ^d*. af hls, 15. •Jens Ólafsson hrærði í kaff- "'U óþarflega lengi. Þarna kont kð. Skönnnu seinna spurði liann: I ' En livernig var það með hun, ltvers vegna varð ekkert Ur því ? Það var enginn annar! Juns Ólafsson sá allt í einu glil H ra tár í augum Sveinsínu. ann flýtti sér að panta vín. Bann hóf glas sitt á loft US brosti til Sveinsínu. Hún )r°sti líka, lxrifin og hrærð. kti En viðbrenndan graut ;i fi ég mig ekki um, hvíslaði l’u,n að henni, þegar þau 8kildu. . ' Það stendur lieldur ekki • Ég lofa þér því, vinur 'Uinn. Það er engin ástæða til l*688 lengur . . . ^önlarfullt bros geislaði úr uni augum Sveinsínu. Jeu8 Ólafsson leit bjartari u,8Um á framtíðina en nokkru sinni fyrr . Jóhannes liafði þrátt fyr- r allt á réttu að standa. Kon- Uu var óráðin gáta! Lárétt: 1. Stjórnmálainaður, 5. fugl, 9. ræktað land, 11. merkin, 12. fljótar, 13. undir, 15. í kirkju, 17. fugl, 18. von, 20. leiði, 21. tjón, 22. þakskegg, 24. vitrun, 25. kvenmannsnafn, 27. liluta, 29. stærra, 31. á litinn, 33. reiðast, 34. inyndarskapur, 35. hús- dýr, 38. sómann, 42. senda skeyti, 43. skyldfólk, 45. hljómaði, 47. liá- vaði, 48. notað til Iirauða, 50. niat- ast, gömul stafsetning, 52. guð, 53. kvikmyndafélag, 54. útdauð þjóð, 55. nýleg, 56. kvenmannsnafn, 59. tröll, 62. beitarland, 63. vcrkfæri, 64. i eldstæði, 65. karlmannsnafn. Lóiirétt: 1. Móðurinn, 2. hlettur, 3. keyra, 4. spara, 5. lófi, 6. stafurinn, 7. kvemnannsnafn, 8. leggja sainan, 10. gorta, 11. látin, 12. piluna, 14. blóm- ið, 16. karlmannsnafn, 19. mysa, 21. áburður, 23. lítil, 26. núnings, 28. á litinn, 30. stríðum, 32. karlmanns- nafn, 33. mjöll, 35. ofanrista, 36. sargar, 37. thnabil, þf. 39. upphaf, 40. kaldur, 41. sjávardýrið, 42. skor- dýr, 43. húsdýrin, 44. bik, 46. karl- mannsnafn, 49. karlmannsnafn, 51. umgangur, 57. gamalt embættisum- dæmi, 58. mánuður, 60. rithöfundur, 61. sama og 32. lóðrétt. Lausn a krossgátu í síSasta blaði. Lárétt: 1. Skola, 7. demba, 11. kopar, 13. gnæfa, 15. jó, 17. saga, 18. læsa, 19. st, 20. afi, 22. raðtala, 24. sær, 25. Lars, 27. rautt, 28. Atla, 29. rana, 31. mt, 32. akra, 33. Canada, 35. ófrýna, 36. roðfletta, 37. stöpla, 40. tangar, 43. útaf, 44. sko, 46. neyð, 47. otur, 48. heift, 50. skip, 52. knl, 53. tvinnar, 55. kló, 56, Ra, 57. Aron, 58. aðal, 60. dl, 61. sterk, 62. naumt, 64. risið, 65. fráir. LóSrétt: 1. Skjal, 2. ok, 3. los, 4. apar, 5. hraðar, 6. óglatt, 7. dæsa, 8. efa, 9. MA, 10. aftra, 12. agar, 14. nælt, 16. ófara, 19. sælan, 21. Iran, 23. tungl- skin, 24. strý, 26. snarpar, 28. Akra- nes, 30. Adolf, 32. aftan, 34. aða, 35. ótt, 38. tútna, 39. ötul, 41. gykk, 42. aðild, 44. seinka, 45. ofnana, 47. okr- ar, 48. hvor, 49. taða, 51. pólar, 53. treð, 54. rauf, 57. ati, 59. lmr, 61. ss, 63. tá.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.