Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 19
15 ^eimilisblaðið Jens Ólafsson var farinn að síetta sig við orðinn hlut, þeg- ar honum dag nokkurn barst e'Ul eitt tilboð. Hann opnaði refið með sóttliitakenndum a^afa. Andlitsdrættir bans ^ýktust, er liann hafði rennt augunum yf ir línurnar. p ^tta leit ekki svo illa út: !''ri<tn, og átta ára, fráskilin, tn!‘<g heimilisrækin. Áhuga- Að annast um heimili og s °m-. Undirskriftin var Anna ^ovbo. skrifaði önnu Skov- san,a kvöldið. Og í nokkra a"a beið hann eftir svari milli °uar 0g ótta. Það var bara , lt’ hún var fráskilin. En það ^«rfti ekki að vera henni að enna. Maðurinn gat hafa ver- ruddi. Ef til vill ofdrykkju- ttaður. s.Svo kom bréf frá önnu ...°vb°. Og bréfaskiptin héldu niilli þeirra, og það leið 1 a löngu, unz Jens Ólafs- v 8annfærðist um, að þetta 0 ri gú rétta. Hann bað um en fékk það svar, að 8kyldu lieldur hittast ein- s.ers staðar og kynnast per- ^unlega. Myndir þær, er hún 1 voru allar gamlar, og riUl fannst ekki rétt að C bær. Af slíkri mynd ýt].b nann ranga hugmynd um * ^ennar, eins og hún væri ,.j,|_a- En henni fannst það j! rett gagnvart honum. lj0 6tta sjónarmið sýndi að ák Var Ereinlynd. Og þau 8ta® °S stund livar þau kjtt U Eittast. Þau ætluðu að áttu St f'já tjörninni, og bæði a® bera livíta nelliku sem j enni. Us Ólafsson beið dagsins kvíðinn og glaður í senn. Hann keypti sér nýjan vetrarfrakka, og hélt sér yfirleitt meira til en hann var vanur að gera. Þetta var um haust, og það var fátt fólk í skemmtigarð- inum. Það var friðsamt þar og fagurt. Jens Ólafsson settist á bekk við tjörnina og beið þess að mæta örlögum sínum. Það var ennþá stundarfjórðungur til umrædds tíma, svo að það var nægur tími til að lagfæra bindið, bursta ryk af frakkan- um og snyrta sig ögn til. Jóhannes hafði látið í ljósi nokkra tortryggni viðvíkjandi ferð þessari. Hann hafði komið með margar athugasemdir, en Jens Ólafsson þagði eins og steinn. Þótt hann væri á villi- götum, skyldi Jóhannes ekki gera spaug að því. Nú heyrðist fótatak nálgast. Jens hrökk við. Hann lagfærði bindið titrandi höndum og burstaði ímyndað ryk af erm- inni. Tré óx, þar sem bugða var á veginum, svo að hann sá hana ekki, fyrr en hún stóð fyrir framan liann. Jens Ólafsson stóð á fætur. Hann gat ekki setið lengur. Hann gekk hægt á móti hen,ni og reyndi að sýnast rólegur. Svo stóðu þau hvort and- spænis öðru. — Og Jens Ól- afsson sagði: — Sveinsína!! Það var hún. Hún var næst- um því óþekkjanleg í ferða- fötunum, sem gerðu hana tíu árum yngri en liún var. Og liún var æskurjóð í kinnum. Hönd hennar titraði, þegar hún rétti hana fram. Hann sá, að það var snyrtileg hönd, hvít og bústin. Og liann tók hana í sína og þrýsti hana þétt. En það var allt á ringul- reið í höfði hans. Hann skildi þetta ekki. Sveinsína bar hvíta nelliku, en þegar augu hans leituðu að giftingarhring á liendi hennar, sá hann engan. Hann spurði einskis, fann aðeins til öryggis að ganga við hlið hennar. Jens Ólafsson hafði í raun- inni aldrei veitt Sveinsínu at- hygli fyrr en núna. Honum fannst hún næstum því falleg. Og liún klæddi sig bara þokka- lega. Hann bauð henni ánægð- ur á svip að leiða hana, og hún tók því eins og sjálf- sögðum hlut. Þau fóru inn í kaffihús og drukku kaffi. Þar vék Jens Ólafsson að nafninu, er hún hafði skrifað lionum. — Þú sagðist ætla að gift- ast, og hvers vegna kallaðir þú þig önnu Skovbo? Ertu kann- ske skilin aftur? — Anna Skovbo er skírnar- nafn mitt, sagði Sveinsína stuttlega. Roðinn í kinnum hennar varð dekkri, og það komu í ljós spékoppar í báð- um kinnum. En Jens Ólafsson þurfti að spyrja um fleira. — Já, en hvernig datt þér í hug, að það væri ég, sem setti auglýsinguna í Morgun- blaðið? — Ég vissi það ekki, en ég þráði að eignast beimili. Og svo reyndi ég hamingjuna —- eins og þú! Frh. á bls. 35.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.