Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 8
4 gegnum stóran fenjaskóg, er hann varð að höggva sér leið um, og eftir ennþá hættulegra klifur upp bratta fjallshlíð, komst liann að lokum til liell- isins. Frá ómunatíð hafði hell- ir þessi verið nokkurs konar kirkjugarður, enda var þús- undum af höfuðkúpum lilaðið upp meðfram veggjunum. Hellirinn var fullur af fólki, er vaggaðist fram og aftur í hrifningu, meðan það tók und- ir særingaþulurnar með töfra- mönnunum. Lengst inni í hell- inum stóð æðstipresturinn Mauae, skæðasti óvinur Dami- ens. Hann var aðfluttur til Hawai, eins og presturinn, var ættaður frá Vestur-Indíum og hafði verið rænt þaðan, var kolsvartur á liörund, tannlaus, eldgamall, samanskroppinn og geðillur. Mauae hélt á hvolpi í hend- inni, sem nýlega var búið að deyða. Hann lét blóðið úr hvolpinum drjúpa ú eittlivað, sem lá á gólfinu, á meðan liann þuldi hinar óhugnanlegustu bölbænir. Þegar Damien liafði vanizt myrkrinu í hellinum, sá hann, að á gólfinu var brúða í eðlilegri mannsstærð, og liún líktist honum í andliti. Sam- kvæmt fornri lijátrú átti þeim, er brúðan líktist, að verða allt til bölvunar. Damien sá, að liér var annað hvort að hrökkva eða stökkva. Tækist Mauae að Iirinda áformum sínum í gegn, mundu engir hinna innfæddu þora að um- gangast séra Damien. Kirkj- urnar yrðu rifnar niður, og kristniboðsstarfið lagt í rústir. Damien treysti á tæpasta vaðið. Hann braut sér leið gegnum hálftrylltan mann- fjöldann og hrasaði um hauskúpurnar í blóði og inn- volsi fórnardýrsins. Örstuttri stundu seinna stóð hann fyrir framan Mauae, reif af hon- um hvolpinn og þeytti honum burtu. Svo greip liann brúð- una, er táknaði hann sjálfan, og byrjaði að rífa hana í sundur. Það varð dauðaþögn í hell- inum. Töframennirnir og galdralæknarnir urðu ösku- gráir í framan af ótta. Þetta höfðu þeir aldrei lifað fyrr. Allir bjuggust við að guðinn mundi í reiði sinni refsa þess- um djarfa presti, þeir liéldu að minnsta kosti að elding mundi drepa hann í nærveru þeirra, eða þá að eldspúandi dreki réðist inn í liellinn og gleypti hann lifandi. En ekkert af þessu skeði! Damien reif brúðuna alla í sundur og tróð hana undir fótum sér. Svo fór hann að tala. „Þarna getið þið séð, livað guðir ykkar eru reiðir!“ sagði hann. „Nú skiljið þið ef til vill, live heimskuleg öll þessi hjátrú er! Skiljið þið ekki, að Mauae er bara svik- ari?“ Töframennirnir urðu lirædd- ir og bjuggust við að guðirnir mundu grípa til sinna ráða. En Damien lagði rólega bless- un sína yfir þá, gekk síðan út úr hellinum og fór heim í kofa sinn og lagði sig til svefns. Frá þessari nótt voru völd töframannanna úr sög- unni í öllu Punahéraði. Guð hvíta prestsins var sterkari en allur heiðindómur. Damien lifði nú hamingju- HEIMILISBL elsk sömu lífi, var virtur og aður af hinum innfæddu, það fylgdi honum blessuö °r lieppni í kristniboðsstarf1111^ Þrátt fyrir æsku sína, 'jr liann sem faðir í liéraði 81111 ekki aðeins andlega, hel^11 einnig í veraldlegum efu1111 Þess vegna varð sú ákvÖrðu1 er hann tók, býsna nierkik' en liann endaði líf sitt, sei11 emn af mestu píslarvott111 kristninnar. . Kaþólski biskupinn í urhöfum kallaði alla PreS , sína saman til ráðstefuu Honolulu. Meðal annars ^ rætt um hið óhugnanley eyj' ástand, er ríkti á Molokat unni, þar sem hinir holds' veiku dvöldu. Þessi leg1 sjúkdómur hafði breiðzt 111 J(' út á meðal Suðurliafsbúa, e stjórnarvöldin sáu ekki 3,1 að ráð vænna en að safna b* um holdsveiku saman á ákv^ inni eyju, þar sem þeir 1,r að öllu leyti að sjá uin sjálfir. Ekkert heilbrigt 0 latk11' — hvorki embættismenn, itaf ar, lijúkrunarkonur eða PreS ■ — þorðu að dvelja á eyjuU af ótta við að smitast af SJ < ðu Jt dómnum. Hinir sjúku uT°^g\. sjá um sig sjálfir — og 1 , okai var sannarlegt helvltl jörðu. jj, Holdsveikin var ólæknal1 ^ Sá, sem fékk sjúkdóniinn, dæmdur til að rotna liÖu . S>’ hann lét lífið eftir l,rJ .• legustu þjáningar í þrJu. g; fjögur ár. Veikin kyrJ ^ venjulega þannig, að utljA^ varð tilfinningalaus og ka ^ Svo rotnaði lioldið og dlllt g;1 Að lokum datt liöndin af fóturinn. Þegar útlimurin11 var

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.