Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 14
10 þykir vænt um ykkur, sagði hann, þá vil ég ekki eiga heima hjá ykkur lengur. Ég vil eiga heima hjá frú McGee. — Vertu nú góður og þeg- iðu, sagði móðir lians. — Ég vil eiga heirna hjá henni, sagði hann. Ég vil ekki verða skáld, sagði liann. Ég vil ekki vera Poet Cobb, sagði liann. — Það er ekkert nafn, sagði hann. Allir aðrir eiga föður og móður, sagði hann. Ekki skáld og leikkonu, sagði hann. — Ekki skáld og leikkonu, sagði faðir hans. — Ekki foreldra, sem alltaf tala um Floyd. Hvers vegna eignuðust þið ekki dreng, sem var eins og þið sjálf, en ekki eins og ég? sagði hann. Vilduð þið það ekki lielzt? Þegar foreldrar lians komu aftur, höfðu þau bæði skipt um föt. Þau voru falleg og þokkaleg til fara, og honum þótti mjög vænt um þau, svo mikið, að þau vissu alls ekki, hversu vænt honum þótti um þau. — Við ætlum að fara í mið- degisverðarboð, Poet, sagði móðir hans, en áður en við förum, ætlum við að segja þér dálítið, sem við álítum, að þú eigir að vita. Við elskum þig! Faðir þinn elskar þig, og móð- ir þín elskar þig! Og við elsk- um hvort annað. Við elskum list og fegurð og allt það, sem gerir lífið þess virði að lifa því. — Ég hata list og fegurð, sagði Poet. — Nei, það gerir þú ekki, sagði móðir hans. En nú kem- ur ungfrú Garden til að baða þig og gefa þér kvöldmatinn. Vertu svo góð að vera hjá honum. — Já, frú Cobb, sagði ung- frú Garden. Móðir Poets tók hann í faðm sér og kyssti hann yfir allt andíitið og iivíslaði í eyra lians: — Ég elska þig svo heitt, litli, góði, drengurinn minn! Og faðir lians kyssti hann og sagði lágt: - - Góða nótt, Eddie! Góða nótt, Eddie Mc Gee! Poet varð svo ósegjanlega glaður. Þetta var í fyrsta skipti, sem faðir lians og móðir höfðu verið svo góð, og nú elskaði liann þau lieitar en nokkru sinni fvrr. Þegar þau voru farin, beið liann, þar til ungfrú Garden var farin inn í baðherbergið og hafði opnað fvrir vatnið. Þegar vatnið fór að renna, flýtti hann sér út úr íbúðinni og niður eldhúströppúmar, til þess að enginn sæi hann. Svo liljóp liann alla leið til frú McGees. Það var dimmt og fámennt á götunni núna. Hann gekk að forstofuhurðinni og barði. And- artaki seinna kom frú McGee til dyra, og Poet sagði: — Hann var hróðir minn, frú McGee. Bill var bróðir minn. Bill er drekktur, sagði frú McGee. Ég h't inn til vðar á hverjum degi, sagði Poet, af því að liann var bróðir minn. Hann gekk niður tröppurnar og staðnæmdist fyrir framan húsið. Frú McGee kom út á svalimar og stóð þar, án þess að hugsa nokkuð frekar. Hún fór að stvnja mjög lágt, svo HEIMILISBL APl® að hann fór næstum þVI gráta. að hljóp stytztu leið ið. Hann lieim. Ungfrú Garden var rel _ en hún var einnig glöð vfir l1' ðu «ði að sjá hann. Hún las hátt 0rl hann, eins og hún var v011 liverju kvöldi, áður en h1,1 slökkti ljósið, en hann l^,lS* aði ekki á. — Hvers vegna hlust®1 ekki á? sagði hún. — Ég er að liugsa uni br<1 ur minn. — Þú átt engan bróðuf- — Segðu það ekki! sal"1 Poet. -— Ég segi það þá ekki, sa? hún. Hann lieitir Bill og hann er drekktur. — Já. — Ég lieiti Poet Cobb. lr ég er ekki drekktur. - Nei. c}* — Hann var svartur, °r er hvítur. Já! ., Ég ætla að líta iu*1 frú McGee á hverjum dep*" . — Já. Ungfrú Garden sl°h . loka31 in'11 V3r Ijósið og gekk út og hurðinni á eftir sér. SkÖU'11 seinna liringdi síminn. Þa° Cobb. -— Já, sagði hún. Hann hlíaJj í burtu í tíu mínútur. Ég 1,6 (■ að liann sé óhamingjusílU1 j Ég er viss um, að það er einhver frú McGee, og e» lirædd um, að hún hafi U,lf son snm. Við komum sne mu11 í híttu heim, sagði faðir Poets. , ^ inn til hans eftir klukkut111 I rúmi sínu hugsaði br° 3,r Bill McGees um móður Bi*1 McGees og um Bill sjálfaU O'r

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.