Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 22

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 22
/ 18 um sjálfum í gerfi Fjalla-Eyvindar! Þrautalaust mundi það' ekki verða með öllu, að slítá frá. Og svo var eftir að stíga sporin að næsta dval- arstað. Bara að kisa gamla yrði nú á vegi hans með kettlingahópinn. Hún liljóp alltaf upp í hrekktina, en aldrei niður á við. Ómögulega gæti hann sleppt tækifærinu að taka ærslasprett á eftir svona mörgum flekkóttum skottum, heina braut heini að hliðinu ókunna. Og nú kvað við útilegumannshlát- urinn, eins og þegar hann var smá- strákur. Heyrðu, Birnir, nú ferð þú ekki að skæla! Ef þú átt að loka augunum í síðasta sinni hérna í brekkunni núna, þá segir þú við djöful þinn, hvíta dauðann, um leið og hann læsir í þig klónum: „Farðu til fjandans! Hvers vegna gaztu ekki verið hleikur, rétt eins og venjulegast, og komið seinna? — En þú mátt ekki tala þetta hátt, svo að bergmálið fari ekki að éta það eftir. Mundu eftir lífsfjöri þínu meðal grænna skógarviða fyrrum: og lífsþránni, sem aldrei brann heitar en undir jökulhvítri sjúkra- sænginni. Gerðu glaðlyndi þínu og glettinni nautn af lifinu engan geig i hinztá einvíginu, sem þú háir. Uppi í efsta runnanum hóf þröstur söng, því að liann var kveðja sól- skin dagsins. Undir björkinni grúfði Birnir sig ofan að fölnuðu skauti jarðarinnar; suinarið var liðið, og hjarta hans hætt að slá. Djúp þögn yfir umhverfinu. En sigurverk eilífð- arinnar hélt áfram að ganga og stráði sekúndum, meðan haustblær- inn þyrlaði fagurbleikum laufum trjánna yfir hniginn vin þeirra. LEIÐRÉTTING í 9.—10. tbl. 1951 hafa slæðzt vill- ur inn í minningarljóð uni Jóhönnu Bjarnadóttur. Næst síðasta lína i 1. erindi á að vera svona: veita æskuylum .. . Önnur lína í síðasta erindi á að vera svona: Þegar skilja leiSir. Lausn á skákdœmi. 1. Rg3—h5 + , TIh7Xh5 2. HgXg6+, Kf6Xg6 3. Hel—e6, mát. HEIMILISBLAÐlP Sykur • / . * amt Sykur er hægt að vinna úr furðu- legustu efnmn. f Brasilíu er það unnið úr sérstakri grastegund, og á Suður-Ítalíu, einkum á Sikiley, er það unnið úr trjátegund einni. En ein- hverjir visindamenn komust að raun um að sykurtegund þessi sé hið ágætasta hægðalyf. Aðrar sykurnám- ur eru: algeng jurt eins og mosi, sjávargróður og úrgangspappír. Sain- kvæmt amerískum skógarhöggsskýrsl- uin fæst úr einu tonni af sagi liálft tonn af sykri. -o- Prófessor við Delft-liáskólann í Niðurlöndum frainleiddi úr koltjöru efnasamband, sem var 4000 sinnunt sætara en sykur og sjö sinnum sæt- ara en sakkarín. —o— Það var hægt að þakka Napoleons- styrjöldunum það, að menn fóru að framleiða sykur úr rófum. Frakk- land einangraðist nefnilega og gat ekki fengið sykur frá útlöndum. Ár- ið 1811 tókst Benjamín Delesser að gera sykur úr rófum. Þegar keisar- anum harst þetta til eyrna varð hann svo glaður, að liann heiðraði uppfinningamanninn með nafnbótuin. —o— Læknar í Nýja-Sjálandi þykjast liafa sannað, að skortur á sykri í líkamsvef manna orsaki glæpahncigð. Flest þessara einkenna hverfa, þegar viðkomandi fær aukinn sykur- skammt. Blóðsýnishorn, sein tekin hafa verið af glæpainönnum i Nýja- Sjálandi liafa leitt i ljós, að þeir þjást allir ineira og minna af sykur- skorti. —o— Sykurinn gerði níu milljónir inn- fæddra manna á Vestur-Indíuni að þrælum. Þrælahaldið leiddi til vöru- skipta á þrælum, saltfiski og rommi. Sykurframleiðendurnir á Kúhu fengu áhuga á hiniini ódýra vinnukrafti, þrælununi, en þrælarnir urðu að fá mat. Þá var fluttur inn fyrir þá salt- fiskur frá Ameríku. 1 stað fisks- ins var látinn sykur. í Ameríku skipt á sykrinum og roinnii, ef st. . var til Afríku og þaðan komu fl£,r þrælar. —o— Það er hægt að breyta salti í ur. Stór hluti af sykurframle'®s 1 heimsins er gerður úr sykurrófu'*1^ seni nærast af salti. Sykurrófan koniin af sjávarjurt, sem lifir 1 s í sjónum. í stríðinu, þegar skur var á áburði, var í sumum Iönd1,n notað salt og reyndist það ág® áburður. Seint á 17. öld voru margir PreS ar andvígir sykri og alls konar sr urvörum, og þeim tókst að fá ma ofsafengna menn til fylgdar við sl Prestur nokkur í Mexíkó var * ’ f yfir því, að sykurbryðjandi ko gerðu helgispjöll í kirkju hjá um, og hótaði hann að setja I út af sakramentinu, ef þær 'líl ekki þessum ósóma. Konurnar lir' . hræddar, og presturinn aleib hann liefði talað um fyrir Dag nokkurn eftir guðsþjónustu P hann sykur, sem honum var 1101 , ■ af konu nokkurri. Daginn eft>r hann úr eitrun. Svo er sagt að S1 dó ða11 hafi konur getað brutt sykur óát® meðan á prédikun stendur 1 s þessari. Það er enginn niunur á því, h" r sykur er sætur, hvort seni ^ er framleiddur úr sykurreyr, r° eða korni. Þegar sykurinn liefur ^ ið hreinsaður eru efnasambönd ll nákva’inlega þau sömu. -o- Fram á 15. öld var sykur í,<^(1iII, notaður sem lyf. En eftir þvl j verzlunin við Austurlönd jókst, stóf sykur algengur meðal hirða og inennu. Verðið var svo hátt, o® e^f göngu þeir ríkustu gátu keypt s- Það er ekki fyrr en löngu se’ . sem hann er viðurkennd naiiðs}1

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.