Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 12

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Page 12
8 er stóðu við bílinn ofi spurði: - Hvað er að . . . ? Það varð slys. En livað genjíur að þér? Þú þarft að komast heim til þín. — Ég á heima hér. Hvers konar slys? — Mjög alvarlegt. Dymar opnuðust og Poet sá frú McGee. Hann vissi á stund- inni, að það versta, sem komið gat fyrir í heiminum, liafði skeð. Frú McGee hélt Bill McGee í fangi sér. En Bill leit ekki út fyrir að vera Bill lengur. Hann virtist vera eitt- livað allt annað. — Hvað er að? sagði Poet við frú McGee. — Ég held, að hann sé drekktur, sagði frú McGee. Hann ætlaði að baða sig, af því að við liöfðum ákveðið að fara á bænasamkomu, en svo iiefur hann mnnið til ... Hiin rétti litla líkamann í áttina til mannanna. Hann var vafinn innan í vfirfrakka. Ég vafði þessum yfirfrakka utan um hann til að halda á honum hita, sagði liún. Er Bill McGee drekktur? • Frú McGee hvorki tárfelldi né barmaði sér. Hún var hrygg á sama hátt og fyrirmyndar kýr er lirygg við sólarlag, þeg- ar hún sér að nóttin er fram- undan og liún getur ekki hitið lengur. Hún talaði lágum og hryggum rómi, rétt eins og liún vissi ekki, hvað liún ætti að segja. Maðuriim, sem ekki liafði Bill í fangi sínu, sagði: — Var hann vanur að fara í bað, áður en þið fóruð á bæna- samkonm ? — Já, sagði frú McGee, í hvert og eitt einasta skipti. Hversu oft farið þið? sagði inaðurinn. Tvisvar í vúku? — Nei, sagði frú McGee. Við förum einu sinni á ári, á af- mælisdaginn lians. Við fömm og biðjum hvort fyrir öðru og öllum þeim, sem okkur dettur í liug. Svo komum við í ísbúð- ina og kaupum okkur ís og göngum svro heim, af því að það er afmælisdagurinn hans og ]>að er gaman að ganga á kvöldin, en hann hlýtur að liafa dottið og fengið högg á höfuðið. Er hann dáinn? Poet var kvrr allan tímann og hlustaði á frú McGee og mennina og horfði á þau og Bill. Frú McGee horfði á Poet. eins og hún væri eina mann- eskjan í öllum heiminum. er þekkti hann og virti, og liún sagði: — Bill' er drekktur, Poet. Ég er Eddie. sagði Poet lávt. Eddie McGee. Bróðir Bill McGees. Hann sagði það svo láir* að enginn heyrði það. Við höfum misst Bill, sagði frú McGee. Hvað eigum við að gera? Ég er Eddie. sagði Poet lágt. Ég er bróðir Bills. Bill var hróðir minn á meðan hann lifði. Við skulum lialda upp á afmælisdag Bills, eins og við gerðum í fvrra. sagði frú Mc Gee. Er hann dáinn? sagði hún við annan manninn. Já, sagði maðurinn. Poet var þar allan tímann. Hann var. þegar húsið fvlltist af nágrönnum, og frú McGee var eina konan, sem ekki grét. Hann stóð þar, unz honum datt í hug móðir sín og faðir HEIMILISBLAÐl® og óskaði, að hann héti ekk| Poet, og að móðir hans vser' ekki leikkona, og faðir l*an‘ ekki prófessor í bókmennt111" og skáld. Þegar hann kom heim, bittJ liann fólk eins og móður sína og föður. Móðir Poets var mjög falle?- liann skildi bara ekki, hver‘ vegna hún var ekki eins móðir Bills, sem ekki var leg og heldur ekki ung og lék ekki í leikhúsi, var ekki eh1" sinni skynsöm, en var hara móðir Bills, eins og það viefj það eina, sem hún ha^’ nokkru sinni vonað eða ósk sér að verða. Faðir Poets var allra myndarlegasti maður, et liafði engan séð, er tók hon; um fram, en Iiann var þó ekk1 eins og frú McGee sagði, Jl faðir Bills liefði verið, l1'1 hann hafði verið strætisvag11" bílstjóri, unz hann varð þre?* ^ ur á því og fór að heiman t1 Londonar eða einhverrar ai,n arrar borgar langt, langt burtu, ef til vill til Parísar‘ til að stjóma þar strætisvag111' Móðir Poets var að skipta um föt, þegar Poet kom hein" Hún varð síður en svo r^1 yfir að sjá, hvernig haiui lel út. — Við livern hefurðn n' lent í áflogum? spurði h®n- — Stelpu. — Stúlku? — Já, hún vildi ekki tak það aftur, sem hún sagðn — Hvað sagði liún þá? Hún sagði, að ég v‘fr öðruvísi en liinir. Ég er etv öðruvísi. Hún sagði, að ég v^r sex ára. Ég er sex og liálfs ‘ir'

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.