Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 34
30 HEIMILISBLAÐlP OAGA þessi hefst að inorgni dags ^ á ellefta afmælisdegi Alberts litla Willén. Foreldrar hans og syst- kini vorn öll samansöfnuð við rúni- ið hans og btu' Var hann vakinn með |i\í. að borðið var húið marg- víslegum afmælisgjöfum. Þar var knöttur frá Dóru, systur hans, sem var einu ári yngri, súkkulaðiaskja frá Edvarði, yngri hróður hans, og hók frá Karenu litlu, sem var að- eins fimm ára. Pabhi hans gaf hontim spegilfagr- an tveguia króna pening og Albert litli hrópaði Jiá fágnandi: — Ó, bökk, ])ðkk fvrir. elsku, góði pabhi minn! — Morgunmaturinn bíður eftir vkkur. kallaði húsmóðirin, sem kom inn með kaffikömmna í hendinni. Húsfaðirinn, Willén, sat niður- sokkinn í að lesa hréf, sem hon- um hafði borizt með morgunpóstin- um. Allt í einu leit hann unp og mælti: — Leonhard keinur í dag. —1 f dag! — Nei, en hve það er gaman, Albert! gall frú Willén við. —- Það var óvænt afmælisgjöf. Nú kemur Leonhard frændi og á að eiga heimili hjá okkur, hörn, hætti hún við: Alliert leit upp hálf undrandi. Hann hafði að vísu heyrt talað um bað, að Leonhard, frændi hans, liefði misst liáða foreldra sína fyrir skömmu, en liafði ekki hugmynd um, að bað hafði komið til orða, að liann ætti að koma til dvalar hjá ])(>im. — Er bað satt, að hann Leonliard urinn okkar líka héðan af, svaraði faðir hans. — Þá á hann víst að verða hróðir okkar, sagði Dóra. — Já, Leonhard á að verða nýr hróðir ykkar. Kvíðasvip hrá fyrir á andliti liennar. Skyldi hann verða eins góður drengur og Albert, hugs- aði hún. En Albert var ánægður og fagn- andi. — Þá getur hann verið með okk- ur í krikket-leik og knattleik, Dóra. Hugsaðu béf, hvað bað verður gam- an! sagði hann og augu hans ljóni- uðu af gleði. Hann liafði jafnan langað til að liafa dreng á líku reki og hann til að leika sér við. — Hvað er hann gamall? spurðu Dóra og Edvarð samtímis. — Tíu ára! — Og bað liittist einmitt svo einkennilega á, að bað er afmælisdagurinn hans í dag. Hann er einmitt nákvæmlega einu ári yngri en bú, Alhert. — Veslings drengurinn! — Ekki býst ég við, að hann hafi fengið neina afmælisgjöf! sagði frú Wallén andvarpandi. — Ég ætla að skipta mínum gjöf- um á milli okkar, sagði Alhert. Má ég gefa honum aðra krónuna, sem b'í gafst mér, palibi? — Já, bað máttu gera, ef bú ert mikið áfram um bað! svaraði faðir hans, brosandi ánægjulega yfir göf- uglyndi sonar síns. — Það er ekki hægt að skipta krikkit-áhöldunum og ekki heldur knettinum, en liann skal fá inginn af súkkulaðinu. — Þú mátt gefa honum bolta0^’ sem ég gaf ber, ef bú vilt, sí,p Dóra bá. En auðsætt var, að P‘ hafði kostað hana nokkra sjúlfsa neitun, bVI að hún hafði aeðib hlakkað til að gefa bróður sín'11 bessa afmælisgjöf. Ef að þú Sek| honum knöttinn en átt sjálfur krl itið, bá hefur bú einmitt gefið h011 um helminginn af gjöfunum þinlin' rlf?a En veslings Dóru var ömur launað þetta veglyndi sitt. Síðar daginn har það við, eftir að P1"^ vænti frændi þeirra var kominD ^ þau höfðu drukkið teið sainan, ^ Albert stakk upp á því, að P ^ skyldu koma út í knattleik. I'11 s nóra onhard hélt því þá fram, ao v gæti með engu móti verið ,n^. þeim, því að stelpur gætu " kastað knetti svo að í lagi v®rl Dóra vék þá frá þeim og rerl . að veriast gráti af fremsta 111 \ _ ,i:t' eí'"' einkum, er hún lieyrði af hvíl>'kr' mælsku að Albert reyndi að verJ8 v yjgl* hennar málstað. Hann gat ao ekki fullvrt, að hún væri s' iérstah lega leikin í knattleik, en ha,in lagði aðaláherzluna á, að hún Iietf1 of ávallt fengið að vera tneð þe11!1 ekki sízt það, að hún hefði ^ • knöttinn og gefið honum I,anl1 afmælisgjöf. iVi K — Það gagnar ekkert, sagði >- ^ hard, sem var stærri vexti en tt ' n bert, þótt hann væri yngri. H11 í k1111 stelpa og ég vil ekki vera leik með stelpum. tígn11 Þetta hryggði Albert mjög- ' tók það sárt vegna Dóru. Hún 11 sparað og safnað langa lengi 1 ^ að geta keypt þennan knött l|8n iOfr honuiii. — En Dóra verður svo bitin af þessu, sagði hann. i iJllL — Það skeyti ég ekki vitnn° ,fl. svaraði hinn ráðríki og sjálfse . fulli drengur. Hún mundi hara s,n^, allri skemmtuninni fyrir okki>r' að stelpur geta aldrei kastað t eða slegið þá eins og dreugir- f geta heldur ekki hlaupið, g að þær slá agnarlítið í s!g, ]iær undir eins að skæla. .,. Alhert treysti sér ekki til a<^ j mæla því, að nokkuð 'a’rl

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.