Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 35
31 ^EIMILISBLAÐIÐ bei °kki ssu. — En Dóra verður reið við Ur! sagði hann. rNú’ jæja, ef þú ert svona í að hafa hana með í nUm, þá verð ég reiður, og þú að*2t bó líklega að það sæmir illa 'era ókurteis við ókunnuga. ‘ uert lét undan og þeir hófu JWeikinn, en þegar þeir komu jj. kvöldverðar, sá Albert, að e.°ra var uppþrungin og rauðeygð °g hún hefði grátið, og honum ■ 'st að móðir þeirra liti hann ^ a'idi augum, er hún spurði hann, °rt þeir liefðu skemmt sér vel. ' Já, við skemmtum okkur vel, araði Alhert, mér leiddist hara átejt ao Dóra mátti ekki leika sér ','05 okkur. F * . ru Willén vék sér þá að Leon- aarö - °8 mælti: — Eg ætla að segja ;i. eitti Leonliard, að hér á heim- Uinu þér'888 Rcy’ndu úvallt að haga þ . l|ð uðra eins og þú óskar að ^ hagi Sgr v;fi þig katl<0ri^ard 6ettl dreyrrauðan, en i,.... Sagði ekkert, og frúin vék 81nu að öðru. 8yn.ettni var kunnugt uni, að systur- of 1 í'e,lnar hafði verið spillt með f0'Iliklu dálæti, fyrst og fremst af gildir gullvæg regla, sem er '0roldi v«rða rum sínum, eins og oft vill nieð einhirni, og svo seinna #1)n v°rkunnlátum ættingjum, sem inn U^U ktt^a’ foreldralausa dreng- frj.j °E veittu* honum margvíslegt bað Sræúl “n athugunar á því, hvort '*ri drengnum hollt eða lieppi- inn' ^rongurinn var samt ckki illa blv ?llur eðlisfari og þess vegna sij,*’ aÚlst hann sín nú fyrir sjálfan ^ þflmkomu sína. Eins og allir ■^lb U Vcriú honum góðir liérna! af 1,1 bafði gefið honum helming iiiti ls®íafa sinna. Dóra, vesalingur- a3 V^a^r Utt uPPastun8una aú því, 8jálf °Wurinn, sem hún liafði keypt Edvn skyldi koma í hans hlut og Sa fr Utli hafði meira aði segja iijg. ^kt að hann skyldi fá helm- U,Uu af súkkulaðinu. Var það ef bVe aú þakka gullvægu reglunni, .>au Vr*ru öll góð við hann, al- en(, ° Unnugan? Og svo hafði hann ****** allt með óþokkaskap 111 Bagnvart Dóru. Hann sat um stund hugsandi og studdi hönd undir kinn, loks reis hann á fætur, gekk til Dóru og rétti henni nokkuð af súkkulaðinu, sneypulegur á svipinn og sagði: — I^etta mátt þú eiga. Frú Willén brosti til hans upp- örvandi, þegar hann sneri aftur til sætis síns, og hann fann til ein- kennilegrar ánægju með sjálfum sér. II. Slys. HVAÐ langar þig til að verða, þegar þú ert orðinn fullorðinn? spurði Albert Leonhard einu sinni, er þau börnin voru öll sainan í barnaherberginu. — Ég veit ekki. Ég held að ég vildi helzt verða ríkur. Ég hef tekið eftir því, hvernig allir eru auð- mjúkir við rikan mann og hafa hann í hávegum. Þeir liafa víst kom- izt að raun um, að það sé hagkvæm- ast. Annars vildi ég líka verða hetja, sem allir dáðust að og töluðu um. — Mig mundi líka langa til að verða hetja, sagði Alhert, reglulega hraust og göfug hetja, eins og til dæmis Gustav Adolf. Augu drengsins ljómuðu við til- hugsunina um þetta. — Ég held að ég kærði mig ekkert um að talað væri um mig, en það mundi gleðja mig að vita af því sjálfur, að ég væri hetja. — Mig langar nú mest til að líkjast henni mömmu, sagði Dóra. Það væri svo gainan að sjá alla fagna því, er ég kæmi, eins og við gerum, þegar hún kemur. — Ég vil verða hermaður, sagði Edvarð litli. Þá fæ ég að hera sverð við hlið og fara í stríð og berjast. Hinir drengirnir skellihlógu. í því kom frú Willén inn og drengirnir fóru að segja lienni, að Edvarð litli ætlaði að verða her- maður, eins konar Karl tólfti að hreysti og hugprýði. Móðir þeirru fór þá að tala um þetta við hörnin og sagði meðal annars, að það væri ekki nauðsynlegt að fara í stríð til þess að verða hetja, það gætu þau orðið á heimilinu sinu. í mótlæti og á reynslustundum í lífinu gæfist mönnum kostur á að sýna, hvort í þeim byggi lietjudáð og hugprýði í raun og veru. Það slitnaði upp úr þessu samtali þeirra við það, að þjónustustúlkan kom inn og sagði, að skógarvörður- inn hjá Staalhjelm haróni væri franmii í eldhúsinu og vildi fá að tala við frúna. Skógarvörðurinn, Bom að nafni, hjó í útjaðri skógarins, spölkorn frá búgarði Willéns. Frú Willén var al- kunn fyrir góðsemi sína við alla, sem áttu eitthvað hágt, og nú var Bom kominn til að leita ráða henn- ar, vegna þess að litli drengurinn lians var orðinn fárveikur og kona hans alveg ráðþrota. — Ég skal koma undir eins með yður og líta á drcnginu ykkar, sagði frúin. — Ég þakka yður innilega fyrir, góða frú, svagði maðurinn einkar þakklátur. Það rignir ekki þessa stundina, og ég skal fylgja frúnni heim aftur. í flýtinum, sem á hon- um var, gleymdi hann, að hann hafði haft hyssu sína með sér, er hann kom og lagt liana frá sér fyrir inn- an eldhúsdyrnar. Þegar frú Willén var farin, héldu börnin áfram samtalinu. — Ég get nú ekki sagt, að mér lítist sérlega vel á þessa hetju-hug- mynd hennar frænku, sagði Leon- hard. — Það virðist að minnsta kosti ekki vera eins mikilfcnglegt og að fara í stríð, sagði Albert. — O, það er ekki nema fyrir stelpur að vera hetjur á heimilinu, en drengjum hentar eitthvað annað fremur, sagði Lconhard enn, og í þeim tón, að roði hljóp í kinnar Dóru. Hann tók staf, sem lá á gólfinu og brá honum á öxlina eins og byssu, og spígsporaði svo hermann- lega fram og aftur um gólfið. Alhert leitaði uppi annað prik lianda sér, sem komið gæti í byssustað og mið- aði á arininn. Edvarð litli varð auð- vitað að fylgja dæmi eldri drengj- anna, en hann varð að notast við krikket-keilu sem vopn. Dóra stóð úti við gluggann og ósk-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.