Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 26
22 HEIMILISBLAÐIP Þú mælir víst dropana þína í pottatali, mælti hún. En þótt þú hæðist að flösk- nnni, ekaltu ekki hæðast að mér! Komdu, Chet, Mér þykir leitt, að ég skuli hafa látið þig bíða svona lengi! Þau gengu út úr verzluninni. Vagn Bents beið fyrir utan. ÉK vil stýra, sagði stúlk- an og stökk upp í vagninn. — Kyssirðu mig ekki í kveðjuskyni, Charlie? Ég slæ þig, freki strák- ur, sagði hún hlæjandi. Heyr- irðu til hans, Chet? Heyrðu, Chet, sagði Des- trv. Þar sem þú tekur kærust- una frá mér, finnst þér þá ekki að þú ættir að láta mig hafa eitthvað í staðinn? Cliet Bent leit fram á veginn, l,m leið og hann kinkaði kolli. Sjáðu, nú er bolabíturinn laus aftur, sagði hann. Hann verður húinn að drepa annan hund. áður en kvöldið er liðið! Heldurðu það? spurði Destry, um leið og hann sneri sér við til að sjá. Vindurinn feykti frakka hans til hliðar, ok þar sem stúlkan horfði fram á veginn, tók hvorki hún né Destrv eftir því, að Bent stakk eldsnöggt flötum pakka í innri vasann á frakka kúrekans — Þegar um þóknun er að ræða — þá greiða jafnvel verzlunarrottur hana! sagði Destry. Þær gefa steina fvrir brauð, sagði Bent brosandi. Og gull, hef ég hevrt sagt! — Jæja. það hefur þú hevrt! Einmitt. hér hefur þú eitthvað. Cnettu þess vel, Harrv, ef þú kærir þig um það! Destry taldi peningana hreykinn. Fjörutíu — fimmtíu — mig svimar, Chet. — Sextíu — sjötíu — þetta getur ekki ver- ið, mig er að dreyma! Áttatíu liver hefur skipt um hjarta í þér, Bent? Er þetta þér að kenna, hunangskakan mín? Níutíu — hundrað dollarar . . . — Þú verður að opna banka- reikning, skaut stúlkan inn í. — Heyrðu mig, Chet! kall- aði Destry. Hvað hefur komið fvrir þig? Ertu orðinn trúað- ur, Chet? Hefurðu selt gamla námu ? Hann gekk nokkur skref á gangstéitinni við hliðina á vagni Bents, um leið og Bent ók hlæjandi af stað. Svo sneri Destry sér við til að skoða bæinn, er hafði feng- ið allt annan svip. Ég kaupi mér hest og hnakk, sagði Destry. Kúreki, kauptu þér spora og af stað með þig! Það hlaupa ekki pen- ingar á snærið hjá þér dag- lega, og það vaxa ekki svíns- læri og spæld egg á kaktus- trjám, og Chester Bent er ekki vanur að vera svona rausnar- legur! Ég byrja að vinna! Þannig talaði hann við sjálf- an sig og hrukkaði ennið hugs- andi, en í sama bili kom hann auga á veitingaliúsið Second Cliance, og hann fann, að eng- inn staður var lieppilegri til alvarlegrar íhugunar. Hann fór því þangað inn. Annar kapítuli. Þótt áfengi kunni að vera eitur fyrir líkamann, kom það ekki í ljós lijá Harry Destry. Augu hans urðu skærari ákveðnari. Hann bar höfuðið hærra. Hönd hans var iðin við að telja fyrstu fimmtíu doll' arana, sem Bent liafði geÞð honum. Það var hægt að f“í mikið fyrir hundrað dolhira’ og Destry át og drakk og ga^ vinum sínum óspart. Engin11 vissi hvemig vandræðin byrj' uðu. Menn vissu það yfirleiú sjaldan, þegar Harry Destr) var annars vegar, en það vorU áflog í veitingahúsi DonovanS) þegar sheriffinn mætti vagn1 Chester Bents. Bent nam staðar og hestarnir frýsuðu og veif* uðu stertunum, þeir voru fúsir að taka sprettinn á ný. Sheriffinn þurrkaði rykið af svarta vfirskegginu sínu, et hann var mjög hreykinn a^ — Chet, mér þætti gaman að spvrja þig að nokkra. Hvar varst þú á miðvikudagS' kvöldið? — Miðvikudagskvöldið? sagði Cliet Bent og lnigsaði sig 1,1,1 rólegur á svip. Við skulum sja' Ég var að sinna verzlunariníd' um mestan hluta kvöldsi»s' Hvers vegna spyrðu? — Af því að ráðizt var a hraðlestina og pósturinn var rændur, sagði sheriffinn. Hann horfði alvarleaa a unga manninn og gætti a°’ livort liann skipti litum. í rauninni fölnaði ChesterBeU* í andliti og það brá fyrir rauð' um dílum í kinnum lians. — Það var stolið sjötíu tvö þúsund dollurum, sagð* sheriffinn, eins og þú ef vill veizt! — Hamingjan góða! liróp^ð1 Bcnt skelfdur á svip og bæÞ1 svo við í lágum róm: —- ^

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.