Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Síða 27

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Síða 27
ÖEIMILISBLAÐIÐ 23 Vesalings Harry Destry, sem kikur sér að peningum í bæn- um Hann hætti í miðri setningu °>5 horfði skömmustulegur á ''keriffann. " Hvað segirðu? spurði skeriffinn með háum, dimm- UlTl rómi. Ekkert, ekkert! sagði ^kester Bent. Ég sagði alls ekkert. Ég var að velta því ^Vrir mér, livort þú grunaðir um þetta, sheriffi? "" Ég gruna engan. Ég spyr ®llls og lögin og staða mín krefjast. Það er allt og sunit! ^að leyndi sér ekki, að hann ‘l ,u heyrt athugasemd Bents, e*U8 og Bent hafði líka ætlazt íli- Ofi; svo kvaddi hann og þe ysti af stað. D, var allt á móti Auðvitað estry þegar í byrjun, því þeg- slieriffinn kom á þeysireið ^ður götuna í Wliam, lieyrði 'aitn hávaða, hræðsluóp og I aillrnbyssuskot og liann sá °P Utanna, er flýttu sér út úr veit' llUgahúsi Donovans. Ij fj. ann stöðvaði hræddan °uamann, er hljórp eins og íetUr toguðu. ^heriffinn greip um herðar ^Unsins og sneri lionum í kíi»g. Hvað að ^arna? Destry er aftur trylltur! Uiaðurinn og tók til fót- 8agði anna. Sh • . lenffinn fór ekki strax inn I '0ltlr>gahúsið. Hann var með ,uSrokkustu mönnum þar um lr’ en liann fylgdi þó viss- 0ryggisráðstöfunum. Þess ve gna ^ r — uam liann staðar við lugdyrnar og hrópaði: — Destry! — Halló! kallaði Destry. Komdu bara inn! Og byssukúla klauf í sund- ur dyraumbúnaðinn. Slieriffinn vék ögn til liliðar. — Hver er það? spurði sher- iffinn. Hver er það, sem gerir slíkan óskunda og brýtur lögin? — Ég er liið stóra Muddy- fljót, svaraði röddin að innan. Ég er með snjó á liöfðinu og steina á fótunum, og snjórinn er að hráðna, og ég brýzt yfir bakka mína. Komdu inn og fáðu þér bað! — Ert það þú, Destry? — Ég er liið stóra fljót, sagði Destry í sannfæringar- róm. Heyrirðu ekki, hvemig ég öskra? Það er ekki auðvelt að stöðva mig! Ég flæði yfir bakka mína. Mér þætti gam- an að vita, livernig þið farið að því að stöðva mig. Bang! Það kvað við nýr skotlivellur og brothljóð heyrðist. Þá beit vörður laganna á jaxlinn. — Harry Destry, sagði liann. Komdu út í laganna nafni! — Þau einu lög, sem ég þekki, sagði Destry, er að lilaupa niður fjallslilíðina. Gættu þín, því nú verður líf í tuskunum! Ég er hið vold- uga Muddy-fljót, og ég renn alla leið til liafs! Sheriffinn sneri gegn vilja sínum frá dyrunum. Hann sagði fólkinu, að það væri ekk- ert hægt að gera við heimsk- ingja af þessu tagi annað en að láta þá liamast, unz þeir yltu út af af þreytu. Og bæj- arbúar vom alveg á sama máli. Það hafði mörgum sinnum hlaupið ofvöxtur í „Stóra- Muddy“, og menn vissu, livers var að vænta af Destry. Morguninn eftir, þegar Des- try vaknaði, uppgötvaði liann, að liann var í fangelsinu og sheriffinn sat við hlið lians. Vörður stóð við lilið yfirvalds- ins með byssu um öxl. Destry hafði tæplega opnað augun, þegar sheriffinn sagði: — Destry, þú rændir hrað- lestina! — Ef ég fæ að drekka, gerði ég það. Ef ég fæ ekki að drekka, hef ég aldrei séð þessa bölvuðu hraðlest. — Gefðu honum að drekka, sagði sheriffinn. Vörðurinn gerði eins og hon- um var sagt. Destry settist upp og yppti öxlum. — Þú veizt, að þú ert í fang- elsi, sagði sheriffinn aðvarandi röddu. Þú hefur viðurkennt, að þú hafir rænt lestina! — Gerði ég það? sagði Des- try. Ég skal ræna aðra lest, ef ég fæ aftur í glasið. Gefið mér að reykja. Honum var fengið tóbak og vindlingapappír. — Heyrðu mig, sagði sheriff- inn, þú verður að segja mér, hvernig þetta gekk til! — Hvernig ætti ég að vita það? sagði Destry og dró djúpt að sér reykinn. Hafi ég rænt lestina, þá hef ég gert það. En ég man ekki eftir því! — Sjáðu héma, sagði sher- iffinn. Manstu eftir þessu? Hann rétti fram lítinn pakka, er liann liafði tekið úr innri frakkavasa Destrys. — Þú veizt vel, hvað er í honum! sagði sheriffinn. Við-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.