Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 32
28 var hún alls ekki gömul — og hún hafði veriö svo yndisleg .. . d’Ivrc þagnaði augnahlik. Hann sat niðursokkinn í minningar sínar, en svo sneri hann aftur til hinnar líð- andi stundar. — Nú flutti kona mín hatur sitt >’fir á þig, Rafaela, af því að hún hélt, að þú værir dóttir hennar ... — Hélt ... ? hvíslaði Rafaela. — Já! Hún hélt, eða réttara sagt áleit sig vita hvor ykkar væri dóttir hennar. En hvað mig áhrærði .. . d’Ivre yppti öxlum. — Ég var lengi í vafa, sagði hann, þegar ég horfði í augu Elisabetar, er líktust svo ntjög augunt konu niinnar. Auk þess hafði hún dökka, hrokkna hárið hennar. En þegar ég svo horfði á ljósu lokkana þína, Rafaela. Ó, það var svo erfitt. Mér fannst ég sjá skyldleika milli vkkar Elísahetar, enda þótt hún væri dökk yfirlitum og þú ljós. Ég reyndi að útskýra svipmót ykkar, að' kona mín og d’Arendel hefðu verið náskyld, en ... Hann þagnaði, og það var kvelj- andi þögn góða stund. — Monsieur d’Ivre, sagði Rafaela að lokum. Þér segizt lengi hafa verið í vafa. En nú .. . ? d’Ivre lagði hvíta, æðahera hönd sína utan um hönd hennar. — Stundum er ég langt, langt í hnrtu í öðrum heimi, sagði hann. Heimi, sem ég get ekki rifið mig úr. En þegar ég er með' sjálfum mér, kvelst ég af efa. Þess vegna hef ég látið rannsaka gamla annála um ættina. í margar aldir hefur það ekki komið fyrir, að kona af minni ætt liafi eignazt son! Synir hafa eignazt syni, en allar dætur aðeins dætur. Þess vegna gat ég verið viss um, að nafn mitt mundi deyja út. Ég átti aðeins dóttur. En Elísabet eignaðist son! Er það sönn- un, Rafaela, er það sönnun fyrir því, að' hún hafi ekki verið dóttir niín, heldttr dóttir Cesarine og d’Ar- endels? Þú hefur alltaf liorið nistið, sem Cesarine skildi eftir sig, en átti Elísabet rétt á því? Rafaela þagði. Minningarnar sóp- uðust að henni. Hún endurlifði á nokkrum sekúndum liluta af ævi sinni. Ilún sá sjálfa sig sem fyrir- litna amhátt á heimili livíts manns. Henni fannst hún ennþá finna högg böðulsins á nöktum hrygg sér. Henni fannst hæðnislegt augnaráð margra brenna á andliti sínu. Þar til John keypti hana, já, unz hún fluttist sem koua hans til Glengariffe, fannst henni hún vera brennimerkt. Og nú ...! — Ég tek þetta sem sönnun, sagði d’Ivre hægt. í átta ættliði hefur engin dóttir í ætlinni átt son, hvers vegna skyldi Elísabet þá eignast son? Þú mátt ekki halda, að mér þyki síður vænt um Elísabetu fyrir það, en þú hefur alltaf fundið, Rafa- ela, að ég hef elskað þig eins og dóttur niína. Hafa ekki blóðböndin sagt til sín? Hann þagnaði og sökkti sér á ný niður í tninningar fortíðarinnar. Hugur Rafaelu var í uppnámi. Hvaða þýðingu gat þetta ckki haft fyrir hána? Uppreisn gegn mikilli niðurlægingu og auðmýkt .. . — Monsieur d’Ivre, segið mér .. . Hann sneri sér að henni. Svipur bans var tómur og annarlegur. Hönd lians féll ináttlaus niður af liorð- röndinni. Ilann var aftur sokkinn niður í drauniamók sitt. Hún þurfti að spyrja hann ótal spurninga, en hún sá, að ekkert svar fengist við þeim. Skömmu seinna reis d’Ivre á fæt- ur og kallaði á gamla negrann. Og eins og afturganga liðins tíma ók hann á burt. Rafaela fylgdi honuin niður að vagninuin og fór svo upp á svalirn- ar. Henni fannst eins og líf hennar hefði lagzt í rúst, og nýtt líf risið upp af rústum þess fyrra. Með sjálfri sér hafði hún kallað Cesarine móður sína. Hún hafði borið sanian við spegilinynd sína myndir, er hún fann af d’Arendel og Cesarine, en hún gat lítil sem engin svipmót fundið með sér og móður siuni, en ofurlítil með föð- ur sínum .. . Föður? Já, en liann var ekki faðir hennar. Hún var eins örugg og d’Ivre um það, að liún væri dóttir hans. Hugur Rafaelu reikaði víða. Hún vó líkurnar fyrir því, hvað gerast HEIMILISBLAÐlP inundi, þegar sannleikurinn k®1"1 í 1jós .. . Ef hann þá kænii í ljós . • ■ Rafaela sat lengi á svölunum s0^ in niður í hugsanir sínar. ÞegarJ0^'11 kom heim, sá hann strax, að l",n var annars hugar. — Þú ert hrygg, ástin mín, saF hann. Hún horfði á hann með a"f urværu lirosi. — Hrygg? endurtók hún, °’ ep veit ekki, að vissu leyti g®" verið glöð .. . Svo sagði hún honum frá þvl> d’Ivre gamli hafði sagt henni John sat þögull og hlustaði. Þoð var eins og hann drykki í sig hverj og eitt einasta orð. Þegar hún haf®’ lokið frásögn sinni, sat hann nokkr stund í djúpum þönkum. Svo s,° hann á fætur. — Rafaela, ég fer strax til h® jar ins, ég verð að fá d’Ivre til að e" urtaka þetta við yfirvöldin . • • Þegar hann sá, að hún hristi r° lega höfuðið, mælti hann ákaf’"' — Að sjálfsögðu verðum við a‘ láta vottfesta þetta .. . Við lia"n — Nei, John, mælti Rafaela. verðum þvert á móti að vona d’Ivre hafi gleymt þessu, og segi aldrei neinuin öðrmn frá þvl — Rafaela, veiztu, hvað þ" ‘f að segja? Veiztu ekki, hvað I,e* , hefur að segja fyrir sjálfa þi? ? Jni hvað dó,,ir þarft ekki lengur að óttast, fólk segir um þig. Þú ert d’Ivre og konu hans. Þú ert e dóttir d’Arendels og ... ■" . — Og blökkustúlku, skaut Raia‘ ^ inn í, þegar John liikaði. Jobn- hefur sjálfur verið svo stór ma að ætt mín liefur ekkert haft segja í þínum augum. En nú? Blóðið sté honum til höfuðSi hann varð litverpur. ,g —- Fyrir inig hefur það enga l'- x; h8"n nigu, en domur annarra, sagm liikandi ... ^ — Og þann dóm viltu se,Ja Elísabetu og börn hennar? sPur . Rafaela. Þau eru alin upp 1 " j trú, að' í æðum þeirra renni óbh" að blóð', en nú eiga þau að 1’°^ skensyrði og aðdróttanir hngst lausra manna? . • vjgSl John þagði, af því að hann ^ ekki hverju hann ætti að svara-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.