Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Qupperneq 17

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Qupperneq 17
13 öeim ILISBLAÐIÐ ',ik'uðu músum og töluðu um ariþakklæti æskunnar. ‘,v° borðaði Jens Ólafsson á "at«ö]uhúsi í nokkur ár. En 'U v°ru æskuárin liðin. Hann <lr orðinn veili í maga, enda j* ^’iriun tekinn að færast yfir ,:Ultl- Maðurinn var orðinn u ‘'hinmtugur, og með sjálf- |,lfU sér þráði liann ekkert ^e*tara en vistlegt heimili og 'p,unann, er liugsaði vel um oann. l’á var það, að Sveinsína réð- trl hans. Hún var geðsleg- r kvenmaður — og svo kunni 'Un að búa til mat. ^ens var ánægður með til- eriina. Honum fannst hann a^a verið heppinn, lánið lék ''Ss«lega við hann. I garnli vinur bans, Jó- ""ites ostakaupmaður, var á tttiarri skoðun. Honum fannst "'abaert að tala við liann . kur aðvörunarorð. Þegar ^tparsveinn lét ginnast af . Veönianni, var frelsi lians 'oða. Það var að minnsta KQc| • 1 reynsla Jóliannesar. i Haltu þér í fjarlægð frá j^*"1 • sagði Jóliannes. Hann i 1 sjálfur kynnzt binu veika KVhj » , i' a smum yngri árum og feiint sig í eldi ástarinnar. ^ ^onan er óráðin gáta, sagði Og Jens Ólafsson kink- k°Hi við fullyrðingu Jó- atiUesar. Hann mat mikils SorUilegt frelsi, þótt hann . 1 ekki eins dramatískur í Vj0^"tlum og vinur bans. Að . Var bann ekki beinlínis lortrv -eguin gagnvart Sveins- • . ’ 011 lét liana þó ótvírætt * l'u Það, að hann kærði sig * um að binda sig ákveðn- ^ Ulsfönmaut. En svo kom áfallið. Jens Ól- afsson varð orðlaus af undrun. Þetta var með öllu óskiljan- legt. ICvöld nokkurt, þegar Sveins- ína hafði tekið matarílátin af borðinu, kom hún úr eldliús- inu og tók sér stöðu fyrir framan Jens Ólafsson, er sat í hægindastólnum. Framkoma hennar var í senn opinská og óákveðin. Hún var óvenju rjóð í framan. Eld- liúshitinn gat ekki eingöngu orsakað þennan roða. Og augu hennar voru rök og í þeim annarlegur glampi. — Ég ætla bara að segja kaupmanninum, að ég fer þann fyrsta, sagði liún. Jens Ólafsson leit upp úr blaðinu, sem liann var að lesa. Hann tók af sér gleraugun og borfði forviða á Sveinsínu, er roðnaði ennþá meira. — Hvað ertu að segja, Sveinsína? Ætlarðu að fara? Sveinsína kinkaði þegjandi kolli. Það hraut tár úr aug- um hennar niður á gólfteppið, og hún saug upp í nefið. Jens Ólafsson sá illa gler- augnalaus, enda sá hann ekki hve Sveinsína var í rauninni sorgmædd á svipinn. — J á, en livers vegna ætl- arðu að fara, kæra Sveinsína? spurði liann, þótt liann raun- ar upp á síðkastið sæi ekki aðra vænlegri lausn á vanda- málinu. Samt kom lionum þetta á óvart. Hann liafði ótt- azt, að hann yrði sjálfur að skerast í leikinn. En þá kom Sveinsína sjálf til sögunnar. Hm! — Ertu orðin þreytt á stöð- unni, kæra Sveinsína? spurði bann, þegar liann hafði ekk- ert svar fengið við fvrri spum- ingunni. Þegar hann sagði „kæra Sveinsína“ datt annað tár nið- ur á gólfteppið, og Sveinsína kæfði grátkjökur í vasaklútn- utn sínum. — Nei — kjökur — en ég ætla að giftast! Jens Ólafsson missti blaðið á gólfið. Hann ýmist setti á sig gleraugun eða tók þau af sér. Hann var algjörlega átta- villtur. — Ætlarðu — ætlarðu að giftast? Aftur kinkaði Sveinsína þegjandi kolli blóðrjóð í kiimum. — Já, en ég hafði ekki hug- mynd um, að þú værir trú- lofuð, Sveinsína. Má ég óska þér til liamingju! Jens Ólafsson gat ekki gert sér ljósa grein fyrir tilfinning- um sínum. Þær vom sambland af undmn, hugarlétti og von- brigðum. Auk þess fann liann til sársaukablandinnar iðmn- ar. Haim varð klumsa. Það var eitthvað í framkomu Sveins- ínu, sem hann átti ekki auð- velt með að gleyma. Eitthvað aðlaðandi, já, það var ef til vill ekki rétta orðið, en eitt- hvað viðkunnanlegt, sem þrátt fyrir allt skyggði á hina óskilj- anlegu framkomu hennar síð- ustu mánuðina. Ef til vill leyndist luigsun í hugarfylgsn- um Jensar Ólafssonar, er hami vildi ekki viðurkenna, en kom þó slöku sirinum fram og þó einna skýrast nú, þegar Sveins- ína tilkynnti þessa örlagaríku ákvörðun sína. Nú stóð liún hér fyrir fram-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.