Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 18
14 an hann og sagðist aetla að fara — til að gifta sig! Jens Ólafsson sat kyrr og horfði á Sveinsínu ganga út úr stofunni. Honum heyrðist hún loka eldhúshurðinni dálítið harkalega á eftir sér. Hann hristi höfuðið. Hann varð að viðurkenna, að Jóhannes vin- ur lians hafði á réttu að standa. IConan var óráðin gáta. Það var þó ekki venjulegt, að fólk gréti, þegar það hugðist ganga í liið helga lijónaband. Hann þerrði af liönd sér tár- perluna, er hafði hrotið niður. Svo tók hann upp blaðið og reyn.di að lesa. En það rúm- aðist ekki annað í liuga hans en orðin: —• Sveinsína ætlar að giftast. — Sveinsína ætlar að giftast. Jens Ólafsson lagði frá sér blaðið og fór að hátta. Sveinsína var farin. Jens Ól- afsson borðaði á matsöluhúsi og kunni afleitlega við það. Það var köld og ömurleg að- koma heima, en hann liafði fengið konu til að ræsta íbúð- ina. Það var eins og áður en Sveinsína kom. Kvöld nokkurt kom Jóliann- es í heimsókn. Jens sótti flösku af rommi i‘it í verzlunina, svo að þeir gætu fengið sér hress- ingu. Það var gaman að fá sér í staupinu með gömlum vini. Jens liallaði sér aftur á bak í stólnum og lét reykinn úr pípu sinni mynda þétt reyk- ský. — Ég veit ekki, livers vegna Sveinsína fór, sagði liann eins mikið við sjálfan sig og Jóhannes. — Hún vildi giftast! sagði Jóhannes og fékk sér vænan teyg úr toddýglasinu. — Já, það er víst, svo sagði hún að minnsta kosti. Jens Ólafsson liorfði hugsandi í gegnum reykskýin. — Þú ert þorskur, Jens, sagði Jóliannes og liorfði á liann. Sveinsína vildi giftast þér! Skilurðu það ekki? — Giftast mér? Já, en hún . . . — Já, ég segi ennþá einu sinni, þú ert heimskur eins og þorskur og blindur eins og moldvarpa. Sveinsína vildi giftast þér, og þegar þú vildir ekki bíta á krókinn, varð liún þreytt á þér. Og svo fann hún sér auðvitað annan. Þannig liggur í málinu. Þú mátt vera ánægður að málum skyldi lykta þannig. Frelsið, Jens, það er fyrir öllu. Við skulum, gömlu mennirnir, halda fána frelsisins liátt á lofti! Jóliannes hellti víni í glas- ið sitt. Jens sýndist hann vera orðinn ölvaður. Hann tók rommflöskuna og setti liana inn í liornskápinn. Jóliannes fór liálftíma seinna. Jens Ólafsson hafði birt aug- lýsingu í Morgunblaðinu um viku tíma. Það kom aðeins eitt tilboð. Það var frá ekkju með tvö börn. Jens Ólafsson gafst upp á að leita fyrir sér um ráðskonu í bráð. En lífið varð enn ömurlegra, er frá leið. Og í huga hans varð tíminn, sem Sveinsína hafði verið hjá honum, bjart- ur og fagur. Jafnvel síðustu vikurnar — sangi grauturinn og tölulausu buxurnar — urðu HEIMILISBLAÐl® að björtum endurminning11111' og það leið þungt andvarp frJ brjósti lians. — Þú ert þorskur, Jens' Já, ef til vill. En hver gat látið skynsemina stjórna ser’ þegar kvenfólk var annars veg ar? Víst saknaði liann Sveins ínu, því var ekki að neita' Jæja, hún mundi sjálfsagt ekk' koma aftur, en ef til vill Sal hann náð í aðra! Það brá fyrir glampa í al1^ um J ensar Ólafssonar. Hal111 hafði tekið ákvörðun. Skönii,lU seinna settist hann við skr borðið, en hver pappírsÖrk111 af annarri fór samanvöol1 niður í pappírskörfuna. En tveim dögum sein,ia mátti lesa þessa auglýsing11 Morgunblaðinu: HJÓNABAND Kaupmaður um finllntn@t, sem er í góðum efnum, ósk' ar eftir að kynnast konu n,e hjónaband fyrir augum. 1 boð merkt Ó. 247 sendist a greiðslu blaðsins. Það komu alls sex tilH0^ og Jens Ólafsson var allar stundir sínar að athuga ^ boðin. Þetta var vissulega ^ varlegt mál, er þurfti gratl gæfilegrar íhugunar. LífsHaI1 ingja lians var í veði. ft Jens Ólafsson las bréfin 0 yfir, en í þeim öllum var e,t livað, sem lionum misHk11 Nokkrar áttu börn, sem 0 ,j, þeim auðvitað. Þau bréf t0^ Jens frá. Sumar voru ann* hvort of gamlar eða of n’1^ ar, og ein krafðist að fá vlt. eskju um, hve ríkur hann va>r öll bréfin fóru svo í eld,11IJ s

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.