Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Qupperneq 9
5 ^EIM ILISBLAÐIÐ r°tnaður burtu, kom röðin að a,1(lliti, eyrum og nefi, var- lri'ar rotnuðu, og eftir var st°rt vessafullt op. Líkaminn r°tnaði hægt og hægt lifandi. 1 kundraða lali voru þessi ^attdi lík flutt til Molokai og ^alltl sjá um sig sjálf. Dauða- ®Jndir, trylltir og sljóir gerðu '*lllr holdsveiku lífið að ena a nieira víti liver fyrir öðr ^111 en það liefði þurft að vera I ao var eins og allar mann Cgar tilfinningar væru rotn ar á Molokai. Þeir sterkari °l?u 0g píndu þá veikari og ailsnotuðu þá á hinn svívirði- eRasta hátt. Þeir veikustu enííu enga hjúkrun, þegar eir gátu ekki hugsað um sig Julfir. Menn og konur, for- rar og börn, bræður og syst- r höfðu kynferðismök hvort k nnnað og áttu stundum aril< sem var dæmt til að lifa ^hkur hoið a5 t. llrUgga hremtivín úr jurta f, ar ^sveika og rotna lifandi. fólkið hafði lært ro‘un,, sér ál og dag eftir dag átti etað óskaplegt drvkkjusvall. tskupinn var alvarlega . '^Sgjufullur yf ir ástandinu á I °kai, en hann gat ekki ug8að gér að láta heilbrigðan g. Csl fara þangað, enda þótt vj^ver væri fús til þess. Hann ^ Sl ekki fremur en aðrir em- ^^menn, livað liægt væri ^gera fyrir holdsveika fólkið. a gaf séra Damien sig fram ^bauðst til að verða prestur ^ utokai. Hann var ungur, hei*aS]tUr °g <ll,glegur og ^að , 1 hans glæsileg framtíð. En u art fyrir allt þetta bað hann ti/ ^a a® Bytja frá Hawai hel M°l0kar, — úr paradís til Nltis. Biskupinn reyndi að fá liann til að skipta um skoð- un. Sá, er stigi fæti á land í Molokai, átti aldrei þaðan aft- urkvæmt. Það væri lireinasta kraftaverk, ef hann smitaðist ekki af sjúkdómnum fyrr eða seinna. Sá, er færi af fúsum vilja til Molokai, dæmdi sjálf- an sig til að deyja þjáningar- fyllri dauðdaga en þó um verstu pyndingar væri að ræða. En skoðun séra Damiens var ekki hægt að breyta. Hann œtl- aði til Molokai. Að lokum fékk hann leyfi, og í fylgd með biskupnum fór hann til eyju liiima dauðadæmdu á litlum bát, er Kilanea hét. Það kom á móti þeim hópur afskræmdra manna, er höfðu einu sinni verið eins og aimað fólk. Bisk- upinn veitti því athygli, að séra Darnien fylltist ósjálfrátt viðbjóði. I síðasta sinn reyndi hann að telja honum hughvarf, en það var þýðingarlaust. Hann kvaddi biskupiim og liið frjálsa líf í landi og lét róa sér í land. Afskræmdi hópur- inn á ströndinni hrópaði til hans, að þeir væru við beztu heilsu á eyjunni — liann skyldi bara sjá þá sjúku, er komust ekki út úr kofunum sínum. Það var lítil kapella í ný- lendunni, óhrein, hrörleg og sjaldan notuð. Fyrsta verk séra Damiens var að búa til nokkra góða sópa, og þvi næst fór hann að gera kapelluna hreina. Eftir fjögra tíma viimu leit hún sómasantlega út, en ineð- an á verkinu stóð flaug fregn- in um kontu prestsins um eyna. Stór flokkur holdsveikra manna flykktust að kapellunni og störðu á þetta undur. Nokkrir komu, berandi lík þeirra, er höfðu dáið daginn áður, svo að presturinn gæti annazt kristilega greftrun þeirra. Líkin voru vafin innan í bastmottur. Það hafði enginn getað liugsað sér að smíða lík- kistur á Molokai. Um kvöldið lagðist Damien dauðþreyttur til svefns undir tré, um náttstað fyrir sjálfan sig hafði haim ekki liaft tíma til að hugsa. Hann heyrði sárs- aukaóp þeirra, er voru orðnir hálfsturlaðir af kvölum, og öskur liinna ofurölvuðu. Það er ekki liægt að lýsa með orðum eynid þeirri, er séra Damien varð sjónarvottur að daginn eftir. En Damien beit á jaxlinn og tók til starfa. Hann var það hagsýnn maður, að liann skyldi strax, að mesta þörfin var fyrir hreint, renn- andi vatn. Nýlenda holdsveikra maima án vatns er ægilegur staður. Hann fór í könnunar- ferð um nágrennið og fann ágætt neyzluvatn uppi í fjöll- unum. Næst lá fyrir að sannfæra yfirvöldin í Honolulu um nauðsyn vatnsleiðslu og fá þau til að senda vatnsrör til eyj- arinnar næst þegar holdsveikt fólk yrði sent. Séra Damien lióf harða og örðuga baráttu við yfirvöldin, og hún stóð allt hans líf. Baráttan stóð um vatnsrör og byggingarefni, klæði og betri lifnaðarhætti, meðöl og lífsþægindi. Stund- um vann Damien í bardagan- um við yfirvöldin, en það skeði líka, að liann beið ósigur. Vatnsrörin fékk hann, og með hjálp þeirra holdsveiku manna, er heilbrigðastir voru, tókst lionum á ótrúlega skömmum

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.