Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 31
27 ÖEIMILISBLAÐIÐ Pr hann hafði elskað, athvarf á heini- mínu. Konan mín ... Hann sökkti sér aftur niöur í u8sanir sínar. Rafaela þagði. Hún 'ar hrædd um að skera ef til vill 1 s'indur þráð minninganna. , Konan mín var afbrýðissöm, ,0 r d’Ivre áfrain. Það var áslæðu- 0Ust. Cesarine var kona vinar míns, h u,t kirkjan hefði ekki sameinað bau um. Eg áleit hana líka vígða lion- hjarta Cesarine fylgdi Jean ^rendel út í dauðann. Sá dagur núl(íaðist, er hún átti að ala barn llt’ harnið, sem Jean vissi ekkert .Ul’ hegar hann dó. Hún tók sótt- ,la snemrna morguns — og madd- Ul'au sendi mig út á plantekruna. . Uu kærði sig ekki um karlmann na'ist sinni meðan á harnsburði t*ði. Ép var úti á plantekrunni au daginn. En undir kvöldið skall °veður. ^afaela neri saman höndunum. Un vissi ekki, hvað gamli maður- b"" VUd' segja lienni, en liún hafði ^ emhvernveginn á tilfinningnnni, hað væri henni viðkomandi. v>ðri Hegnið helltist úr loftinu, of- skall yfir, niælti d’Ivre. Það Ur sv0 dimmt, að maður sá ekki ,anflaskil. Ég var þrisvar til fjór- I sinnum lengur heim en venju- ^ Ra’ ^nr tékst með naumindum að . a stjórn á hestinum, sem var átta- 'Htiir o g hræddur. Ég ímyndaði be að hræðileg atvik hefðu skeð I "'ia. Húsið gat hafa hrunið, já, j er heimskulegt, en þannig voru "fsanir mínar. Ég var holdvotur . Bier leið illa. Loksins kornst ég •ii*j ni- ^að var alls staðar myrkur, ^ 1 svefnherliergi konu minnar f >rstu hæð. Ég kallaði á þjónustu- ... en enginn svaraði mér. Ég ,"b að ( . óttast, að kona mín hefði .^'tað tj] vjna sjnna vegna óveðurs- ^ ‘ eu það var óhugsandi að hún 1 farið langt í þessu veðri — bar að auki eins á sig komin R nuu var. hv R ttndraðist ekkert, þótt ég sæi lr.r,:i bjónustufólkið. Það var hjá- "g eÍnS 0,1 allt l’eldökkt fólk (.| lafði hlaupið til grasalækna sinna a'l leita þar ráða. Hjátrúarfullt eins og allt þeldökfit fólk! Rafaela hrökk við. Hafði hún ekki sjálf reynt að lesa framtíðina úr glóðum eldsins og rennsli vatns- (lropanna á gluggarúðunum. Var hún svona andlega skyld svörtu fólki? Ó, nei, hún vissi, að Elísabet hafði oft gert slíkt, og hún var þó hvít .. . — Ég flýtti inér upp stigann, hrinti upp hurðinni að svefnherberginu, og í bjarmanum frá kertaljósinu 6á ég konu mína sofa vært í rúmi sínu. Við hlið hcnnar sat Cesarine — með tvö ungbörn á brjósti. — Fæddirðu tvíbura? spurði ég. En hún hristi höfuðið. — Nei, monsieur, svaraði hún. Óttinn við ofviðrið — og ef til vill óp mín við fæðinguna — varð til þess að hún fæddi viku fyrir tím- ann. Allt þjónustufólkið þaut í of- boði til töfralæknisins tll að biðja hann verndar gegn ofviðrinu. Ég varð að fara á fætur til að hjálpa maddömunni. Þetta er yðar barn og maddömunnar, en ég á hitt .. . — Eignaðist maddaman dreng? spurði ég ákafur. — Nei, svaraði hún, bæði börnin eru stúlkur. Ég virti konu mína fyrir mér. Hún svaf alltaf. Svo sneri ég mér að barni mínu og tók utan um litlu höndina. — Yður skjátlast, monsieur, sagði Cesarine. Þér eigið hina stúlkuna .. . Cesarine beygði sig yfir ungbörn- in. Um háls hennar hékk nistið, sem þú berð núna, Rafaela. Hún varð harmi lostin við dauða mannsins, sem bún elskaði. í von um, að liún léli huggast ofurlítið, lét ég gull- sinið smíða nisti og grafa á það stafi hennar og d’Arendels. Ég sagði henni, að d’Arendel hefði sjálfur beðið gullsiniðinn að gera nistið, en bann hefði dáið áður en verkinu var lokið. Nistið varð Cesarine nokk- ur huggun. Það var eins og nokkurs konar kveðja að liandan, og hún bar það alltaf, einnig núna, þegar liún sat með börnin í faðini sér. Ég fór að klæða mig úr rennvot- um fötunum. Cesarine var farin, þegar ég kom aftur inn í svefnher- bergið. Ég sá liana ekki frarnar lifandi. Nokkrum dögum seinna fannst lík hennar í fljótinu. Hin mikla andlega áreynsla hafði ruglað dómgreind hennar — eða ef til vill fannst henni lífið svo óbærilegt, að hún gæti ekki hugsað sér að Iifa því, enda þótt hún hefði fætt barn til að lifa fyrir. Hann þagnaði. Augu Rafaelu voru tárvot. Hversu oft hafði hún ekki óskað eftir að fá að vita, hvernig síðustu stundir móður hennar liöfðu verið, áður en hún drekkti sér í fljótinu stóra. — Aöeins börnin lágu í stóru vöggunni, hélt d’Ivre áfram máli sínu. Ræði voru klædd fötum, er Cesarine liafði saumað. Hún liafði ekki haft tíma til að leita að föt- um þeim, er kona mín hafði saum- að. Og þarna lágu litlu stúlkurnar — eins klæddar og þær væru tví- burar — og það var ógerningur að þekkja þær hvora frá annarri. í raun og veru fékkst það aldrei upplýst, hver var liver .. . — Ó, nei, tautaði Rafaela. En hvernig tókst yður þá að greina það í sundur? — Konan mín gerði það. Hún lét færa sér báðar telpurnar. Hún þótt- ist sjá að önnur þeirra væri lík sér. En skömmu seinna fór efinn að naga liana. Hún skipti að minnsta kosti tíu sinnuni á þeim, en ég held, að hún liafi aldrei verið viss um, að hún liafi dæmt rétt að lokum. Rafaela vætti þurrar varirnar. Þetta var svo ótrúlegt, svo ósann- gjarnt! Þetta, að vita alls ekki .. . — Hver — hver lijálpaöi móður minni, Cesarine, við fæðinguna? spurði hún lágt. Hún hlýtur að hafa vitað það með vissu. — Ef til vill. Það var gömul negrakona, sem hjálpaði lienni. Sú gamla var kjöftug og skapill, og ef við hefðum sagt henni frá efa okk- ar, mundi sagan liafa verið fljót að komast á kreik. Hugsaðu þér ef sag- an hefði borizt út um bæinn! Kon- an mín hataöi alltaf Cesarine, af því að liún hélt, að ég elskaði hana —- konan mín elskaði mig, og afhrýði hennar var takmarkalaus. En afbrýði hennar var með öllu áslæðu- laus, þvi ég dskaði hana líka. Já, Rafaela, þú manst aðeins eftir henni sem feitri, gamalli konu. í rauninni

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.