Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 2

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 2
r > tfewiltiblatit Útgefandi: Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Blaðið kemur út annan hvern mánuð, tvö tbl. saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 40,00. í lausasölu kostar hvert blað kr. 10,00. Gjalddagi er 14. apr. Utanáskrift: Heimilisblaðið,Bergstaðastr. 27, pósthólf 304, Rvík. Sími 4200. Prentað í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. v_______________________ J Til kaupendanna. Gjalddagi blaðsins var 15. apríl. Póstkröfur verSa nú sendar þeim, sem eiga óborg- aS. Ef einhver, sem fær póst- Itröfu, liefur borgaS, þá endur- sendisl póstkrafan óinnleyst. LátiS líka afgreiSsluna vita um bústa&askipti. — Muniö aS senda ekki peninga nema í ábyrgSarbréfi. Bezt aS senda borgun í póstávísun. Oss þœtti vœnt um, ef ein- hverjir kaupendur vildu gera svo vel aS takast á hendur úl- sölu á bla&inu og safna kaup- endum. Fyrir þaS eru borguS góS limakslaun. Munið að láta afgreiðsluna vita um bústaðaskipti! Allir höldum vér, að vér gætum auðveldlegar risið undir mótlæti annarra en voru eigin. Fr. F. Devas, S. J. Það er fráleitt að hreykja sér af því, sem allir gætu átt, ef þeir hefðu efni á að borga fyrir það. Hl. Cyril. Sættir. Fyrrverandi konungshjón Júgó- slavíu hafa sætzt og dvelja nú í Gestaad í Sviss. Þau ætluðu að skilja í París 1953 og í október það ár reyndi Alexandra drottning, sem var örvílnuð af sorg, að ráða sig af dögum. — Konungshjónin fyrrver- andi njóta nú lífsins í fjallafegurð Sviss. Hún vill verða „stjarna“. Árið 1951 hlaut ung og falleg stúlka frá Málmey, Anita Ekberg, hinn eftirsótta titil „ungfrú Sví- þjóð", og auk þess far til Ameríku og tækifæri til að reyna að komast að samningum við eitt kvikmynda- félagið um að fá að leika í kvik- mynd. Andlitsmynd þessarar ljós- hærðu, norrænu stúlku birtist fljótt á forsíðum margra amerískra blaða, en þrátt fyrir mikla fyrirhöfn tókst henni ekki að fá neitt hlutverk — þangað til nú á þessu ári, eftir f jögra ára baráttu, að hún var ráðin til að leika í nýrri mynd með 1°^' Wayne. Og sænska fegurðardrott11 ingin á að leika þar óhreina, k111 verska stúlku, sótuga í framan, 111 grátandi barn á bakinu! önnur verðlaun. Skozkur kennari benti á Vi'*9 og sagði: - Jæja, Villi, vinur minP' nú lest þú þetta kvæði upp h’{ir bekkinn, og gáðu nú að því að réttar áherzlur á réttum stöðu111 Villi las kvæðið eins vel og h9nP gat, og honum tókst það svo v að kennari hans komst við og honum hálft penný. - Þetta var v gert, sagði hann. Ég hefði ekki gef Jtef' ist- það miklu betur sjálfur. Angus, þá hlustum við á þig n®' Og Angus las enn betur, .svo 0 kennarinn neri saman höndun1111' ljómandi af ánægju. - Vinur minn, sagði hann. Peli. . íett1 var dásamlega vel gert. Ef eg hálfa pennýið ennþá, skyldi ég sanP arlega gefa þér það. Stór þjóð. j í Kína fór nýlega fram manntP og sýnir það, að 30. júní 1953 vo1. til í heiminum 601.938.035 Kínve1^ ar — 51.82% karlmenn og 48.1®' flfí* konur. Börn innan við fjögra aldur voru um það bil 94 milli0^ en 3.384 voru meira en hundrað 9 V01 gamlir — og elzti Kínverjinn sagður vera 155 ára. í litlum bæ á Ítalíu þurfti & sinn að flytja allar bækur bseJ bókasafnsins í nýtt hús. Bókav°r^ urinn fékk íbúa borgarinnar tii hW' sjá um bókaflutninginn á þann n að láta þá hvern fyrir sig taka 9 bindi að láni í gamla húsinu og s þeim síðan aftur eftir tvær vl í nýja húsið.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.