Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 3
HEIMILISBLAÐIÐ 44. árgangur, 5.—6. tölublað — Reykjavík, maí—júni 1955 WOLFGANG WEBER Afrika þarfnast hins hvíta manns engu síður en hvíti maðurinn þarfnast Afríku J awa í Norður-Kongó reka ^ 'Vltlr menn hjálparstöð fyr- ^ oldsveika. Áður fyrr voru k° dsveikir menn hraktir á úr þorpunum og urðu að útl 1 liia ^tum kofum, j Sir úr mannlegu samfé- ^5*’ tangað til þeir dóu. Nú sJÚklingarnir í fallegum irinUm’ ber kostnað- fá ^^^tynningu þeirra. Þeir öi6- læknishjálp, og Wlk ^1^1 beirra fer þaðan 0{ r'Eður, þótt þeir verði SVq ,a^ dveljast á hælinu lfigi örurn skiptir. Þessi voða- o , Sjukdómur er smitandi, en ekki feeð: tekið rfgengur. Þegar barn lst þarna, er það því strax a tra móðurinni og flutt f,^artlatleiniili. Þar nýtur það ou Vasrnrar hjúkrunar og um- eiu Ullar’ tangað til það getur bu.a ^ððan veðurdag haldið ®ld ^awa' í fylgd með for- ^Um sínum — eða án þeirra. s^lVltir menn börðust sigur- 'öaráttu fyrir afnámi eftir ^ aicisins- Málverk eitt sý^i atrikanskan listamann ]6g, kivmggtone losa þræla- sjástVlð ^^kki sína. 1 baksýn Iq^. e^smgjar með spjót á reka flótta hinna arabisku þrælakaupmanna. Það er ekki svo ýkja langt síðan þrælalest- irnar voru hversdagsleg sjón. Afar negra þeirra, sem nú eru á lífi, voru uppi á þeim tímum. Eftir trjáviði er mikil eftir- spurn, og væru ekki hvítir menn til að stjórna nytjun skóganna, mundu negrarnir freistast til að fella skóginn um of, fyrirhyggjulaust, því að þeir eru alls óvanir allri skóg- rækt, sem hvítu mönnunum hefur lærzt af aldalangri reynslu. Til skógarhöggs þarf leyfi stjómarinnar. Stjómin sér einnig um baráttuna gegn termítunum, sem eru hinn mesti vágestur í skógunum og eyðileggja heila skógafláka. Maurategund þessi hreiðrar um sig í trjástofnum og byggir sér allt að því tólf metra háar ,,þúfur“ úr viðinum, sem hún nagar niður, utan um dauðan trjástofninn. Termítamir em einhver alvarlegasta plágan, sem herjar Afríku. Víða hafa negramir eyðilagt gróðursæl landsvæði með því Málverk eitt eftir afríkanskan listamann sýnir Livingstone losa þrœlalest við hlekki sína. í baksýn sjást leysingjar með spjót á lofti reka flótta hinna arabisku þrælakaupmanna.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.