Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 27
háum, ungum manni, er e t sonarlega undir handlegg ans- Þegar hann kom auga á ^j^ðgurnar, hrópaði hann upp glaður í bragði: Hér ber vel í veiði! Má ég, arónsfrú og ungfrú Jenný, ynna fyrir ykkur nábúa ykk- r' ðe Lamare greifa. Hreifinn hneigði sig djúpt. be: ann sagðist lengi hafa óskað k"Ss að kynnast þeim. Fram- 0ír>a hans var óþvinguð eins Og l.. .. B Pj sonnum. heimsmanni. ^ar>n var mjög andlitsfríður. ann Var einn þeirra manna, 1Tl allar konur láta sig ]Jnytna um. Svartir, hrokknir ar lágu fram á sólbrennt kans, °S hann hafði mikl- augnabrýr, er gáfu augum " ns d-ýpt og innileik. i . ^nahár hans voru löng og a tf °S juku á á.stríðuglampa ^gnanna. Þetta voru augu, S^,T! jnfnvel hefðarkonur urðu hi a nar af °S ungmeyjum n Ust töfrandi fögur. S\, vdr hafði hann þétt, ait og mjúkt skegg. Sre'f " SllUl;far viðræður kvaddi ir>'l!/nn ^ær mæðgur með ^ Um virktum. de ■|Veirn dðgum seinna kom sAi ’arnare greifi í fyrstu heim- °kn sína. Var eins og h'ann hefði .a a að vita, hvernig væri ;,g Altja a grasbekknum, sem an T hafðl verið fyrir fram- n^o aest°fugluggann þá um g6r eUn!nn. Baróninn vildi láta tr6n afnan ^eLk undir lindi- )’n —m - þessum, en frú- þ- ^hh etchi heyra það nefnt. -utu þau málinu til greif- ans o„ v, 0?í Var hann á sama máli an vék hann talinu að he ^ILI sbla»i» héraðinu, sem hann taldi mjög fagurt, og sagðist hann hafa fundið marga hrífandi staði á gönguferðum sínum. Af og til leit hann eins og af tilviljun á Jenný, sem fann undarlegan straum fara um sig við þessi skjótu augnaskot. Aðdáun hans leyndi sér ekki. Það vildi svo vel til, að hinn nýlátni faðir de Lamares hafði þekkt náinn vin föður barónsfrúarinnar, de Cultaux, en kunningsskapur þessi varð til þess að samtalið varð inni- legra og fjallaði um ættar- tengsl og giftingar. Baróns- frúin var í essinu sínu. Slík samtöl voru að hennar skapi. - Segið mér, greifi, mælti hún. - Hafið þér heyrt talað um Saunoy-fjölskylduna frá Varfleur? Eldri sonurinn, Gou- tran, kvæntist ungfrú de Cours- il, og sá yngri kvæntist frænku minni, ungfrú de la Roche- Aubert, sem var í mægðum við Crisange-fjölskylduna. Og herra Crisange var ágætur vin- ur föður míns, og hann hefur efalaust líka þekkt föður yðar. - Já, frú. Var það ekki sá Crisange, sem fluttist af landi brott og sonur hans, er varð gjaldþrota? - Jú, einmitt sá sami. Hann bað um hönd frænku minnar, þegar maður hennar, Éretrys greifi, lézt. En hún hryggbraut hann, af því að hann tók í nef- ið. En hafið þér nokkra hug- mynd um, hvað orðið er af Viloise-fjölskyldunni? Hún flutti frá Touraine í kringum 1613, sökum óheppni í efna- hagsmálum og ætlaði þá til Auvergne, en ég hef ekkert heyrt minnzt á það fólk síðan. - Mig minnir, frú, að ég hafi [115] heyrt, að gamli markgreifinn hafi dottið af hestbaki og látið þar lífið, en önnur dóttir hans giftist Englendingi og hin rík- um kaupmanni, sem kvað hafa hlaupizt á brott frá henni. Og nöfn, sem frá barnæsku höfðu geymzt í hugum þeirra frá samtölum eldra fólksins, skutu nú upp kollinum. Al- gjörlega þýðingarlaus fjöl- skyldutengsl urðu í hugum þeirra stórmerkilegir viðburð- ir. Fólk, sem þau höfðu aldrei augum litið, ræddu þau um, eins og um góða kunningja væri að ræða. Baróninn, sem var ekki eins formfastur í skoðunum og kona hans, langaði til þess að leiða talið að ýmsum meiri háttar fjölskyldum í héraðinu og fór að spyrja greifann þar um. - 0, það er lítið um aðal þar, svaraði de Lamare, og hann sagði það á sama hátt og ef hann hefði verið spurður um veiðidýr og orðið að viður- kenna, að fátt væri þar um feita sauði. Það var aðeins um þrjár fjölskyldur að ræða, nefnilega de Couteliers mark- greifa, sem var leiðtogi aðals- ins, de Briseville greifa og frú hans, sem var af merkum að- alsættum og að lokum de Four- ville greifa, sem var hálfgerður leppalúði, er hafði gert konu sinni lífið svo súrt, að hún lézt fyrir tímann, og stundaði hann nú veiðar á óðali sínu, la Vrill- ette, sem var úti í stöðuvatni. Nokkrir nýbakaðir aðals- menn höfðu keypt óðalsjarðir hér og þar. En greifinn þekkti þá ekkert. Hann bióst nú til brottferðar og horfði í síðasta skipti til

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.