Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 9
RHODA W. BACMEISTER Barnið þitt og óttinn Og sársauki eru éðlileg °g gagnleg fyrirbrigði í barnsins þíns. Viðfangsefni 111 sem foreldris er að ala uPp i því hugrekki án hvatvísi S varúð án ofboðs. Þú verð- að stuðla að aukinni getu arnsins þíns til að dæma vit- Urlega. 1 6r 111 dæmis dásamlega andi fyrir barn að ganga ttr vegg( dásamlegt af því að j er hsettulegt. Ef það tekst, .. lr því sigurvitund og Jalfstraust) e£ þag mistekst, ^ yzt af þyí hruflað hné eða ainbrot. Er veggurinn of hár? . ^ajór? Hvernig á barnið að fa það nema með því að reyna? ' j^Urn^r foreldrar hrópa: °mdu undir eins niður, Guð- undur! Þú dettur! Þú fót- rytur þjgi ^ Aðrir Hta á vegginn, gizka Ué hann se hvorki of hár °f mjór og segja: - Kannske þú getir það, ef þú ferð varlega. Ég skal fylgjast með þér, og þú getur gripið í mig, ef þér verður fótaskortur. Sitji eitthvað eftir hjá fyrr- nefnda barninu, þá er það ótti. Því skilst, að hættulegt sé að vera á ferli hátt frá jörðu og það sé bezt að forðast slíka staði. Að vísu geta þeir verið hættulegir, og aðvörun kann að vera réttmæt, en við verð- um að gefa hana með fullri var- úð. Raddblær okkar ætti að hvetja til gætni en ekki ótta. Hjá síðarnefnda barninu er stuðlað að beitingu dóm- greindar. Segja má barninu, hvernig það eigi að beita hönd- unum til að halda á sér jafn- vægi, og hvernig það eigi að beita fótunum rétt. Á þann hátt lærist barninu, hvemig bregðast skuli við þeirri áhættu. Ef það dettur, meiðir það sig ekki svo alvarlega, að varanlegur ótti komizt inn hjá sJalfkrafa ákall sálarinnar, ^tekið ást og mætti. b *5ar 1131111 kom upp á yfir- °g greip andann á lofti, sér ann ^ 11011 skammt frá kas^tu úr brotnum umbúða- hal^- ^ann hélt sér dauða- 1 1 hana um stund, en kom rait í daufri skímunni -.r, ,a a lleka. Hann var þegar ,°fhlaðinn eVti og var að nokkru ho * haf1, en fólkið, sem á Utn Var, dró hann upp til HS JMlLl 8BLAÐID sín. Þessi lítilfjörlega fleyta hófst og hneig með öldufallinu, og áhöfnin baðst fyrir, hver maður á sínu eigin máli. Og áður en dagurinn var að kvöldi kominn, bárust kon- unni, sem í landi beið, fregnir um, að allt væri með þeim hætti, sem bænir hennar höfðu sannfært hana um að verða mundi — ástvinur hennar var heill á húfi og á leið heim til hennar. (Modern Parables). [97] því, en þó hefur því skilizt, að það geti dottið. Það er mest um vert að öðl- ast reynslu, sem gerir því fært að meta rétt áhættuna, sem það tekur á sig, og leiknina. Það skilur, að í heiminum mæta því ekki aðeins áhættu- lausar athafnir, sem leyfilegar eru, og aðrar,sem eru of hættu- legar til þess að þeirra sé freist- að, heldur einnig vafasamar athafnir, sem leggja verður út í með fullri gát og læra, hvern- ig eigi að framkvæma. Þá þroskast hjá þeim dómgreind og aðgæzla í staðinn fyrir ótta. Við viljum, að börnin venj- ist á gætni, en um leið viljum við forða þeim frá óhóflegum ótta. En heimurinn er ekki svo góður, að slíkt geti átt sér stað. Börnin okkar hljóta óumflýj- anlega að verða fyrir ýmislegri reynslu, sem vekur hjá þeim ofboð. Blóðgun á fingri hefur mikinn harm í för með sér. Fyrirlesari í háskóla nötrar ef til vill í hnjáliðunum, er hann á að tala fyrir fullu húsi áheyr- enda. Sálfræðingarnir segja okkur, að það stafi af hræðslu- ofboði, sem hann hafi orðið fyrir. En slík reynsla þarf ekki að hafa alvarlegar afleiðingar, ef tilfinningarnar, sem hún veldur, fá tækifæri til að sefast. Við eigum ekki að segja við barnið: - Hættu þessum öskr- um. Vertu dálítið karlmann- legur. Við eigum að gera því Ijóst, að við skiljum tilfinn- ingar þess. I staðinn fyrir að bæta vanþóknun okkar ofan á sársauka þess og ótta, eigum við að sýna því, að við höfum samúð með því, án þess að vera hrædd, og segja t. d.: - Þetta voru ljótu vandræðin. Þetta

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.