Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Qupperneq 41

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Qupperneq 41
SKRIT LU R Kýr c. ' sty,.’ SVln og asni ákváðu að rJúka af _ i • i ' • samyrkjubuinu sinu 1 Hq an<^’’ t>ar sem þau fengju ekki “ að éta. ggar tau komu að landamœr- Jjvj _0vétríkjanna, fóru þau að velta hald Sor’ hvort þau ættu að SvjjJl áiram inn í landið eða ekki. Unat.f SagSist skyldu fara í könn- yfir . r a undan, og hélt síðan ko^ ariðamærin. Eftir klukkustund og j að hlaupandi til baka eins hr£egs^*'Ur toguðu, hálfdautt af þag " ^etta er hræðilegt, sagði rágast ,Ír' sem sau mig, ætluðu að er uj . f mi8 með hníf á lofti. Það iaUdi ^^gursneyð þar en í Pól- 1 , hafði ag bvj tar; ekki nú samt ákveðið yiir landamærin, - Þeir aÖ éta mig, sagði hún, # í-í >Uér m-- r verða fegnir að fá kúa lollíma. Eftir tvo daga kom Vara hZ• ‘ Það er ómögulegt að iu Vq arna’ tautaði hún, gagntek- Uiig, riSðum. Allir vilja mjólka enginn vill gefa mér neitt að eta. k'Ú , °g svínjg K°mið að asnanum. Kýrin sainan ' ÞiSu eitir honum dögum ius ge’. 0g begar þau höfðu loks- siá han á bátinn alla von um að aftur, fengu þau svohljóð- EiMiUsblaðið andi bréf frá honum: - Kæra kýr og kæra svín. Ég hef ákveðið að vera hér kyrr. Ég er genginn í flokkinn. Þjónninn (vekur gestina): - Far- ið á fætur! Það er kviknað í gisti- húsinu! Skozkur gestur: - Allt í lagi, manni minn, en mundu það, að ef ég fer á fætur núna, þá borga ég ekki eyri fyrir rúmið. Landbúnaðarstörf í Texas. í smáþorpi einu nálægt Balmoral bjó gömul kona, sem Viktoría drottning hafði á eigin framfæri. Drottningin var vön að láta róa með sig yfir Balater-vatnið síðdegis á sunnudögum, til þess að drekka te með gömlu konunni í litla húsinu hennar. Kunningi gömlu konunnar minntist eitt sinn á þessar heim- sóknir drottningarinnar við gömlu konuna. - Þú hlýtur að vera hreykin af þvi, sagði hann, að drottningin skuli vera svona vingjarnleg við þig. [129] - Ójá, víst er ég það, svaraði gamla konan, en mér finnst það ekki rétt gert af hennar hátign að láta róa með sig yfir vatnið á hvíldardaginn. - Hvað er að heyra þetta, sagði gestur hennar, það getur ekki verið neitt .athugavert við það. Þú veizt, að Drottinn sjálfur reri á Galíleu- vatninu á hvíldardegi. - Ójá, víst gerði hann það, en hann hefur síður en svo hækkað í áliti hjá mér fyrir það! Rússneskur liðsforingi kom inn í þorpskrá í einu af leppríkjum Rússa. Það fyrsta, sem hann sá, var spjátr- ungslegur páfagaukur, sem gargaði í sífellu: - Niður með kommúnistana! Liðsforinginn lét sem hann heyrði það ekki, en þegar þetta endurtók sig í næstu þrjú skiptin, sem hann kom í krána, hótaði hann veitinga- manninum refsingu, ef þetta kæmi fyrir oftar. Veitingamaðurinn varð dauð- skelkaður, fór með páfagaukinn til prestsins í þorpinu og bað hann að lána sér páfagauk, sem hefði betri munnsöfnuð. Daginn eftir beið liðsforinginn eftir móðgunum páfa- gauksins, en þegar hann steinþagði, hrópaði liðsforinginn ögrandi: - Svo þú ætlar að þegja! Segðu það aftur, ég skora á þig. Niður með komm- únistana! Prestlærði páfagaukurinn svar- aði tafarlaust með bliðri röddu: - Drottinn bænheyri þig, barnið mitt.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.