Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 19
Var SVo stimamjúkur, sem mér Vai framast unnt. Þar sem allt svona í lyndi, var ég rétt að bví kominn, að segja nokk- ar orð, sem gætu látið hana Jenna grun í tilgang minn. Það lann eldur úr augum bróður- S°nar míns, er hann leit til okk- °g sá, hvað fram fór. En 1 þeim svifum kemur húsfreyj- an’ þegar verst gegnir, tekur ^túlkuna lrá mér °g leiðir hana djúpum samræðum inn í hassta herbergi. ®g gekk þá fast að frænda hUnurn °g mælti: Heyrðu, drengur minn, ég ekki sjá, að þú standir svona § glápir á eiginkonuna mína tllvonandi. Stóðum við svo sárgramir v°r við annars hlið og mælt- Um ekki orð. 1 a var allt í einu farið að 1 a á hljóðfæri inni í hliðar- ^erberginu. Ég hlustaði og ugsaði með mér: Ætli að ég annist við það, lagið að tarna! g’ ’ Alexis“ — alveg rétt, — j ^ Blamrið og fyrr, — út af ??u> byrjað á ný —! ^.. rasÚilegur grunur vaknaði ^bér, og ég læddist á tán- 1 tíl dyranna. - ^ ai situr Emilía og leikur ^ ’ Alexis!“ Þá var eins og *** Vseri yfir mig úr fullri þáv, ^°lclu vatni! Hún var „ , jóÚfærisfjandinn að heim- Fj g eS hafði verið að hugsa ^ , aÓ taka hana til mín. Þá Alexls PÍnt mig og kvalið U óauðans! bað^6'’ ^uðl se loH Enn var að b selnl:- ®g vék mér áh r°ðursyni naínum og spurði , erzlnlaust: - Hvar búa þær, 'sar Möllers-mæðgur? U’ 1 nýja húsinu við hús- Heimilisblaðið ið, sem þú býrð í, svaraði hann forviða, og þar með var mér allur efi horfinn, — það var hún! - Karl! sagði ég í sorgblíð- um rómi, mér hefur snúizt hug- ur. Þú skalt nú sanna, að þú átt eðallyndan föðurbróður. Mér er annara' um sambúð okkar og samlyndi en ham- ingju mína. Ég gef þér Emilíu eftir og dreg mig í hlé! - Er þér alvara? spurði hann, og ég svaraði hjartanlega: - Já, mér er fyllsta alvara! Þannig fór þetta, og þannig varð það! Karl gekk að eiga ,,hljóðfærisfjandann“, og ég hafði haginn af því. Ég er kyrr í mínum gömlu híbýlum. Gamla konan kunni, sem bet- ur fór, ekki að leika á hljóð- færi, og Emilía fór með hljóð- færi sitt með sér. Þetta er nú mín saga, sagði skrifstofustjórinn að lokum, og svona mikið held ég að ég hafi ekki talað í yfir tuttugu ár. En tilheyrendurnir hlógu hjartanlega að sögu hans. Sj. J. þýddi lausl. Skipt um hlutverk. [107]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.