Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Síða 21

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Síða 21
H-vað hið ytra snertir, þá er ekkert, sem minnir á fávita- h®li- Menn geta gengið beint mn> ef þeir vilja. Læknarnir panga ekki í sloppum. Sjúkl- mgarnir ekki heldur. Sloppur- mn hefur þjakandi áhrif á ■’Juklingana og vekur hjá þeim hunglyndi. ^ fyrsta herberginu sáu skrif- mnarnir roskinn fávita. Hann Sat við stórt borð og hamað- Srimmdarlega á reiknivél. ^ m leið sönglaði hann við eitt- erl' sálmalag þessi undarlegu 0i®: - Hagnaðurinn er tryggð- 11 r’ Wggður, tryggður! ' er sjálfsagt eins gott k°ma ekkert við hann, agði Prisjagin, gætinn eins og yrri daginn. Hann fleygir bara iknivélinni í hausinn á okk- Ur • . . Y ert nú meiri rolan, ^asJa, svaraði Devotsjkin. Ef^ er alls ekki hættulegur. ann væri það, hefði reikni- mni ekki verið sleppt við ann. Þetta er bara kleyfhugi. þ i ^e^ar hann sá, að ösku- Ve ^ Var skrúfaður fastur á l’mnn, fölnaði hann samt og m staðar langt frá sjúklingn- fia Hkkí er það fyrir sjálfan E ndann að botna í þeim! ^ beir hafi til að berja „ 1 a ððrum með öskubökk- ajium. Ve hað er sjálfsagt þess gna. sem öskubakkarnir eru ^aðir fastir. .'nirnir þustu um hæl aftur á a ganginn °g ruddust hver vita n&n 1 fátinu. Þar gengu fá- an Um’ °g tveir sam- ^áuð^ 1 sig smurt etta eru augsýnilega þeir Heimí'usblaðið rólegu, sagði Prisjagin og var nú léttara niðri fyrir. Við skul- um hlusta á, um hvað þeir tala. - Það er áreiðanlega ekki mikið á því að græða, svar- aði Devotsjkin kunnuglega. Þeir eru áreiðanlega að tala um bilun á hæltauginni eða eitthvert álíka bull. En þegar Devotsjkin heyrði orðin: - Hann er búinn að eyðileggia í mér hveria ein- ustu taug, fór hann að leggja við eyrun með athygli. - Hveria taug, sagði einn sjúklingurinn við annan. Hann er alltaf að jagast í mér. Hann ætlar áreiðanlega að áreita mig, þangað til ég verð að fara, en hvers vegna, veit ég ekki. En mér er svo mikil raun að bessu, að ég vildi, að ég væri kominn tvö þúsund mílur burt frá þessum vitlausraspítala. Helzt til Suðurlanda, niður á einhverja ströndina í Suður- löndum . . . - Það eru engin takmörk fyrir þeim vandræðum, sem ég lendi í, greip annar fram í með hásri röddu. Þessi bölv- aður Litli-Rússi vill láta fleygja mér á dyr. Ég heyri hann á hverium morgni endurtaka nafnið mitt hvað eftir annað frammi á ganginum, og það kemur ekki til af góðu. En við sltulum sjá, hver fleygir binum út. Þessi bannsettur api! - Taktu eftir þessu, hvísl- aði Devotsjkin. Þetta er tákn- rænt ofsóknarbrjálæði. - Óskaplega er óhugnanlegt að vera hér, stundi Prisjagin. Ég skal segja þér, að allt fyrir- komulagið hér í húsinu gerir mér þungt í skapi. - Við fáum nú bráðum að sjá ýmislegt, sem verra er en þetta, sagði Devotsjkin með sínu venjulega ástríðuleysi. - Við skulum koma inn í her- bergi númer 17. Þar er víst aðeins einn sjúklingur, svo að ef hann skyldi ráðast á okkur, hljótum við að geta komið honum undir. Á dyrunum var skilti, sem á var letrað: Óþarfa spurning- ar afbeðnar. Þeir komu inn í stórt herbergi, og þar sat mað- ur með æðislegt augnaráð, klæddur síðum, bláum sloppi. - Hvað viljið þið! hrópaði sjúklingurinn gremjulega. - Kannske þér gætuð sagt okkur . . . byrjaði Devotsj- kin, sem var farinn að verða hræddur. - Þegiðu, hvíslaði Prisjagin og greip dauðahaldi í handlegg vinar síns. Sástu ekki, að hér má ekki spyrja óþarfra spurn- inga? - Hvers vegna segið þið ekki neitt? spurði sjúklingurinn, lítið eitt mildari á manninn. Ég bít ykkur ekki. - Það veit maður aldrei, hugsaði Devotsjkin, það er kannske einmitt það, sem þú gerir. - En hvað viljið þið? öskr- aði fávitinn. Ef þið viljið tala við skrifstofustjórann, þá er það ég, Patrikejeff. Svona, ger- ið þið svo vel, takið þið til máls! Setjizt þið niður! - T-t-takk! stamaði Prisjag- in og leit til dyranna. - 1 guðanna bænum, farið þér nú ekki að æsa yður upp, byrjaði Devotsjkin. Já, auð- vitað eruð þér skrifstofustjór- inn, en ég bið yður að vera rólegur. En sjúklingurinn varð reiði- [109]

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.