Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Síða 15

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Síða 15
»hundseyra“ í latnesku mál- rasðinni minni. ^egna þessarar áköfu reglu- Semi minnar varð ég að þola margs konar ertingar af skóla- . ræ®rum mínum, þegar ég kom 1 háskólann. Þeir vissu enga meiri ánægju en að róta öllu 1 herbergi mínu og koma mer í sárustu örvæntingu af e'm sökum. Þegar ég hafði °kið embættisprófi, varð ég ? 'riíennari við lærða skólann . ■ • ■ • Enginn getur gert sér ugarlund allar þær kvalir, j6tn eg varð að þola við að retta stíla nemenda minna, a meira og minna útklessta. ^tnndum kom það fyrir, að 'nhver drengjanna rétti upp ^ s|fingur sinn, til merkis um , ,Z u sína. Væri fingurinn Uf>Ur> var það nóg til þess, fát kom á mig og ég rugl- aðlst í öllu. sn^^'n, sem eS 'bjó í, var j Ur °g þægileg, og ég var ^sta máta ánægður með nana n-i • fyá Ulkl rann fram all ,^iuBgUm mínum og var ^ mikið notað til skautaferða bát"e-rum. Tók ég allmikinn f þeirri skemmtun í tóm- tUn’í“m hafði lengi veitt eftir- dök.ulaglegri’ ungrl stulku> aerðri, meðal þeirra, er enndu z • Tj’ var S6r a lsnum- Hun sk h?lr oft og virtist njóta ófe^^tunnfinnar glöð og fif.ftUn> en það var þá mjög ht Um konur. taj- nU Slnni sá ég hana á Vlð einn embættisbræðra ky^113’ °& bað ég hann að f na mig fyrir henni við kaf^U hentugleika. Þegar það dja),fu Ver‘ð &ert> var ég sv0 r að bjóða henni sam- ^’^USBLAÐli) fylgd mína á skautum, og þáði hún boðið. Við renndum okkur nú sam- an á skautum á hverjum degi og vorum einkar vel samtaka, bæði hvað skemmtun og skautaferð snerti, þar til svo var komið, að þær stundir, sem ég var með henni, urðu dýrmætustu stundir dagsins fyrir mig. Allar mínar skyldu- stundir urðu mér einskisvirði á móts við þær. Skammt varð svo þess að biða, að ég fengi aðgang að heimili foreldra hennar, og þar hitti ég fyrir viðfelldinn vina- hring. Þegar jólin nálguðust, var ég farinn að hugsa um að bjóða sjálfan mig í jólagjöf á aðfangadagskvöldið, því að þá var mér boðið þangað, — og ég held áreiðanlega, að jóla- gjöfinni hefði ekki verið hafnað. Það voru réttir fjórir dagar til jóla, er við hittumst á skautabrautinni og ég knéféll eins og góðum riddara sómdi, er ég spennti skautana á litlu fæturna á stúlkunni minni. Ég þarf naumast að geta þess, að ég lagði vasaklútinn minn und- ir hnén á mér. Þegar ég stóð upp, til þess að leggja af stað með hana, kom ég auga á, að hnapp vantaði á vetrarkápuna hennar. Það var ekki svo vel, að hann væri óhnepptur, því að þótt það hefði snert mig ónotalega, þá var það þó sltárra. — Nei, hnappurinn var allur á burt, — slitinn af, og svartur þráðarspotti var meira að segja eftir í fari hans. Við þessa sjón fékk ég sting - í hjartað! Allan tímann, sem við renndum okkur saman um daginn, var ég þögull og dauf- rio3i ur í bragði. Ég svaraði stutt og alvarlega öllum hennar gaman- yrðum, og kom þar um síðir, að hún þagnaði líka, hrygg og undrandi í bragði. Kveðjur okkar urðu líka kaldari og styttri en venju- lega, og ég gekk heim í versta skapi. Hnappurinn, þetta litla ótæti, var mér þyrnir í augum. - Hún hefur ekki einu sinni veitt því eftirtekt, að hnapp- urinn var slitinn af, hugsaði ég með mér, reiður og í illu skapi, og mér var ómögulegt að jafna mig svo, að ég kæm- ist í mitt vanalega góða skap aftur, það sem eftir var dags- ins. Um kvöldið hugsaði ég reyndar ögn hlýlegar til hennar. - Hún er svo ung ennþá! hvislaði umburðarlyndið að mér. - Hún hefur gleymt þessum smámunum í fagnaðarflýtin- inum, er hún hélt til móts við mig, hvíslaði hégómagimi mín að mér, og ég einsetti mér að láta sem ekkert væri. Það má festa á sig marga hnappa í tuttugu og fjóra tíma, og á morgun yrði vafalaust allt í reglu. Næsta dag var þoka yfir, en þegar leið á daginn, brauzt sólin í gegnum hana, svo að þetta varð yndislegasti vetrar- dagur. Ég var nú í mun betra skapi, er ég kom út á skauta- brautina þenna dag, eftir deyfðina og ergelsið daginn áður. Munurinn var svo mikill á skaplyndi mínu, að við sjálft lá, að ég hefði einsett mér að koma fram með spuminguna miklu. — — Hvaða ástæða var til að sleppa tveim ham-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.