Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 11
ALBERT ENGSTRÖM Velkomið þar sem það er og tað er álitið hafa gildi sem Persóna, hefur góð skilyrði til ^ öðlast siðferðilegt hugrekki. getum einnig orðið því til jálpar með því að ræða við á heiðarlegan hátt um ^andamál, svo sem þau, er að yaferði og dauða lúta. þetta getum við gert til arnar, og það mun gera sitt £agn, en þrátt fyrir það skul- j^m vió ekki undrast, þótt ein- ^ erJar ómeðvitaðar áhyggjur °mi iram hjá börnunum okk- Slíkt verðum við öll að 6yna. Því betur sem við þekkj- Um bórnin okkar, þeim mun meiri bkur eru til þess, að við g6tum okkur rétt til um þau ^andkvaaði, sem að þeim steðja, °g getum veitt þeim þá hjálp, ^em við á hverju sinni. Stund- j m verðum við jafnvel að líta 'Bin barm til þess að athuga, nvort otti barnsins geti ekki ri bergmál af einhverju, a,,01 .^ar Í3vr- Áhyggjuefni okk- þ^^álfra geta verið smitandi. °kk' Sem V1^ óskum börnum ar tri handa, er meira en u ems tr®lsi frá ótta. Við vilj- ^m að þau ver3j hugrökk. Og Ui^rekkið byggist á tilfinningu Pej-sonulegt öryggi og per- s°uulegt gildi. 0^ sem við mælum, er herra er i, orðið, sem við látum ósagt. okkar. Arabiskt spakmæli. hio kað sem þú getur, Guð og Sejjj .eilaea fflœr munu gera það a vantar. Hl. Jón Bosco. t>ess talað v, Ska t bá ekki spyrja, hver Ur , ai1, heldur gefa að því gæt- Vaö sagt hafi verið. Breytni eftir Kristi. WKiWILISBLAÐIÐ 3 n í Norrköping var, fyrstu skólaárin mín, hundur, sem hét Gosi. Hann var eftirlætis- goð allra skólapilta, því að hann var félagslyndur, og eng- inn hirti um hann annar en piltarnir. Hann átti sér nefni- lega engan húsbónda, átti hvergi heima, svo vitað væri, og sér til lífsuppeldis hafði hann ekki annað en sorphaug- ana og þá góðgerðasemi, sem menn stundum sýndu honum. Hann lá þolinmóður fyrir ut- an skólann og beið eftir því, að hringt væri í frímínútur eða kennslulok. Þá hófust æðis- gengin læti að hætti okkar og Gosa. Hann var æstur í að sækja hvað sem var, og oftast voru það steinar, en sjaldnar brauð. Svo virtist, sem Gosa félli allt vel í geð, sem honum bauðst, og hann gelti, þegar honum var skipað það. Undirkennarinn hafði geysi- lega andúð á mér og einum félaga mínum, enda þótt við stæðum okkur með mesta sóma í fögum okkar. Hann var í vondu skapi út af því, að við kunnum alltaf það, sem okkur var sett fyrir. Þá voru nefnilega til þess háttar kenn- arar. Ég-vona, að nú orðið til- heyri þeir fortíðinni. Skólaárinu var að Ijúka, og kennarinn plágaði mig og fé- laga minn eina allan síðasta tímann, sem hann fékk að kenna okkur, því að við átt- [99] 3 I um að fá nýjan kennara næsta skólaár. Hann leitaðist stöð- ugt við að reka okkur á gat, og auðvitað heppnaðist honum það nokkrum sinnum, og við það uppljómaðist smettið á honum, sem annars var svo fúllyndislegt, af djöfullegu glotti. Okkur var úthúðað svo eftirminnilega, að það var eins og við stæðum frammi fyrir hinum æðsta dómstóli. Hann átti ekki nógu sterk orð til að hella yfir okkur. Við vorum latir, latir, latir og höfðum sér- staklega vanrækt þau fög, sem hann kenndi. Við áttum ekki annað skilið en mínus og 1 í iðni, en hann sagðist ætla að taka miskunnina fram yfir réttlætið, enda þótt það stríddi gegn samvizku hans, en hann gerði það vegna vesalings for- eldranna okkar, sem hefðu sennilega ekki hugmynd um, hvílík fúlegg þeir hefðu í heim- inn borið. Við vorum undrandi, leiðir og orðlausir. öll bekkjarsyst- kinin muldruðu í barm sér, því að þau voru öll með tölu í okkar hljóði. Hann varð því geðverri, sem lengra leið, og lauk tímanum í reiði, blátt áfram sjúklegu æðiskasti. Við fengum ekki þær eink- unnir, sem við áttum skilið, og ákváðum að hefna okkar. Við hittumst, hófum ráða- brugg og komum okkur sam- an um áform, sem okkur L

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.