Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 20

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 20
L ILF OG E. PETROV í LÍFSHÁSKA ]\rÚ á tímum er það ekki leng- 1 ur til siðs, að menn vinni einir út af fyrir sig. Flestum mönnum hefur að lokum skil- izt, að tveir heilar afkasta meiri hugsun en einn. Og þar sem ritstjórn „Tímarits um taugasjúkdóma fyrir almenn- ing“ þurfti að fá listræna lýs- ingu á fávitahæli, sendi það þangað tvo blaðamenn, en ekki einn — þá Prisjagin og Dev- otsjkin. Meðritstjóri tímarits- ins horfði til skiptis á þá, Prisjagin sárkvíðinn og Dev- otsjkin hnöttóttan af fitu, og sagði í áminningartón: - Munið nú, að þetta er ekki fyrirtæki, þar sem þið getið áhættulaust gert allt, sem ykk- ur langar til. Þið verðið að vera framúrskarandi gætnir á hælinu hans Titanusjkins. Munið, að sjúklingarnir eru taugaveiklaðir, svo að ekki sé sagt geðveikir. Sumir þeirra eru hættulegir, og það þarf sama sem ekkert til að hleypa þeim upp. En ef þið mótmælið ekki því, sem þeir segja, hlýt- ur allt að ganga slysalaust. Þegar meðritstjórinn hafði gefið þeim nauðsynlegar upp- lýsingar, viðvíkjandi uppistöðu greinarinnar, lögðu þeir strax af stað. Á kringlóttu torgi í útjaðri bæjarins spurðu skriffinnarn- ir lögregluþjón til vegar. - Þið gangið beint áfram, sagði lögregluþjónninn, og beygið svo inri á hliðargötuna til hægri. Við hana standa að- eins tvö stór, grá hús! Annað þeirra er fávitahæli, en hitt er hús Silostan-félagsins. En þið getið spurt aftur til vegar þar. - Ég get nú ekki sagt, að ég hlakki beinlínis til, viður- kenndi Prisjagin, er þeir vin- irnir nálguðust gráu bygging- arnar. Setjum svo, að þeir ráð- ist allt í einu á okkur. - Það gera þeir ekki, svar- aði Devotsjkin í huggunarrómi. Farðu bara ekki að kvelja þá með að tala um geðsjúkdóma þeirra. Ég hef komið í þó nokk- ur fávitahæli. Það er ekkert óhugnanlegt við þau, sérstak- lega nú orðið, þar sem fólk hefur fullkomið frelsi á þess konar spítölum. Geðsjúkling- arnir fá að fást við allt, sem þá langar til. Ég skal útskýra það allt fyrir þér. 1 sama bili kom maður í hendingskasti niður steinþrep- in fyrir framan það gráa húsið, sem nær þeim var. Föt hans voru öll í óreiðu; hann öskraði upp yfir sig um leið og hann kom út og þurrkaði svitann af andliti sínu með jakkaerm- inni. - Viljið þér vera svo góður að segja okkur, spurði Devotsj- kin, hvort þetta er fávitahæli? - Hvað segið þér? öskraði maðurinn. Þetta? Já, auðvit- að er það fávitahæli! Maðurinn sveiflaði skjala' möppu sinni, tautaði eitthvaé í skeggið og rauk síðan af stað- Vinirnir ræsktu sig og gengu inn í fordyri með flisalögðu gólfi. Dyravörður með guU' brydda einkennishúfu var segja eitthvað, virðulegur 1 bragði, við konu, sem hélt a bakka, augsýnilega hjúkrunar' konu. - Þessi nýi! Hann er alvefl bandóður! Hann gerði þvílik^ óskapa uppistand í morgn11' kl. níu, að það var á einsk' is manns færi að ráða við hana' Hann er í stuttu máli sagt g^' sjúklingur. Patrikejeff reyn^1 að eiga við hann, en það baI engan árangur. Hann situr vi^ sinn keip. - Ég skal reka ykk" ur á dyr, hvert einasta ykkar' segir hann. Er ég forstjóri h®r eða er ég það ekki? - Ég fór með te inn til hans’ sagði hjúkrunarkonan í mseðu' rómi. En hann bragðar ekki a því. Hann er alltaf að skrha og reikna. - Þetta er áreiðanlega stor hættulegt tilfelli, hvíslaði hi1111 lífsreyndi Devotsjkin að Vrisi agin. - Ættum við ekki bara 8 snúa við? stamaði Prisjaí1*1 heigulslega. Devotsjkin leit með fyrir litningu á starfsbróður sinn sneri sér að dyraverðinum- - Hvar er hægt að fá ^. göngumiða, svo að maður Sei\ fengið að skoða stofnunin3^ - Hvers konar aðgöngumi^3 ‘ Þér getið gengið beint inn, þér viljið. - Þarna sérðu, sagði Devot5! kin glaðklakkalega, er þeir vlfl imir gengu upp stigann. Pet^ er alveg ný lækningaaðfer -t* [108] HEIMILI8BLA0

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.