Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 23
MEÐ GÍTAR Þeir eru fáir, sem taka með sér gítar, þegar þeir fara til þess að leggja stund á vetraríþróttir, en þessi Lundúna-ungfrú, sem heitir Fiona Campbell-Walter, gat ekki skilið gítarinn við sig, þó að hún væri að fara til þess að dvelja um hríð á fjallahóteli í Sviss. ÞÝZIÍUR KAPPAKSTURSBÍLL. Brezka kappaksturshetjan, Stirl- ing Moss, hefur samið við þýzku Mercedesverksmiðjuna um að aka bíl frá verksmiðjunni á kappakst- ursmóti. Moss sést hér á myndinni í nýjum Mercedeskappakstursbíl, en dyraumbúnaðurinn á bílnum er tal- inn sérstaklega hentugur. tVejr ^y^dinni hér fyrir ofan sjást ^ei ^ °SreSluþjónar frá London. r að taka þátt i mikilli Qg P^ksturskeppni í Monte Carlo, sJast þa;r fyrir framan bílinn sinn. RfMUBÚNINGUR ? myndinni sést Bali-dans- »8 jálpa litlum vini sínum við maIa sig 0g dulbúa. HANN ER ELZTUR f SVISS. E. Coindet, bóndi í Burg í Bern- fylki i Sviss, er mikili þrekmaður. Hann varð nýlega 105 ára, og les ennþá dagblað gleraugnalaus. Hann býr hjá dóttur sinni, sem er 75 ára. DÚFUR. Þær líta út eins og samvaxnir dúfu- tviburar, en eru það þó ekki. Hér er um sérstaka dúfutegund að ræða, sem var á enskri sýningu. Þær bíða rólegar eftir úrskurði dómaranna. “eim ÍLISBLAÐí* [111]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.