Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Qupperneq 25

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Qupperneq 25
a fyrstu geisla morgunsólar- ’ruiar, sem fiæ<Jdu yfir þilfar ^tsins og endurköstuðust af slímugum uggum og roði fisk- auna. ^ndir borðum talaði hann a^taf um sjóróðra sína, en °na hans sagði frá því, hversu hún hafði gengið fram og Ur um stóru aspargöngin. . ^ar sem henni hafði verið aðlögð mikil hreyfing, þá ai hún stöðugt á gangi, eins £ um lífið væri að tefla. Strax jörð var orðin þurr, fór hún aiður, studd af Rosalie, vafin nilari 1 kápu og tvö sjöl og með SVarta hettu á höfðinu, en þar 11 yfir var bundinn rauður Prjónaklútur. . ^ún dró vinstri fótinn á eft- Seri þar sem hann var þyngri n sá hægri, og gekk alltaf ^ma leiðina frá horni óðalsins íyrsta runnanum í kjarrinu. ^ Un hafði látið setja bekki sitt v°rum megin við endatak- ^ rk þessarar skemmtigöngu. i . ^rnm mínútna fresti nam jj1111 staðar og sagði við vesa- ngs tolinmóðu þjónustustúlk- aöa Sem studdi hana: u ' d^a- stúlka mín, nú skul- ^ við hvíla okkur. Svei mér ’ eg er ekkj orðin þreytt. h -,g. 1 hvert skipti, sem hún ^ ^ Slg’ skildi hún eftir eitt- . _ af fötum sínum, fyrst á !°nak^átinn, sem hún hafði sið °^lnu> bá annað sjalið og af 9n sjalið. Svo tók hún hú be^una og loksins fór n Ur kápunni. öll fötin varð héld3116 að bera’ ^egar tær u heim til þess að borða ^rgunverð mn, einni hluta dagsins fór bar- & g6^^rnin aftur af stað, en nú hún ennþá hægar og HSIMIU8BLAD,» hvíldirnar urðu lengri. Auk þess fékk hún sér blund í hæg- indastól, sem borinn var út til hennar. Þetta kallaði hún „göngu- túrinn sinn“, en sjúkdóm sinn nefndi hún „hypertrophy“. Fyrir um það bil tíu árum hafði hún leitað ráða hjá lækni við astmaköstum. Hann hafði talað um „hypertrophy". Frá þeirri stundu hafði orð þetta, sem hún skildi alls ekki hvað þýddi, festst í huga hennar. Hún bað baróninn og Rosalie, hvað eftir annað, að hlusta eftir hjartaslögum sínum, en það var erfitt verk, þar sem hún var holdug mjög. Hún harð- neitaði að láta annan lækni skoða sig af ótta við að nýr sjúkdómur kæmi í Ijós, og hún talaði í tíma og ótíma um, að hún gengi með ,,hypertrophy“, rétt eins og það væri óþekkt- ur sjúkdómur, sem engin önn- ur manneskja í heiminum hefði þjáðst af. Baróninn sagði: - Konan mín gengur með ,hypertrophy‘. Og Jenný sagði: - Mamma gengur með „hypertrophy". Það var rétt eins og þau væru að ræða um hattinn hennar eða regnhlífina. Á sínum yngri árum hafði hún verið mjög falleg og grönn eins og sefstrá. Hún hafði daðr- að við liðsforingja úr her keis- arans, og síðan hafði hún grát- ið yfir Corinne,* sú skáldsaga hafði mótað hana að vissu leyti. Því feitari sem hún varð og þyngri, því skáldlegri varð hún í hugsun, og þegar hún loksins komst ekki annað en í hæg- * Skáldsaga eftir Md. Staél. [113] indastólinn, þá sveif hugur hennar í ljúfum ævintýraheimi, þar sem hún var alltaf hetjan. Hún átti sér eftirlætisævintýri, sem hún rifjaði upp aftur og aftur. Þetta var eins og að leika stöðugt sama lagið á spiladós. Hún gat setið hreyfingarlaus tímunum saman niðursokkin í drauma sína. Og henni geðj- aðist vel að hinu nýja heimili sínu, Asparlundi, því að um- hverfið þar átti svo vel við hinn rómantíska hugarheim hennar. Skógurinn, heiðarás- arnir og niður hafsins féll vel við nýjasta skemmtilestur hennar, skáldsögur Walter Scotts. Á rigningardögum sat hún í herbergi sínu og handlék svo- nefnda helgidóma sína. Það voru gömul bréf frá foreldrum hennar, frá baróninum á með- an þau voru í tilhugalífinu og enn öðrum. Bréfin voru læst niðri í ma- hogniskrifborði, sem skreytt var á hornum sfinxum úr bronsi, og hún sagði alltaf í sérstökum, hátíðlegum tón: - Rosalie, komdu með skúff- una með bréfunum, stúlka mín. Stúlkan opnaði skúffuna og setti hana á stól við hlið hús- móður sinnar, sem fór að lesa bréfin, hvert af öðru, hægt og seinlega og vætti þau með tár- um sínum. Stundum leysti Jenný Rosa- lie af hólmi og gekk út með móður sinni, sem sagði henni frá liðinni tíð. Unga stúlkan sá sjálfa sig í öllum þessum gömlu sögum. Hún undraðist, hversu þær voru líkar í hugs- un og hve draumum þeirra svipaði saman. Hver og einn ímyndar sér, að hann sé einn

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.