Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 35
Músin, sem giftist manninum ^INU SINNI var bóndi, sem atti þrjá syni. Hver bræðr- aritla átti sitt tré, og báru trén ^ófn þeirra. Þegar þeir voru ullorðnir og þá var farið að anga til að kvænast, sagði a^lr þeirra við þá, að þeir yldu höggva niður hamingju- rá sín. Þeir ættu að gefa þvi Kaum, ; hvaða átt trén féllu, 1 sömu átt skyldu þeir halda, ^ að leita sér kvonfangs. Nú hjó hver þeirra niður sitt bamingjutré, og tré elzta bróð- ^rms féll ; áttina að búgarði, ai^ sem mikil efni voru fyrir. . ^ miðbróðurins féll líka í ttina að búgarði, en tré yngsta ^róðurins féll í áttina að ySgðum skóginum. Bræð- ^rtllr héldu nú hver í þá átt, ^re þeirra vísuðu til, og r> bræðurnir komu heim á ^ ekktar bújarðir. En yngsti a °ðirinn gekk út í skóginn til yita, hvað sér byðist þar. tir langa göngu kom hann °furlitlum kofa. Hann gekk R.ailgað inn, til þess að leita ^^aar útvöldu, en í kofanum enginn. Allir, sem þar att heima, voru dánir, yj. a i)orðinu sat mús, ein og e lgefm. Þegar pilturinn fann v Sa manneskju í kofanum, 0 ^ imnn mjög dapur í bragði þjj %^a^i að halda burtu , músin á borðinu °S sagði: Ur .^Vers vegna ertu svo dap ^agði, gestur góður? HE,!s*ILISBLAÐIÐ en til - Vegna þess, að ég kom hingað til að kvænast, en nú finn ég ekki unnustuna, sem faðir minn sendi mig eftir. - Kvænztu bara mér, sagði músin. - En þú ert ekki einu sinni manneskja, sagði pilturinn. Hvernig á ég að geta kvænzt þér? - Kvænztu mér bara — þú munt ekki iðrast þess. - Nú, það gildir sjálfsagt einu máli, sagði pilturinn, og svo sagði hann ekki fleira, en gekk hnugginn út úr kofa mús- arinnar og sneri heim aftur. Hinir bræðurnir voru þegar komnir heim, og þeir spurðu hann strax, þegar hann kom: - Hvað fannstu í skóginum? - Það var nú ekki svo afleitt, sem ég fann þar, svaraði pilt- urinn. Svo gekk hdnn burtu, hnípinn í bragði, og fór að sofa. Morguninn eftir kallar fað- irinn alla syni sína fyrir sig og spyr þá, hvern fyrir sig, hvort þeir hafi fundið sér unn- ustu. Eldri bræðurnir voru drjúgir yfir því, að þeir hefðu fundið góðar unnustur, en yngsti sonurinn, sem var trú- lofaður músinni, hafði enga löngun til að ýkja. Hann sagði aðeins, að hann hefði líka fund- ið sér unnustu. - Jæja, nú verðið þið að sækja gjafir til unnusta ykkar, sagði faðirinn og skipaði þeim [123] fyrst að sækja til þeirra brauð, því að hann vildi vita, hver þeirra fengi bezta brauðið. Synirnir fóru, til að inna það af hendi, sem fyrir þá var lagt, og eldri synirnir héldu heim á búgarðana, þar sem unnustur þeirra áttu heima. Bn yngsti bróðirinn hélt til mús- arinnar, til þess að sækja brauð. Hann var naumast fyrr kominn inn í kofann í skóg- inum en músin spurði: - Að hverju leitar þú nú, unnusti minn? Ertu kominn til að kvænast mér? - Ég á að sækja til þín gjafir, svaraði pilturinn hlæjandi. Faðir minn skipaði okkur að fara hverjum til sinnar unn- ustu og sækja brauð, því að hann vildi vita, hver okkar fengi bezta brauðið. Þegar músin heyrði þetta, tók hún stóra hreindýrabjöllu og hringdi saman allar aðrar mýs. Síðan bauð hún hverri um sig að sækja handa sér bezta hveitikornið, sem til væri. Mýsnar komu allar aftur með hveitikornin sín, og mús- in bakaði brauð fyrir unnusta sinn. Pilturinn undraðist það mjög, að músin skyldi geta bú- ið til annað eins brauð og þetta fyrir hann, en hann þakkaði henni fyrir og hélt síðan heim- leiðis með gjöfina. Morguninn eftir sagði faðir- inn, að synimir skyldu sýna, hvað þeir hefðu borið úr být- um, og hver þeirra lagði fram sitt brauð, til þess að um það skyldi verða dæmt. En brauð eldri bræðranna voru ekki úr jafn fínu mjöli og brauð yngsta bróðurins. Brauð elzta bróður- ins var bakað úr rúgmjöli, brauð miðbróðurins úr bygg-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.