Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Page 23

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Page 23
MEÐ GÍTAR Þeir eru fáir, sem taka með sér gítar, þegar þeir fara til þess að leggja stund á vetraríþróttir, en þessi Lundúna-ungfrú, sem heitir Fiona Campbell-Walter, gat ekki skilið gítarinn við sig, þó að hún væri að fara til þess að dvelja um hríð á fjallahóteli í Sviss. ÞÝZIÍUR KAPPAKSTURSBÍLL. Brezka kappaksturshetjan, Stirl- ing Moss, hefur samið við þýzku Mercedesverksmiðjuna um að aka bíl frá verksmiðjunni á kappakst- ursmóti. Moss sést hér á myndinni í nýjum Mercedeskappakstursbíl, en dyraumbúnaðurinn á bílnum er tal- inn sérstaklega hentugur. tVejr ^y^dinni hér fyrir ofan sjást ^ei ^ °SreSluþjónar frá London. r að taka þátt i mikilli Qg P^ksturskeppni í Monte Carlo, sJast þa;r fyrir framan bílinn sinn. RfMUBÚNINGUR ? myndinni sést Bali-dans- »8 jálpa litlum vini sínum við maIa sig 0g dulbúa. HANN ER ELZTUR f SVISS. E. Coindet, bóndi í Burg í Bern- fylki i Sviss, er mikili þrekmaður. Hann varð nýlega 105 ára, og les ennþá dagblað gleraugnalaus. Hann býr hjá dóttur sinni, sem er 75 ára. DÚFUR. Þær líta út eins og samvaxnir dúfu- tviburar, en eru það þó ekki. Hér er um sérstaka dúfutegund að ræða, sem var á enskri sýningu. Þær bíða rólegar eftir úrskurði dómaranna. “eim ÍLISBLAÐí* [111]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.