Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Page 19

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Page 19
Klippt með skærum Staðreynd er það, að ekkert verður að ®ngu, 0g gprettur upp af alls engu. yert hverfur þá hljóðið, þegar við heyr- 0lnekki lengur ? Það umbreytist í hita. ljóðið, sem stafar af loftsveiflum, endur- ^stast t. d. milli stofuveggja mörghundr- 00 sinnum og missir jafnframt eitthvað af ? yi’kleika sínum í þessum þveitingi, þann- 'g að veggir, gólf, loft og aðrir hlutir verða yi ir auknum hita. Ef þessu væri ekki Þannig varið, myndi tónninn aldrei deyja y’ en halda áfram að hljóma um alla ei- 1 ð ! Ekki er samt hægt að tala svo mikið, a hitareikningurinn verði óþarfur — því a hljóðið veldur harla litlum breytingum a nitastiginu innanveggja. Ýrnsir kannast við orðtækið Peningar y ekki, en fáir vita hvernig það er til- onruð. En sagan um það er þannig, að hinn ^nverski keisari Vespasían (9—79 eftir 1 ists burð) hafi m. a. fyrirskipað opin- a®ran skatt af öllum þeim, sem afnot höfðu náðhúsum hins opinbera. Títus sonur ans kunni ekki við þetta, og einhverju ^nni, er þeir rifust út af þessu, hampaði esPasían peningaklump framan í son nnn og spurði hann, hvort hann fyndi 7 } af þeim. Svarið var nei, og þá mælti ^nsarinn: ,,Nei, þarna sérðu — og samt n þessir peningar upprunnir úr \asa eirra, sem nota náðhús ríkisins!“ er erkióvinur slöngunnar. Ef er hafður í sterku sólskini í ^ ----, drepst hann. Slöngur geta nilega ekki svitnað, og þess vegna geta j,331 heldur ekki temprað útgufunina í sam- 1111 við þann hita, sem þær eru í. ^ornu &risku og rómversku „heims- 1 yoi’u harla lítil umfangs, mæld á «tiku okkar nútímamanna. Alexander kíl' 1 ^0®1 ytir „aðeins“ 5 milljónum fer- onietra, ríki hins persneska konungs ^kEWlLlSBLAÐIÐ Sólarljósið ^kröltormur Kyrosar var nokkru stærra, og heimsríki Markúsar Árelíusar náði yfir 5,5 milljónir ferkílómetra. Af þeim hluta yfirborðs jarð- ar, sem þá var þekktur, voru þetta að til- tölu fjórðungur, þriðjungur og sjöundi- partur jarðarinnar. Bandaríki Norður-Am- eríku, Ráðstjórnarríkin og Brezka sam- veldið eru á okkar dögum allmiklu stærri ríki. En metið var þó slegið, þegar á mið- öldum. Karl fimmti (742—914) sameinaði Evrópu í eitt ríki, sem var nærfellt 13 milljónir ferkílómetra að flatarmáli og miklu stærra en Bandaríkin (sem eru 7,8 milljónir ferkm.). Og Mongólahöfðinginn Djengis Kahn (1162—1227) lagði undir sig 17 milljónir ferkílómetra og ríkti með einstakri harðstjórn. f Burma fyrirfinnast aðeins hús einnar hæðar, sökum þess að trúarbrögð fólksins banna það, að einn maður gangi yfir ann- ars höfuð. Það er ekki út í bláinn sagt, að árnar flytji fjöll. Á ári hverju flytur Mississippi- fljót út í Mexíkóflóa álíka mikið magn af jarðvegi og kol og grjót er numið úr jörðu í öllu Vestur-Þýzkalandi, eða 112.832.000 tonn. Til samanburðar má nefna, að árlega losar Níl um 17 milljónir tonna af frjó- sömum jarðvegi á leið sinni til sjávar. Bílvél, sem notar átta lítra af benzíni á klukkustund, verður að soga að sér 67.704 lítra lofts á sama tíma, til þess að geta brennt þessu benzíni. Hvert er meðalhitastig hlutanna úti í himingeimnum? Flestir myndu gizka á 200 gráður á Celcius eða ennþá meiri kulda. En rétta svarið er: Margra milljón gráða hiti. f sólkerfi okkar eru 99.8 hundr- aðshlutar alls efnis saman komnir í sjálfri sólinni, en í öllum reikistjörnunum til sam- ans aðeins 0.13 hundraðshlutar. Sama máli gegnir um önnur sólkerfi — og sumir stjarnfræðingar halda því jafnvel fram, að meðalhitastig alheimsins alls sé þrisvar sinnum hærra. 151

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.