Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Qupperneq 7

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Qupperneq 7
En hvaða laun fær þræll, sem flytur fregn um sigur ? ... Frelsið! Hvers konar rödd var það sem honum annst hljóma til sín í dimmunni: „Hvað ^tlarðu að gera með frelsi ?“ Hann hentist áfram, á meðan sljór heili ians reyndi að forma svarið: „Sérhver þræll oskar sér frelsis!" ;>fil hvers ætlarðu að nota þitt frelsif1 ossi áleitna spuprning lét hann ekki í friði. fn hann reyndi að láta sem hann heyrði nina ekki og hélt áfram reikulu lilaupi sínu. ann þóttist vita, að þetta væri einhver gildra !l* ilhun öflum spennt, til þess að hann tap- aði hiaupinu. Og enn lieyrðist honum liróp- a til sín: „Nú ættirðu að leggja þig og sofna — leggjast fyrir og sofna,“ og endur- t°k þetta æ oní æ. Hann var kominn þangað í Lycabettus, þar f" sléttan breiðist út eins og geysistórt andakort. Ilann var orðinn lafmóður og and- stuttur, en lyfti þó augum í átt til Ilymettus- Jallanna — og hinna hvísu húsa Aþenu, sem jarniaði fyrir uppi á Akrópólishæðinni. Lengra í burtu runnu purpuralitar hæðir Salamis saman við ský linígandi sólar í vestr- inu. Bnn einu sinni renndi hann sjónum í átt til þessa; síðan spretti hann úr spori og hljóp niður kletagilið — og áfram — niður milli fyrstu húsanna og garðanna, út eftir fjölförnum götunum, þangað sem manngrú- inn beið og renndi augum í norðurátt, kvíð- inn því að sjá hersveitir óvinarins koma æð- andi niður f jallshlíðina eins og vín sem flæð- ir úr barmafullum bikar. Mannfjöldinn þyrptist um liann. Hróp hans: „Miltiades —'Sigur! Sigur!“ brauzt gegnum kvöldsvalann. Hinztu geislar sólarinnar kysstu borgina og lituðu Hymettustinda blóðrauða. f miðj- um manngróanum, sigurölvuðum og kátum, lá þrællinn þögull — hreyfingarlaus — lát- inn. Hver eru laun þræls, sem fyrstur allra ber boðskapinn um stórsigurinn og frelsun lands síns ? Frelsið! ■ Allt fer það vel saman, fegurð blómanna og stúlkunnar og ang- an blómanna. aö mennta sig 1 leikhst. Myndin er tekin af lienni, þegar hún er að hefja þjóðdans frá lieima- landi sínu. ,.sa_ Pandar heitir stúlkan og er . 0tt»' 'utanrikisráðherra Sierra í Afríku. Undanfarið hef- - * lan verið að nema sálarfræði ondon, en nú snýst liugur ^onnar allur að leiklist ,svo að Uu brá sér til Eómaborgar til Þetta er ítölsk uppfinning, sem ætluð er til að létta sjúklingum og þunguðum konum að fara í sokkana. 5Eim HlSBLAÐIÐ 139

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.