Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Qupperneq 9
SHEP; 0g starfsmenn stöðvarinnar settu upp Joskastara, sem lýsti upp gröfina eftir að dimmt var orðið. Þegar lest átti leið sína 111 bæinn, sögðu stöðvarmenn farþegunum 01natt frá leiði liins trygga dýrs og sögu þess. Einn lestarstjórinn, Ed Shields að nafni, ®etti saman og gaf út litla frásögu af ævi nmdsins og- örlögum hans, og starfsbræður mns seldu bókina farþegunum. Áður en an8't um leið hafði bókin selzt fyrir 200 aJi> og Shields tók að hugleiða hver ætti að nJota góðs af þessu — því honum fannst að Peningunum ætti að verja í anda Slieps. Hrátt komst hann að niðurstöðu: í Great a.l]s var skóli heyrnarlausra og blindra arna, og skömmu fyrir jól árið 1946 fór * Idelds þangað og afhenti „gjöfina frá Shep“ °S spurði um leið, hvers börnin þörfnuðust !nest- „Helzt einhvers sem gleður þau mjög nniilega," sagði Glenn Harris forstöðumað- »Heikfanga, sælgætis og skauta — með 0 rum orðum alls þess munaðar, sem við höf- 11111 ekki efni á að veita þeim.“ ^lrep birtist þannig óbeint í gervi jóla- s°einsins það árið, og lítil stúlka þrýsti brúð- nnili sinni að sér og sagði með tárin á blind- n’n in'örmum: „Ég á hana!“ — og sum börn- ln ^inpu um á skautum á litlu tjörninni í týenndinni; sérhvert barn hafði fengið sína allegu jólagjöf. En síðan þetta gleðiríka J° akvöld hefur margt gerzt: Ilin áhrifaríka Sa8a >Sheps liefur fengið marga til að leggja Áert 1 „Shep-sjóðinn“, sem í dag er kom- 11111 upp { 60,000 dali. Margir liafa arfleitt sJ°oinn að eigum sínum. Það þýðir, að skól- getur ekki aðeins glatt börn á jólunum, Sl Þau njóta góðs af minningu ePs árið um kring, og á ýmsan hátt. sá' telpa, Tina að nafni, fékk iðulega ^ ar höfuðkvalir og varð gripin þunglyndi. kmr rannsakaði hana og komst að þeirri p' llrstöðu að líkamlega væri hún lieilbrigð. 0rstöðumaðurinn kallaði stjúpmóður stúlk- •Uniflr á sinn fund og sagði: „Þér vitið hvern- if'.'i r^án ára stúlkum getur liðið — þar ^a Pa engin meðul. En hér eru fimm dalir v ari^ með Tinu til bæjarins og látið hana tilí ^ a^ve^a til hvers eigi að nota þá; þó ^aga liennar kunni að reynast út í hött.“ j a voru keyptir fyrir peninga Sheps stutt- j s°kkar, perlufesti og smávegis snyrtiáhöld n< a Tinu, og ekki leið á löngu áður en M stúlkunni fór að líða miklu betur. Iiún end- urheimti lífsgleði sína og áhuga, og skömmu síðar fékk hún verðlaun í saumasamkeppni. Þegar ég heimsótti skólann í Great Ealls ekki alls fyrir löngu, kom einn drengjanna til mín og sýndi mér nýju skóna sína — sem voru keyptir fyrir peninga Sheps. Síðar sagði Iíarris mér nánar frá þessum dreng: „Peter braut þrettán rúður fyrsta daginn sem hann var hér í skólanum,“ sagði liann. „Þannig er það oft með börnin fyrst í stað. Þau hafa ómótstæðilega þörf fyrir að eyði- leggja. En gjafir sem þessar hafa haft hina mestu þýðingu fyrir börnin hér. Shep-sjóð- urinn sparar okkur eklci svo fáar glugga- rúður og aðrar viðgerðir árlega!“ Fyrir utan þannig smágjafir liefur sjóð- urinn veitt nemendum skólans ótaldar gleði- stundir í útileguferðum og stuttum leiðöngr- um til höfuðstaðar fylkisins, Helena. Yfirleitt komast ekki nema 10% nemenda slíkra skóla í háskóla síðar. En fyrir nokkr- um árum komust ekki færri en níu frá Great Falls-skólanum í háskóla eftir burtfararpróf. Harris forstöðumaður veitti það ár megin- hluta styrkjanna til áframhaldandi liáskóla- náms, og það er góð fjárfesting. Þegar ég gekk um hátíðasal skólans, áður en ég kvaddi og fór, sýndi forstöðumaðurinn mér hreykinn myndirnar af þeim nemendum, sem höfðu sýnt sérstaklega góðan námsár- angur. „I hverjum dreng og stúlku í þess- um skóla búa leyndir hæfileikar,“ sagði hann. „Það er um að gera fyrir okkur að vekja traust og trú barnanna.11 Það er einmitt þetta sem Shep hefur hjálp- að til að mætti takast. ILISBLAÐIÐ 141

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.