Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Side 17

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Side 17
FOSSKVÆÐIÐ ■'rtt sinn um þögla aftanstund, er öll náttúran festi blund, Vlð gullinn foss í gljúfrum há eilln gráti þrunginn lialur lá. Eann höfði þreyttu hallaði a hörðum stein, við raust og kvað. ltt andvarpp leið frá lijarta liljótt. aa heyrði aðeins þögul nótt. „Ó, tala ei svona,“ meyjan mælti stillt, „ég mun þér fram í dauðann reynast trygg. Eafi ég bruggað fals og fláráð þér, þá fyrirgefðu, hjartans vinur, mér. Minn harði faðir hafði bannað mér mitt hjarta og ást ég mœtti gefa þér. Hann gaf mig þeim, sem gat ei elskað ég; að giftast honum nauðuga lét liann mig. ”, Þennan foss lijá þýðri hrund e9 þreyði marga aftanstund astarsœlum unaðsdraum s Um fráskiUnn heimsins glaum. Su er liðin sœlustund. a sofna vil ég liinzta blund, pt 'minn kœri, í faðmi þér. u frið og ró skált veita mér.“ Það var i gœr, að gift ég lionum var. Ég gekk í burt í nótt, því sorg ég bar. Hjá háum steini’ eg hafði litla bið og heyrði hvað þú rœddir fossinn við. Vinur minn, ég vera með þér vil. Vœr er ást, sem skilið fœr ei liel. Á bárum fossins við finna munum grið. Þá framar aldrei skilja þurfum við.“ 'á’ jj1 hann upp og starði fossinn á. S^er^ niður féll af bergi liá. SVo >eyrði’ hann blíðan hörpu-óma söng, Huldur undir tók í klettaþröng. „Ó l(,'^ra>'’ tiann kallað, kallað vera á sig: jj.’ onidu hér og leiktu þér við mig! í 7, 9eturðu’ ávallt hlustað á minn söng. helgri ró þér mun ei tíðin löng.“ Sem j^rnn’ Éigrún, hvers vegna ert þú hér, °9 bl (‘ Ur ve^ra^ bruggað mér &itt ei- Þú brást mér hinztu stund. anvcent eitur liryggir mína lund.“ Þá vafði sveinninn íturöldum arm hið unga sprund og þrýsti fast að barm; á rjóðar varir rétti mjúkan koss —• með römmu afli steyptu sér t foss. Allt var kyrrt, og ekkert heyrðist liljóð. Aðeins fossinn kveður sorgarljóð yfir þeim, sem unnast hafa heitt, hjörtum tveim, sem skilið fcer ei neitt. ☆ Ó, heyrið, feður, ef þér eigið börn: Mót ást og þroska stoðar engin vörn. Þvt engin bönd og ekkert það er til mót afli þvt, sem sterkara’ er en hel. 11E1MI l j SBLAÐIÐ 149

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.