Heimilisblaðið - 01.07.1968, Side 19
Danska söngkonan Gitte Hænn-
ing, er nú orSin svo vinsæl á
meginlandi Evrópu, a6 henni
gefst varla tími til aS koma
keim og hvíla sig.
í Búlgaríu er lialdið fast við
gamlar þjóðlegar venjur, kynslóð
eftir kynslóð. Á myndinni sjást
tvær ungar stúlkur, sem eru á
handíðaskólanum i Sofíu, vera
að skera skrautmyndir á tré-
flösku £ gömlum þjóðlegum stíl,
sem nefnist „Bucklitza1 ‘.
Þeim var ekki kalt þessum stúlk-
um, heldur voru þær að sýna
komandi vetrartízku, em þær
vona að nái almenningshylli.
Nokkrir japanskir framleiðend-
ur, sem finnst ósmekklegt að
hafa liið svarta símtól á borð-
inu fyrir framan sig, eru nú
byrjaðir að framleiða þessar
mynztruðu hlífar á þau.
í minningu þess að 500 ár voru
liðin frá því að liöfundur prent-
listarinnar, Jóhann Gutenberg,
lézt, var lialdin mikil bókasýn-
ing í Leipzig. Meðal sýningar-
gripanna var þessi Gutenberg-
Biblía prentuð á pergament.
í Englandi liefur lögreglan nú
tekið í notkun slíka vínbelgi, til
að athuga vínandamagn öku-
manna. Þegar blásið er í belginn
verður litarbreyting á lionum ef
viðkomandi hefur neytt áfengis.
ÍLISBLAÐIÐ
151