Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1968, Side 33

Heimilisblaðið - 01.07.1968, Side 33
^ist augnaráð Ninians. „Hann sefur enn, mian, og ég hef fyrirmæli um að láta hann sig þangað til hann vaknar af sjálfs- áðum. Ég held lílca að það sé bezt þannig, þetta verður áfall fyrir hann. Það var "amla frúin sem hringdi til frú Farquhar í ^orgun og bað hana um að taka á móti þér. án sagði, að þati væri betra heldur en að Vekja Andrew eftir það sem hefur gerzt.“ T° andvarpaði hún og hélt áfram. Þegar ,11 n konr að herbergisdyrum hans hélt hún I enn opnum fyrir honum, og svipur hennar Varð einkar mildur. „Fáðu þér nú gott bað, | ,ln*an- Mér þykir fyrir því, að heimkoma >U| 8kuli vera eyðilögð á þennan hátt sem íaunin er ... þar sem Cathrine er horfin.“ "kúiian faðmaði hana að sér. „Bn hvers , ('yna> Elspeth? Hvers vegna fór hún að eunan ? Var það eitthvað vegna mín?“ >an komu hörkudrættir um munn Blspeth- aÞ Og hún hristi höfuðið. „Ég veit það ekki, ^niah. Ég segi það satt, að ég veit það ekki. gladdi hana mikið, að þú varst heill á .11 1 > kún varð svo yfir sig hrifin við frétt- nia’. V1^ urðum öll. Ég skil þetta I ,n k*að glampaði á tár í hvörmunum, svo 111111 ser UPP brjósti hans. ,'11 pftir litla stund harkaði hún af sér og flýtti þ, ser að segja: „Ég fer og sæki handa _er kaffi. gvo segi ég gömlu frúnni, að þú kominn.“ I-Iún gekk út úr herberginu ^ °kaði hljóðlega á eftir sér. i eSar Ninian var orðinn einn, svipaðist falt.1111 m Svefnherbergið hans: ferhyrnt, ein- h fíK-herbér^ 1 vesturturninum, sem verið (jr 1 eiukavistarvera lians frá því hann var (ugur; það kom honum svo kunnuglega Vaí'11 S''°nir> að honum leið næstum illa. Sama 5 að segja, þegar hann virti fyrir sér út- þ;.,. Ua til grenitrjánna og liæðanna umhverfis jUla> kann elskaði þetta allt. j ailn var lengi í baðinu, því að slíkt bað eft!einiahúsum var munaður fyrir hann. Á er ", ^ei® honum ósegjanlega vel, ekki sízt hm- ann klæddist fábrotnum jakkanum og kej 1111111 síuum gömlu. Fötin báru veikan ag111 af uiölkúlum, en Elspeth hafði press- s>Un'Ul van(h(,ga áður en hún lagði þau á kún )S,a^ ^an<fa honum. Auðsjáanlega hafði fcit }.a"^ S18' alla fram við að varðveita jiessi at.j' ans> °8' hann þóttist vita, hvaða hugar- r la har á bak við. f^lL] Þegar hann setti á sig bindið fyrir fram- an spegilinn, tók hann eftir því, að allir gamlir munir sem hann hafði átt voru varð - veittir — silfurburstar með óðalsmerki Guise, já, jafnvel gamla sígarettuveskið lians sem þjónar hallarinnar höfðu gefið honum þegar han varð tuttugu og eins árs — allt var kyrrt á sínum stað. Aðeins mynd af Cathrine, sem áður fyrr hafði jafnan staðið á snyrtiborðinu, var horf- in. Einhver — Elspeth eða jafnvel Cathrine sjálf —- hafði verið svo hugulsöm að taka hana burt. 4. KAFLl Gamla frú Guise sat hnaklcakert í hæg- indastól í búningsherbergi sínu þegar Ninian kom inn. Hann gekk til hennar, og hún sneri sér í átt til hans með útbreidddan faðminn, þegar hún heyrði rödd hans. „0, Nin! Elsku dreng- urinn minn. Velkominn, velkominn aftur heim — loksins! Ég er svo glöð, svo innilega glöð yfir því að sjá þig aftur!“ Þrátt fyrir sjötíu og átta aldursár, var gamla konan mjög snotur og þekldleg. I hreyf- ingum hennar var eitthvað höfðinglegt, hún var óvenju ungleg í andliti, hrukkulaus, en blá augun skörp og höfðu lítið misst af upp- runalegum lit sínum. En Ninian tók ekki eftir því, sem Elspeth hafði minnzt á, að gamla konan var orðin fremur veikburða. Hann laut fram og kyssti hana á kinnina. En hrörnun gömlu konunnar var aðeins líkamleg. Iíann fann strax, að hugsun henn- ar var klár og skörp eins og jafnan fyrr. Það var eins og þessi grannvaxni líkami hefði með árunum orðið einum of lasburða um- búnaður utan um þann órólega anda, sem inni fyrir bjó. Hún hafði jafnan ráðið því sem hún vildi ráða og haft stjórn á öllu í Guise svo lengi sem Ninian mundi. Yfirleitt hafði hún verið réttlátur og vingjarnlegur einræðisherra, og eini veikleilíi hennar hafði verið visst eftir- læti á öðrum sonarsyninum. Andrew gat fengið hana til að láta allt eftir sér, og hann hagnýtti sér það líka. Og ekki var hann að fara neitt dult með það, heldur var henni í staðinn auðsveipur og hlýðinn, sem treysti enn betur þau bönd sem bundu þau. (Frh.). SBLAÐIÐ 165

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.